Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 7
Föstudagur 31. ágúst 1962 niORGVNBL 4Ð1Ð 7 TRÉSKÓR KLÍNIKKJLOSSAR TRÉSANDALAR Nýkomnar margar tegundir, þægilegir, vandaðir, fallegir. Geysir hl. Fatadeildin. IÐNAÐAR- eða verzlunarhúsnæði óskast til kaups í fokheldu ástandi. Stærð 300—400 ferm. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480 — 20190. 7// sölu m.m. Risíbúð í Hlíðunum með sér- staklega góðum greiðsluskil málum. Fokheldar íbúðarihæðir með öllu sér á vinsælum stöðum í Kópavogi. Einbýlishús í Hafnafirði á sanngjörnu verði. Stór hæð við Rauðalæk með bílskúr að nokkru ófullgerð- an. Lítið elnbýlishús ! Kópavogi nálægt Hafnarfjarðarvegi. Einbýlishús í Kópavogi á einni hæð. Hæð í byggingu I Austurbæn- um. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasaia Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Hafnarfjörbur Einbýlishús, þarf ekki að vera stórt óskast til leigu um lengri eða skemmri tíma. Guðjón Steingrimsson hrl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnar- firði. — Sími 50960. Hafnarfjörður Glæsileg 134 ferm. hæð í smíðum til sölu. Bílskúr í kjallara. Guðjón Steingrimsson hrl. Reykjavíkurvegi 3. Hafnarfirði. — Sími 50960. Símar 50960 Smurt braub Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt orauð fyrir stærn og minni veizlur. — Sendum heim. K A U B A MELLAN Laugavegi 22. — Sími 13'i2fi. Lœknastofur Húsnæði fyrir læknastofur til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Verzlun við Miðbæinn til sölu. Uppl. gefur Haraldur Guðmundsson lögg; fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. 2ja herb. íbúðir 2ja herb. kjallaraíbúð við Lindargötu. 2ja herb. kjallaraibúð við Mávahlíð. 2ja herb. risíbúð við Baróns- stíg. 2ja herb. íb. við Austurbrún. 2ja herb. risíbúð við Miklu. braut. 3ja herb. íbiiöir 3ja herb. íbúð við Bergþóru- götu. 3ja herb. íbúð við Hrísateig. 3ja herb. risíbúð við Gullteig. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. 3ja herb. íbúð við Melhaga. 3ja herb. íbúð við Mávahlíð. 3ja herb. íbúð við Birki- hvamm. og fl. og fl. 4ra herb. íhúðir 4ra herb. íbúð méð bílskúr við Lindargötu. 4ra herb. íbúð við Granaskjól. 4ra herb. risíbúð við Miklu- braut. 4ra herb. kjallaraíbúð við Grænuihlíð. 4ra herb. íbúð við Melabraut. Allt sér. 4ra herb. kjallaraíbúð við Ægissíðu. 4ra herb. risíbúð við Fram- nesveg. 5 herb. íbúðir 5 herb. nýtízku íibúð við Bogahlíð. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð við Auðbrekku. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. 5 herb. íbúðarhæð við Skip- holt. Eigum mikið úrval einbýlis- húsa og raðhúsa. Einnig mik- ið úrval íbúða í smíðum. Austurstræti 14, 3. hæð. Símar 14120 og 20424. Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK TIL SÖLU 31. 2 herb. íbúðir við Þórsgötu, Miðstræti, Nes veg, Þverveg, Laugarnes- veg, Blómvallagötu, Hrísa- teig, Hringbraut. Samtún, Grundarstíg, Rauðalæk, Barónisstíg, Drápuhlið, Loka stíg, Þverholt, Háteigsveg og Austurbrún. — Lægstar útb. 50 þús. 3ja herb. íbúðarhæð við Skarphéðinsgötu. Laus nú þegar. 3ja herb. risíbúð við Lang- holtsveg. Laus nú þegar. Ný 3 herb. íbúðarhæð við Sól heima. Tvær 3 herb. íbúðir á sömu hæð í steinihúsi við Óðins- götu. 3ja herb. ibúðarhæð ca 90 ferm. við Hrísateig. 3ja herb. íbúðarhæð með sér inng. og sér hitaveitu í Austurbænum. Útb. 150 þús. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir í borginni. Sumar nýlegar. liýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. Heimasími 35993. Til sölu 2 herb. snotur lítil risíbúð við Miðbæinn. Útb. 80 þús. Laus strax. 3ja herb. 1. hæð í góðu standi í Vesturbænum. íbúðin er með sér inngangi laus 1. okt. Vönduð 4 herb. önnur hæð við Skipasund. Hæðin er með sér inngangi og sér hita, laus strax. Vönduð 5 herb. 1. hæð í Hlíð- unum, norðan Miklubrautar, með sér inngangi og bíl- skúrsréttindum. Nýtízku 6 herb. parhús við Lyngbrekku, Kópavogi. 