Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 4
MOKGVISJILAÐIÐ Fostudagur 31. águst 1962 « Hreingerning íbúða Annast hreingerningu á íbúðum í hólf og gólf. — Einnig teppalögðu. Hreingerning íbúða Sími 16-7-39. Hópferðabílar til leigu. Upplýsingar í síma 32669 í Reykjavík og hjá Grími Thorarensen á Hellu. Til sölu ÞÝZKT NOTAÐ PÍANÓ Stórt og vandað hljóðfæri. Tækifærisverð. Sími 12965. Austin '46 Sendiferðabíll (2,7 tonn) til sölu. Verð 12.000,00 kr. — Uppl. í síma 51002. Kennara vantar nú þegar tveggja herbergja íbúð, helzt í Kópavogi. Þrennt í heimili. Vinsamlegast hringið í síma 13347. Til leigu Gott herbergi fyrir reglu- saman sjómann. Uppl. í síma 13911, eftir kl. 6 e.h. Verkstæðishúsnæði Yfir 60 ferm. óskast til leigu. Uppl. í síma 32376. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast til leigu um stuttan tíma. — Uppl. í síma 13697. BíU óskast Hefi verið beðinn að út- vega bíl. Smíðaár 1953—60. Góð útfo. Uppl. í síma 20940. Timbur Notað mótatimibur til sölu fyrir hálfvirði að Skeiðar- vogi 1. íbúð óskast 2j-a herb. búð óskast. — Uppl. í síma 24717. Sjónvarp Gott sjónvarp til sölu. — UodL í síma 24717. Verzlunarhúsnæði fyrir Tóbaks- og Sælgætis- verzlun með kvöldsöluleyfi óskast til leigu. Tilboð merkt. „89 — 7640“,- send- ist afgr. Mbl. fyrir 3. sept. 3ja—5 herbergja ibúð óskast til leigu. Fyrir- fram greiðsla, eftir sam- komulagi. Stefán Edelsteín. Sími 17473. Stúlka óskast í Sælgætisverzlun, vakta- vinna. Helst ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 10392. í flag er föstudagur 31. ágúst. 243. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:10. Síðdegisflæði kl. 19:24. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. uyrir vitjanir) er 6 sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Símí 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 25. ágúst til 1. sept. er í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 25. ágúst til 1. sept. er Ólafur Einars son sími 50952. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum i Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogt. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, er þér minist látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrif- stofu félagsins að Skólavörðustíg 18. Atgreiösla Morgunblaðsins / vill vinsamiegast vekja at- ) hygli karpenda blaðsins á \ því, að kvartanir yfir van- ( skilum á blaðinu verða að ’ berast fyrir klukkan 6 á kvöld ) in, alla daga nema laugur- \ daga og sunnudaga. Þá er af- \ greiðslan aðeins opin til klukk \ an 12 á há.degi. / Sumardvalarbörn, sem hafa verið i 6 vikna dvöl að Laugarási koma i bæ- inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv- hólsgötu. Séra Jakob Jónsson er kominn til borgarinnar og tekinn við störfum. 95 ára er í dag Finnbogi J. Arndal fyrrverandi fulltrúi, Brekikugötu 9. Hafnarfirði. Hann verður fjarverandi í dag. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hrefna Einars- dóttir Lambhóli, Reytkjavík og Sigurður H. Gunnarsson Austur- brún 2. SÍÐASTLIÐINN sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni, Guðrún Jónsdóttir bankarit- ari Gnoðavogi 74 og Jón Ó. Ólafsson, skólastjóri Gerðum. Læknar fiarveiandi Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg- vin Finnsson. Alfreð Gíslason til 7/9. (Jónas Sveins son. Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Bjarni Konráðsson). Bjarni Bjarnason tll 6/9. (Jónas Sveinsson). Bjarni Jónsson til septemberloka). (Björn Þ. Þórðarson). Björn Júlíusson til 1/9. Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislæknir). Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig. Jónasson) Friðrik Einarsson 1 ágústmánuði. Eggert Steinþórsson til 1/9. Stað- gengill: Þórarinn Guðnason. Gunnlaugur Snædal frá 20/8 i mánuð. Guðmundur Eyjólfsson til 10/9. (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson til 30/8. (Kjartan R. Guðmundsson). Halldór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Jón Nikulásson 23/8 tU 30/8. (Ólaf- ur Jóhannsson). Jón Þorsteinsson, ágústmánuð. Karl Jónsson 15/7 áil 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kjartan R. Guðmundsson til 5/9. (Ólafur Jóhannsson). Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig ur Ófeigsson). Kristjana Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg 25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitjana beiðnir í sama síma. Kristján Sveinsson til mánaðamóta. (Pétur Traustason augnlæknir, Jónas Sveinsson heimilislæknir.) Kristinn Björnsson til ágústloka. — (Andrés Ásmundsson). Heimasími 12993. Magnús Ólafsson til 14/9. (Þórar- inn Guðnason til 1/9. Eggert Stein- þórsson) Páll Sigurðsson til 31/8. (Hulda Sveinsson, sími 12525). Páll Sigurðsson, yngri til 31/8 (Stef- án Guðnason, sími 19500). Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés Ásmundsson). Skúli Thoroddsen til 9/9. (Pétur Traustason augnl. Guðmundur Benediktsson heim). Stefán Bogason 27/8 tU 27/9. (Jón Hannesson). Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Vfkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Úlfar Þórðarson). Valtýr Albertsson til 25 þm. (Ragnar Arinbjarnar Laugavegs Apó- teki. Viðtalstími 10.3Ö — 11.30 sími 19690). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Victor Gestsson til 3/9. (Eyþór Gunnarsson). List er það líka og vinna, lítið að tæta upp í minna. Alltaf í þynnra þynna þynnkuna allra hinna. (Stephan G. Stephansson: Út- þynningar). Flugfélag íslands h.f. MUlilandaflug: Hrímfaxi fer tU Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 i kvöld. Fer til Bergen, Osló, Kaupm. hafnar og Hamborgar kl. 10:30 í fyrra málið. Gullfaxi fer til London kl. 12:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:30 í kvöld. Flugvélin fer tU Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 i fyrramálið. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hornaifjarðar, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Húsavík- ur og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun: er áætlað að fíjúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða. Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07.30. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Leifur Eiriksson er væntan- legur frá NY tol. 11.00. Fer til Osló. Kaupmannahafnar og Hamborgar kL 12.30. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. SkipadeUd SÍS: Hvassafell fór 28. þm. frá Reyðarfirði áleiðis til Arc- hangelsk. Arnarfell lestar síld á Fá- skrúðsfirði. Jökulfell er í Grimsby. Dísarfell er í Ríga. Litlafell er 1 olíuflutnmguni í Faxaflóa. Helgafell er í Ventspils. Hamrafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til BatumA Pan American flugvélar komu til Keflavíkur I morgun frá London og NY og héldu eftir skamma viðdvöl til þessara sömu borga. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Nörre- sundby 28. þ.m. til Akraness. Rangá er í Gravarna. H.f. Eimskipafélag fslands: Brúar- foss fer frá Rvík annað kvöld 31 þm. til Rotterdam og Bamborgar. Detti* foss fer frá Hamborg 1 næsta mán. til Dublin og þaðan til NY. Fjallfosa fer frá Siglufirði 31 þm. til Dalvíkur og Þórshafnar. Goðafoss fer frá Rvík 31 ágúst til Akraness og þaðan til Dublin og NY. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 30 þm. frá Leith. Lagarfoss kom til Ventspils 27 þm. fer þaðan til Áb°> Leningrad, Kotka. Gautaborgar og Reykjavíkur. Reykja foss fer frá Hamborg 31 þm til Gdynia Selfoss fer frá NY 7 næsta mán. til Rvlkur. Tröllafoss fró frá Gdynia 29 þm. til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Tungufoss fer frá Stockholm 31 þm. til Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 18.00 á morgun til Norður- landa. Esja er í Rvík. -Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmanna- eyja. ÞyriH er væntanlegur til Rvík- ur á morgun frá Austfjörðum. Skjald breið er á Norðurlandshöfnum. Herðu breið fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA — Nú, þegar við höfum lokið við að kveikja bál á Indíánavísu, skulu i við líka borða Indíánamat, sagti Arnarvsengur um leið og hann byrj- aði að matreiða kvöldmatinn. Mat- urinn saman stóð af maískökum og bökuðum kjotbollum, sem bann steikti á heitum steinunum yfir eld- Maður befði bara átt að vera Indíáni, sagði Júmbó og smjattaði að bragðgóðum maískökunum. Það er þó allt betra en að vera Eskimói, sagði Spori, sem ennþá hafði ekki gleymt steiktu síldinni, sem þeir höfðu orðið að borða svo mikið af undanfarnar vikur. Arnarvængur kveiktl í pípunnl sinni og sagði þeim dálítið meirafrá Indíánunum. — Nú brýt ég reglurn- ar, sagði hann, því að Indíánarnir reykja aldrei, nema að loknum bar- daga — og hér um slóðir hafa verið reyktar mjög fáar friðarpípur síð- ustu mánuðina. murn. * * * Draco eltir mig og hér er enginn felustaður í loíúnu. Þama hann. GEISLI GEIMFARI Það verður auðvelt að ná honum, komum nær. í radarherberginu: Doktor Draco. * X- * Óþekkt far nálgast okkur og er . sömu braut og við. Það er því hætta á árekstri. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.