Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 18
18 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 31. ágúst 1962 GAMLA BIO ffl ... []«M 6íml 114 75 m Sveitasæla DEBBIE REYNOLDS* TONY RANDALL Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum og CinemaScope, gerð eítir metsöluskáldsögu H. E. Bates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aíar spennandi og ævintýra- rik ný amerísk stórmynd í litum, eftir sögu Jules Verne. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ■ =1 !• SÍMAR 32075 - 38150 Kf AME8ÍSK STÓRMYND FRAMLEIDD OG STJÓRNAD AF OTTO PREMINGER -AOALHIUTVERK: JAMES STEWART OGLEEREMICK- SÝND KL. 5 OG 9. BONNUÐ BÖRNUM Opið í kvöld TT tríóið leikui Sími 1963C Trúlof unarhring ar afgreiddir samdægurs HALLOÓR Skoiavorðusuí 2 TONABIO Sími 11182. Bráðþroska œska (Die Friinreifen) Snilidarlega vel gerð og spenn andi ný, þýzk stórmynd, er fjallar um unglinga nútímans og sýnir okkur vonir þeirra, ástir, og erfiðleika. Mynd, sem allir unglingar ættu að sjá — og ekki síður foreldrarnir. Danskur texti. Peter Kraus ' Heidi Briihl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. -X STJÖRNUnfn Simi 18936 JLfJlW Svona eru karl- menn Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný norsk gaman- mynd, með sömu leikurum og í hinni vinsælu kvikmynd „Allt fyrir hreinlætið". Eins konar frarohald af þeirri mynd, og sýnir á gamansaman hátt hlutverk norska eigin- mannsins. Inger Marie Andersen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glaumbær Állir salirnir opnir í kvöld Hljómsveit Gunnars Ormslev Dansað til kl. 1. Borðapantanir í Síma 22643 og 19330. Glaumbær PILTAR * ÉF ÞlO EIGIC UNNUSTVNA /f/ Þa á ég hringána /n/ Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGUKÐSSON Sinu 14934 — Daugavegi 10. Stúlkan bak við járntjaldið Síðasta sinn. yPMOCSBÍÖ Sími 19185. í leyniþjónustu Síðari hluti. FYBIR FRELSI FRAKKLANDS Afar spennandi sannsöguleg frönsk stórmynd um störf frönsku leyniþjónustunnar. Pierre Renoir, Jany Holt, Jean Davy. Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 7 og 9. HOTEL BORG Okkar vinsæla KALDA BORÐ kl. 12.00. einnjg alls konar heitir réttir Hádegisverðarmúsik frá kL 12.30. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dantsmúsik frá Kl. 20.00. Elly og hljómsv. Jóns Páls Dansað til kl. 1. Borðpantanir í sima 11440. LJÖSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. lngólfsstræti 6. Pantið tima i sima 1-47-72. hPINCUNUM. QjtyUhfdlVC FRÆNKA MÍN AUNTit nvUDE Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, ný, amerísk gaman- mynd, byggð á hinni vel þekktu skáldsögu eftir Patrick Dennis. Leikrit hefur verið gert eftir sögunni og mun það verða sýnt í Þjóðleikhúsinu bráðlega. Myndin er í litum og technirama. Aðalhlutverk: Rosalind Russell Forrest Tucker Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Uafnarfjarðarbíó Sími 50249. 6 Sýningarvika SA3A 5TUD.S3 1« sprceisfee sommerspag' k, Ný úrvals gamanmynd. — Skemmtilegasta mynd sumars ins. Sýnd kl. 7 og 9. »imi 1-15-44 ÞRIÐJA RÖDDIN ^3« .V0ICE ■ ™CinemaScOPÉ ■H JIlttO.NO.lC I00N0 Æsispennandi og sérkennileg ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverkin leika Edmond O’Brien Julie London Laraine Day Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50184. Hœttuleg fegurð ISCENESATAf R0BERT SI0DMAK Sterk og vel gerð ensk kvik- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sigurg^ir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifsofa. Austurstræti 10A. Sími 11043. Ví 4LFLUTNINGSSTOFA Aðalstræti 6, III bæð. Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þoriákssom Guðmundur Péturrsuu ÍBÚÐ Barnlaus miðaldra hjón óska eftir að taka á lelgu 3ja herbergja íbúð, sem næst miðbænum. Algjör reglusemi. Góðfúslega hringið í síma 32530. lingur reglusamur maður með Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun óskast til starfa á skrifstofu við bókhald o. þ. h. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. septem- ber merkt: „Vélavókhald — 7635“. Bifvélavirkjar eða menn vanir bílaviðgerðum óskast strax. Volkswagenumboðið Sími 13450. Deildarhjúkrunarkona óskast að sjúkrahúsinu Sólvangi Hafnar- firði. — Upplýsingar hjá forstjóra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.