Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 2
2
MOXGVNRLAÐIÐ
Þriðjudagur 18. sept. 1962
Þssi mynd var tekin í kvöld 1
verðarboði, sem Elísabet V
Englandsdrottning hélt fyrir |
forsætisráðherra brezka sam ?
veldisins, sem nú eru stadd- J
ir í London. Á myndinni 1
eru (í aftari röð frá •
vinstri): Rahidi Kawawa íi
Tanganyika, Eric Williams T
Trinidad og Tobago, Sir 1
Milton Marga Sierra Leone, i
Sir Abubakar Tafawa í
Balewa Nígeríu, Sir Alex-
ander Bustamante Jumaica,
Sir Roy Welensky Rhodesiu,
Tun Abdul Razak Malaya,
F.D.K. Coka Chana, Fern-
anda Ceylon og Makarios
erkibiskup Kýpur.
Sitjandi frá vinstri: Keith
Holyoake Nýja Sjálandi,
er Kanda, Elísabet Englands
Nehru Indlandi, Diefenbak-
drottning, Manzies Ástralíu,
Ayub Khan Pakistan og
Harold Macmilian Bret-
landi.
Somveldislöndin mótmæln ekki
oðild Bretn nð E. B. E.
„Það er Breta einna að ákveða
hvort þeir gerast aðilar að E.B.E.
— sagði Diefenbaker
Dag Hammar-
skjöld minnzt
Brú í Leopoldville nefnd eftir honum
VIÐRÆÐUM forsætisráð-
herra brezku samveldisland-
anna um aðild Breta að Efna
hagsbandalagi Evrópu lauk
um hádegisbilið í dag. — Á
fundinum í morgun virtist
allt útlit fyrir, að samveldis-
löndin myndu ekki mótmæla
J»ví, að Bretar gerðust aðilar
að EBE, þó að þau væru ekki
ánægð með þá skilmála, sem
Bretar gengju að.
Síðasti ræðumaður á fund-
inum í morgun var Harold
Macmillan, forsætisráðherra
Breta og ræddi hann m. a.
um það, sem komið hafði
fram á fundi forsætisráðherr
anna sl. daga. Sagði hann, að
Bretar mætu það mikils, að
enginn af forsætisráðherrun-
um hefði haldið því fram, að
samveldislöndin ættu að hafa
neitunarvald hvað snerti að-
ild Breta að EBE.
★
Forsætisráðherra Kanada, John
Diefenbaker, sagði á fundinum i
morgun, að það væri Breta einna
að ákveða hvort þeir gerðust að-
ilar að E.B.E. Hánn lagði til. að
samveldislöndin beittu sér fyrir
því, að haldin yrði alþjóðleg
ráðstefna um viðskiptamál, þar
sem m.a. yrðu rædd tollamál.
. Nehru, forsætisráðherra Indlands
lýsti sig samþykkan tillögu þess-
ari, en forsætisráðherra Nýja-
Sjálands, Keith Holyoak, kvað
það skoðun sína að alþjóðlega
tolia- og viðskiptamálanefndin
(OATT) starfaði í þessum til-
gangi og fundur eins og sá, sem
Diefenbaker hefði stungið upp á
væri því óþarfur.
Eftir hádegið hófust viðræður
um heimsmálin. Fyrsti ræðumað-
ur var utanríkisráðherra Breta
Lord Home, talaði hann m.a. um
ástandið í Kongó og Berlín, af-
vopnun og sambúðina milli Aust-
urs og Vesturs. Viðræðunum um
heimsmálin verður haldið áfram
á morgun.
★
f ræðu sinni á fundinum í
morgun sagði MaomiIIan forsætis
ráðherra m.a., að enn væri ekki
hægt að ákveða hvort Bretar
gerðust aðilar að E.B.E. því að
eftir væri að ræða mörg mikil-
væg vandamál í Brussel. Bretar
þekktu ekki enn alla skilmál-
HINNI opinberu heimsókn
David Ben-Gurions, forsæt-
isráðherra ísraels og frúar
hans til íslands lauk á Iaug-
ardagskvöld. Ráðgert hafði
verið að þau hjón færu heim
á sunnudag, en heimförinni
var frestað um einn dag. I'au
fóru heim í ga'rmorgun með
ana varðandi aðild að E.B.E. og
enn miyndd líða nokkur tími þar
til þeir yrðu allir fullljósir.
Um væntanleg tengsl þeirra
þjóða innan samveldisins, sem
framleiða landlbúnaðarvörur við
E.B.E., sagði Macmillan að hann
áliti að slík tengsl myndu aðeins
verða efnahagslega til hagræðis,
en þyrfti ekki að leiða af sér
stjórnarfarslegar skuldtbindingar.
Macmillan fullvissaði ráðherra
samveldislandanna um það, að
brezka stjórnin hefði tekið eftir
þeim uppástungum og óskum,
sem þeir hefðu borið fram á ráð-
stefnunni og lofaði að nefridin,
sem fjallar um aðild Breta að
E.B.E. gerði sitt besta í Brussel.
Hann lagði ennfremur áherzlu á,
að ívilnanir þær, sem Bretar
gætu fengið væru ekki ótakmark
aðar.
forsætisráðherra, harst klukk
an 16 í gær símskeyti frá
Ben-Gurion, sem þá var
staddur í Ziirich í Sviss og
þakkar hann hlýýjum orð-
um alúðlegar móttökur á Is-
landi og segist híða þess með
eftirvæntingu, að íslenzku
ísraelskri þotu. Ólafi Thors,
París, Leopoldville, 17. sept.
(NTB—AP),
í DAG er líðið eitt ár frá því að
Dag Hammarskjöld framkvæmda
stjóri Sameinuðu þjóðanna lét
lífið í flugslysi í Kongó.
