Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 21
r Föstudagur 31. ágúst 1962 MOnGVlSM AÐ1Ð u- 21 Sflíltvarpiö Föstudagur 31. ágúst. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna“; Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Ýmis þjóðlög. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Björgvin G-uð- mundsson og Tómas Karlsson). 20.30 Frægir hljóðfæraleikarar; XII: Artur Rubinstein píanóleikari. 21.00 Upplestur: Andrés Björnsson les ljóð eftir Matthías Jochumsson. 21.10 Fílharmoníusveitin í Vínarborg leikur tvo forleiki undir stjóm Rudolfs Kempe: 21.30 Útvarpssagan: „Frá vöggu til grafar“ eftir Guðmund G. Haga lín: VII. — Höfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Jacobowski og of- urstinn4* eftir Franz Werfel: XII. Gissur Ó. Erlingsson). 22.30 Á síðkvöldi: Létt klassísk tón- list: a) Ludwig Hoffmann leikur á píanó tvö verk eftir Liszt: b) Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins 1 Leipzig leikur forleiki að óperum eftir Weber, Lortzing og Mozart, og Joachim Gábler syngur aríu Leporellos úr óper- unnni „Don Giovanni“ eftir Moz- art. — Heinz Rögner oJl. stjórna. 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 1. september. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.55 Óskalög sjúklinga (Ragnheiður Ásta Pétursdóttir). 14.30 í umferðinni (Gestur Þorgríms- son). 14.40 Laug'ardagslögin. 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fóninn: Úííar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — I>etta vil ég heyra: Kristinn Hansen stud. polyt. vel ur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 16.56 Tilkynningar. — 19.20 VeÖur- fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Smásaga: „Vinur í nauð“ eftir Somerset Maugham. — Ragnar Jóhannesson þýðir og les. 20.16 Hljómplöturabb: Þorsteinn Hann esson. 20.55 Leikrit: „Manntafl“. Klaus Graeupner samdi upp úr sam- nefndri sögu eftir Stefan Zweig. — Þýðandi: Þórarinn Guðna- son. — Leikstjóri: Lárus Páls- son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Vanur vörubílstjóri vill taka að sér að aka vöru- flutningaibíl út úr bæ-num. Þeir sem vildu sinna þessu góðfúslega leggi nöfn inn á afgr. Mbl. fyrir mánudag merkt: „7784“. Hversvegna lítið þér ekki undir hann líka? Þar er ekkert að sjá, nema sléttan stálflöt — og ekkert annað — enga víra, eða annað „dinglum- dangl“, allt er lokað og varið. — Hann er vatns- heldur, stálplatan er öll þétt með gúmmíi; (okkur er sagt að hann jafnvel fljóti) — ■ Volkswagen eru allir vegir færir Volkswagen yfirbyggingin er varin fyrir ryði og tær- ingu. — Volkswagen er sígild bifreið og hefur þess vegna hærra endursöluverð en aðrar bifreiðar. — — Gjörið svo vel að líta inn og okkar er ánægjan að sýna yður Volkswagen. Heildverzlunin HEKLA hf. Hverfisgötu 103 — Simi 11275. SOTTHREINSAR Notið Harpic reglulega í salernið. Það sótthreinsar og heldur því hreinu. LYKTEYÐANDI HARPIC inniheldur ilmefni, sem eyðir lykt á svipstundu. AN FYRIRHAFNAR Einfaldlega stráið harpic í salernið að kveldi og skolið niður að morgni. harpic heldur skálinni hreinni, ef það er notað rétt. Frá Brauðskálanum Sendum út í bæ heitan og kaldan veizlumat, smurt brauð og snittur. Brauðskálinn, Langholtsvegi 126. Sími 36066 og 37940. íbúð óskast til leigu 2 eða 3 herb. Ársfyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 16212 í kvöld og á morgun kl. 6—9 eftir hádegi. TVEGGJA HREYFLA DE HAVILLAND RAPIDE * Keflavík Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvörubúð. Upplýsingar í síma 1456. Landakotsskdlifin verður settur þriðjudaginn 4. september. Fljúgum hringflug Reykjavík nágrenni sunnudag — 20375. 8 og 9 ára börn mæti kl. 9. 7 ára börn kl. 11. 6 ára börn kl. 1. SKÓLASTJÓRI. Ennfremur Hólmavík, Gjögur Hellissand, Búðardal Stykkishóbn — 20375. Opinbert uppboð yerður haldið að Hjarðarbóli í Ölfushreppi laugar- daginn 1, september 1962 og hefst kl 2 e.h. — Seldar verða um 20 mjólkurkýr, mjaltavél með tilheyrandi tækjum. mjólkurbrúsar, heyblásari og e.t.v. fleira. — Uppboðsskilmálar verða birtir á staðnum. Sýslumaður Árnessýslu. Frönsk kona vill taka að sér að kenna ensku eða frönsku gegn fæði og húsnæði á góðu heimili. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag merkt: „19ö9“. BRAGI •JÖNSSON Málflutningur — Fasteignasala. Shni 878. V estmannaev iura. Stúlkur oskast Hresstngarskálinn Verkstjóri óskast Duglegur verkstjóri óskast í byggingar- vinnu og við fleiri störf. Uppl. í Álafossi Þingholtsstræti 2 kl. 10—12 á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.