Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 11
r Föstudagur 31. ágúst 1962 MORCVN BLAÐIÐ 11 Jakkakjólar n ý sending. Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Laxveiði Fram hefir komið tilboð I að gjöra laxastiga { Selárfoss í Vopnafirði gegn því að fá fría veiði í ánni vist árabil. í>ess vegna óska landeigendur á vatnasvseði þessu eftir tilboðum í að gjöra nefndan foss landgengan móti því að fá veiðirétt í ánni. Tilboðum skal skila til undiritaðs fyrir 30. septem- ber n.k. Jafnframt áskiljum við okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Ytri-Hlíð, 23. ágúst 1962 F. h. landeigenda Friðrik Sigurjónsson. Túnþökur úr Lágafellstúnl. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19776. Laugavegi 33. Í dag er næst síðasti dagur útsölunnar. T œkifœriskjólar Jakkar og Pils á sérstaklega lágu verði. Notið tækifærið og gerið góð kaup. NSU - PRINZ 4 5 manna fjölskyldubíllinn Framleiðendur: NSU Motorenwerke AG. Neckarsulm, Vestur-Þýzkalandi • NSU-PRINZ er búinn 36 hest- afla, 2ja strokka 4-gengis vél, loftkældri, með 4 gírum áfram, sem allir eru „synkroniseraðir“. Vélin eyðir um 6 lítrum af benzíni á 100 km í langkeyrslu og gengur mjög hljóðlega. 9 Skoðunarþyngd NSU-PRINZ er 500 kg. • NSU-PRINZ fjaðrar á 4 gormum og í aftur-gormum eru „PRINZ- AIR“-loftpúðar, sem gera bílinn einkar þýðan. • NSU-PRINZ hefur aðeins 2 smurkoppa, sem smyrja á með hand þrýsti sprautu. 9 Ein og sama smurolían er á vél og gírkassa. 9 NSU-PRINZ-eigendur geta sjálf- ir smurt sinn bíl. 9 Farangursgeymsla er mjög rúm- góð. 9 Allur frágangur NSU-PRINZ er einstaklega vandaður. Útsýni er sérlega gott, og lag bílsins er allt mjög nýtízkulegt. 9 Verð: kr. 117 þúsund. NSU - PRINZ 4 ER • SPARIMEYTNASTI Lögð verbur áherzla á fullkomna varahluta- og viðgerðar þjónustu • ODYRASTI • FALLEGASTI OG • VAIMDAÐASTI 5 manna f jölskyldubíllinn, sem enn hefur verið fluttur til landsins. KOMIÐ, OG SKOÐIÐ PRINZINN SJÁLF SÖLUUMBOÐ FÁLKINN H.F. Laugavegi 24 — Sími 1-86-70 — Reykja^ík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.