6 herb. raðhús við Otrateig. Vandað 6 herb. einbýlishús við Túngötu. Bílskúr. Eiitar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. -K Fasteignasala tK Bdtasala -)< Skipasala Verðbréía- viðskipti Jón Ó Hjörleifsson, viðskiptaf ræði ngur. Fasteignasala — Umboðssala Tryggvagötu 8. 3. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 t.h. og kl. 5—6 e.h. Símar 20610. Heimasími 32869 Biíreiðaleigan 3ÍLLINN simi 18833 Höfðatúni 2. ss 3 ZEPHYR4 5 CONSUL „315“ S VOLKSWAGEN. £ LANDROVER BÍLLINN Fasteignasalan og verðbréfaviðskiptin, Óðmsgötu 4. Sími 1 56 05. TIL SÖLU 2ja og 3ja herb. íbúðir í Mið- bænum. 4ra og 5 herb. íbúðir á góðum stöðum. Einibýlishús í Kópavogi. Fokhelt, — lóðir o. m. fl. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og vel tryggðum skuldabréfum. H&ínarfjörbur Til sölu með lágum útborg- unum, lítið timburhús 1—2 herb. og eldhús í útjaðri bæjarins. Útb. kr. 15—20 þús. Verð kr. 65 þús. 2ja herb. kjallarafbúð í Vest- urbænum. Útb. kr. 50 þús. Verð kr. 110 þús. Lítil timburhús í Vesturbæn- um. Útb. frá 50—60 þús. Verð frá kr. löO þús. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 — 10-12 og 4-6. Til sölu 2ja herb. jarðhæð á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Sér inng. 2ja herb. kjallaraibúð við Hall veigarstíg. Væg útb. Glæsileg ný 2 herb. íbúð við Austurbrún. Ný 2 herb. íbúðarhæð við Sól- heima. Tvennar svalir. — Tvöfalt gler. Hagstæð lán áhvílandi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Mjölnisholt. Sér inng. Sér hití7 Nýleg 3 herb. jarðhæð við Langholtsveg. 1. veðréttur laus. Glæsileg ný 3 herb. ibúð á 1. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Sér inng. Bil- skúrsréttindi fylgja. 4ra herb. rishæð við Framnes- veg. 1. veðréttur laus. Útb. kr. 150 þús. Ný standsett 4 herb. ibúð á 1. hæð við Hverfisgötu. Nýleg 4 herb. íbúð við Sól- heima. Sér inng. Sér þvotta- hús. Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð við ÁlCheima. Glæsileg 5 herb. íbúð' á 1. hæ? við Bogahlíð. Sér hiti. - Nýlegt 5 herb. raðhús við Ás- garð. Hitaveita. Glæsilegt einbýlishús í Silfur- túni. Bílskúr fylgir. Fasteignir til sölu 5 herb. íbúðarhæð við Grana- skjól. Sér hiti Sér inngang- ur. Skipti hugsanleg á 5 herbergja íbúð eða húsi í Austurbænum. Glæsileg 5 herb. íbúð við Boga hlíð. Góð lán áhvílandi. 3ja herb. íbúð við Hrísateig. 3ja herb. íbúð við Bergþóru- götu. Laus strax. 4ra herb. íbúðarhæð við Sörla skjól. 4ra herb. rishæð í smíðum við Þinghólsbraut. Skipti hugs- anleg á litlu einbýlishúsi. Stórt einbýlishús í smíðum við Lyngbrekku. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 Smurt braub og snitlu' Qpið frá kl. 9—11,30 e.b Senduni heim. Brauðborg / srriibum 3ja herb. íbúðir við Háalettli- braut. Seljast tilb. undir tréverk. 4ra herb. fokheldar íbúðir við Safamýri. Hagstætt verð. 5 herb. íbúð við Bólstaðahlið. Sér hitaveita. Seljast tilibún ar undir tréverk. öll sam- eigin full frá gengin. 4ra og 5 herb. hæðir við Lyng brekku.Tilb. undir tréverk. Hagstæð kjör. 6 herb. fokheld hæð við Safa- mýri. Glæsilegt 6 herb. einbýlishús við Sunnubraut. Selst tilb. undir tréverk. Full frá geng ið að utan. Bílskúr fylgir. EIGNASALAN RtYKJAVIK • Jjóröur <g. S4aUdórúóon lcaiýiUur laetelgnaóall ING0LFS5TRA.TI 9 SiMAR I9 5M0 - I 9I9 I Eftir kl. 7. — Sími 20446. Frakkaftig 14. — Simi 1868C ^BILALEIGAN LEIGJUM NÝJA ÁN ÖKUMANNS. SENDUM BÍUNN. Sir^11-3 56 01 Hús - íbúbir Hefi m.a. til sölu: 3ja herb. kjallaraíbúð við Kirkjuteig. 3ja herb. íbúð á hæð í stein- Leigjum bíla »| akið sjálí » j - s •húsi við Vitastíg, Hafnar- firði. 5 herb. risíbúð við Miklubraut. Verð 350 þús. Útb. 150 þús. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Austurstræti 12. AKIÐ iJÁLF NtJCM BlL ftLM. BIFREIÐALEIGAN SiLAPPARSTÍG 40 SIMI 13776 ^ Bi ’reiðaleiga ^ Nýir V.W.-bílar án ökumanns Litla bifreiðaleigan á horni Bræðraborgarstigs og Túngötu. Sími 1 49 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.