Var þess minnst í dag í New
York, París og Uppsölum.
í New York var afhjúpuð plata
í aðalstöðvum Sameinuðu þjóð-
anna til minningar um Hammar-
skjöld og þá, sem fórust með
honum í Kongó. Á plötunni
stendur:“ Til minningar um Dag
Hammarskjöld framkvæmda-
stjóra Sameinuðu þjóðanna 1953
—1961 og þá sem létu lífið ásamt
honum í Ndola í september 1961,
er þeir störfuðu í þágu friðarins
í Kongó.
U Thant framkvæmdastjóri Sþ
forsætisráðherrahjónin heim
sæki ísrael.
Heimsókn David Ben-
Gurions og frúar hans til ís-
lands er hin merkasta. Þau
hjón unnu hug og hjarta
allra sem kynntust þeim,
ekki sízt íslenzkra blaða-
manna.
hélt ræðu við þetta tækifæri og
sagði m. a. að hann væri þess
fullviss, að aðgerðir Sþ í Kongó
myndu bera árangur. Athöfninni
var sjónvarpað um sjónvarps-
hnöttinn Telstar. Einnig var
sjónvarpað um hnöttinn minning
arathöfn, haldin var um Hammar
skjöld í Paris í dag og frá gröf
hans í Uppsölum.
Brúin i Leopoldville
í Leopoldville í Kongó var
fyrsta brúin, sem byggð hefur
verið í landinu, frá því að það
fékk sjálfstæði, nefnd eftir
Hammarskjöld. Flutti Adolua
forsætisráðherra ræðu við það
tækifæri og sagðist vonast til
þess, að þessi brú, er liggur yfir
litla á sem xennur í gegnum Leo-
poldville og tengir því borgar-
hlutana, ætti eftir að verða tákn-
ræn fyrir sameiningu Kongó.
Sósíaldemókrafar
vinna á i Svíþjóð
Stokkihólmi 17. sept. (NTB) —<
BÆJAR- og sveitarstjórnarkosn
ingar fóru fram í Sviþjóð sl.
sunnudag. Unnu sósialdemókrat-
ar á í kosningunum og fengu þeir
meira en helming allra greidda
atkvæða.
- * * þ i«il h
Þetta hefur komið ýmsum á
óvart og stjórnmálamenn og
kosningasérfræðingar í Sviþjóð
velta nú fyrir sér hvernig sósial
demókrötum hafi tekist að auka
fylgi sitt frá þvi í síðustu kosn-
ingurrik
Margir hafa svarað spurning-
unni þannig, að Sviar uni glaðir
við sitt og séu tregir til að reyna
það, sem þeir þekkja ekki.
Ben-Gurion ánægður
með íslandsförina
íslendingar unnu Frakka
á skákmótinu í Varna
Kommúnistar neyddir til að
láta iram iaraaiish erjarat-
kvæðatjreiðslu í Ð agjshrún
H&fa í hótunum við verkamenn
EINS og frá var skýrt í Morg-
unblaðinu á sunnudag hafði
stjórn Verkamannafélagsins Dags
brúnar ákveðið að kjósa 34 full-
trúa félagsins á Alþýðusambands
þing á félagsfundi þá um dag-
inn. Á laugardag var hins vegar
komin fram krafa 645 verka-
manna um að viðhöfð yrði alls-
herjaratkvæðagreiðsla, en sam-
kvæmt félagslögum er nægilegt
að slik krafa komi frá um 530
félögum til þess skylt sé að
verða við henni. Var því stjórn
Dagsbrúnar tilneydd að beygja
sig fyrir vilja félagsmanna og af-
lýsa kosningunni, sem var eina
dagskráratriði fundarins á sunnu
daginn.
Dagsbrúnarfundurínn í Tjarn-
arbæ var þvi freinur snuoooitur
og lið kommúnista, sem smalað
haföi veno þangað til að hespa
af kosninguna, fór heim með ó-
lund. Eðvard Sigurðursson reyndi
að afsaka þá fyrirætlun komm-
únista um að kjósa fulltrúa fyrir
3400 verkamenn (Dagsbrún kýs
fulltrúa fyrir aukameðlimina) á
250 manna fundi. Kvað hann
hina 4 starfsmenn félagsins (Iðja
hefur 1 starfsmann) hafa svo
mikið að gera um þessar mund-
ir, að þeir mættu helzt ekkert
vera að því að standa í kosnimg-
um. Elkki gat hann þó um önn-
Framhald á bls. 3.
FIMMTÁNDA ólympíuskákmót-
ið var sett í borginni Varna í
Búlgaríu sl. laugardag og fyrsta
umferð var tefld í gær. í for-
keppni lenti fsland í riðli með
9 öðrum löndum og er töfluröð-
in í riðlinum þessi: Frakkland,
Júgóslavía, Tékkóslóvakía, Lux-
emburg, Finnland, Kýpur, Hol-
and, Uraguay, Pólland og fs-
land.
í fyrstu umferð tefldu Islend-
ingar við Frakka og fóru lei/kar
þannig að íslenzka sveitin vann
með tveimur og hálfum gegn ein-
um og hálfum. Friðrik Ólafsson
vann Bouteville, Arimbjörn Guð-
mundsson vann Bergrasser, Jón
Pálsson tapaði fyrir Thiellement,
en Björn Þorsteinsson gerði jafn-
tefli við Nora.
Önnur úrslit í riðlinum urðu
þau að Júgóslavía vann Pólland
með 2% gegn einum og hálfum,
Tékkóslóvakia vann Uraguay
með 3% gegn hálfum, Holland
vann Luxumborg með 3 gegn
einum og Finnland vann Kýpur
á öllum borðum.