Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 15
>/ ^östudagur 31. ágúst 1962 MORGUHBLAÐIÐ 15 FORD % tonn, F-100 sendibifreið til sölu. Bifreiðin er tfl sýnis á bifreiðaverkstæði félagsins á Reykjavíkur- flugvelli. Fasteignasala í fullum gangi óskar eftir sölumanni. Tilboð merkt: „Sölumaður — 7777“ leggist í af- greiðslu blaðsins fyrir n.k. þriðjudag. Ungur fjdlskyldumaður sem er stúdent úr stærðfræðideild og hefur kennt við unglingaskóla undanfarin ár, óskar eftir vel launaðri vinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „7779“. Pottablóm Mjög gott úrval pottablóma af öllum gerðum. Komið og látið mig planta í blómaker fyrir yður. Margar gerðir af allskonar blómakerum og blóma- grindum. — Gott úrval af kaktusum. Góð þjónustua, ódýr og fögur blóm gerir yður b'fið léttara. - Gróðurhús PAUL V. MICHELSEN. VI K A N er komin út. Af efni blaðsins má nefna. 1 Heimsókn í Hveragerði til Gísla Sigurbjörnssonar. Rætt við hann um nýtt heilsu- og hressingarhæli fyrir 40 milljónir króna, framtíð landsins, öfund og minni- máttarkennd, niðurdrepandi stjórnarvöld og margt fleira. * / Ef inni er þröngt. Fjórða grein VlKUNNAR um sport. Þessi grein fjallar um skemmtisiglingar og ljósmynda- iðju. 4 Frændur eru frændum verstir. Snjöll smásaga. Skósmiðurinn í Grini. Frásögn af þýzkum fangaverði, sem vann miskunnarverk á norskum föngum. Rennibraut til vítis. Frálögn G.K. af drykkjumanna- hverfi í New York. Fyrir drengi Hettuúlpur. Gallabuxur. Popliruskyrtur. Koxgráar Peysur. MARTEINI LAUGAVEG 31 Landsins beztu hópferðabifreiðir höfum við ávallt til leigu í lengri og skemmri ferðir. Leitið upplýsinga hjá okkur. Bifreiðastoð íslands símar 18911 og 24075. ÚtsöSunni lýkur eftir fáeina daga Enn fæst á hólfvirði meðal annars: Kvenkápur Kvenstuttkápur Telpnakápur Kvcnblússur kr. 395/- kr. 300/- kr. 200/- kr. 150/- Kvenpeysur Telpnaundirkjólar Telpnakjólar Telpnasíðbuxur st. 10-11-12 kr. 75/— kr. 50/— kr. 75/— kr. 115/— Drengjavesti kr. 35/- Barnasokkar í búntum Skriðbuxur kr. 25/- Ungbarnapeysur kr 15/- Kuldajakkar drengja st. 14—15 kr. 200/- Herratreflar kr. 25/- Herrabolir , , kr.. .28/- Vandaðar karlmanna- skyrtur kr. 200/- AðeLis fáeinir dag**r eftir Athugið allt með 50% afslæ&ti eða meira Vöruhúsið Snorrabraut 38 Gluggatjaldaefni Höfum fengið óvenju gott úrval af ÞÝZKUM FINNSKUM og BEGÍSKUM • gluggatjaldaefnum á mjög hagstæðu verði. IVIarteinrt Einarsson & Co. Foto- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 128 .V* . cu » tan l g; ©í ‘ 2. 5 CD wv!vtv.w*V ••*••• • /••V •• • •»•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.