Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 18. sept. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 19 MÍMIR ENSKAN Sérstök ástæða er til þess að vekja athygli manna á hinni fjölbreytilegu kennslu Málaskólans Mímis í ensku. Hafa margar nýjar deildir verið myndaðar, m. a. í enskum bréfaskriftum, samtalsþáttum og bókmenntum. Fyrir byrjendur eru tvær deildir: önnur fyrir þá, sem aldrei hafa lært neitt í málinu, og hin fyrir þá, sem eitthvað hafa lært áður, en vilja samt byrja á byrjuninni. Margir flokkar eru fyrir þá, sem áður hafa lært ensku, en vilja fyrst og fremst auka við orðaforðann, og eru nemendur beðnir að taka það fram, er þeir tala við okkur. Samtalsflokkar við Englendinga eru margir, og eru þeir misjafnlega erfiðir. Þá verða deildir, þar sem nemendur lesa enskar smásögur, og ræða við kenn- arann um þær á ensku í tímunum, og hafa slíkir tímar reynzt mjög vinsælir. Yfirleitt eru tímar tvisvar í viku, en þeir sem þess óska geta fengið tvo tíma saman, einu sinni í viku. Þá verða síðdegis- tímar fyrir þá, sem ekki eiga hægt með að komast út á kvöldin. Skólinn er í miðbænum og eru strætis- vagnaferðir því sérstaklega hentugar. Síðasta innritunarvika. Málaskdlinn IMÍMIR Hafnarstræti 15 (sími 22865 kl. 1—8 e.h. daglega). Túnþökur úr L.ágafellstúnl. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. ★ Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar ★ Söngvari: Harald G. Haralds ÍTALSKÍ BARÍNN OPÍNN í KVÖLD NEO-tríóid og Margit Calva KLOBBUHINN Opið í kvöld. Hljómsveit ÁRNA ELVAR ásamt söngvaranum Berta Möller. Peningalán Vil lána 100 til 150 þúsuná krónur til nokkurra mánaða gegn fasteignaveði. Tilboð merkt: „Fast- eignaveð — 7888“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. Aígreiðstusfúlkur helzt vanar kjörbúð óskast og einnig fyrir afgreiðslu í kvöldsölu. — Upplýsingar í dag í Grensárskjör, Grensársveg 46 (ekki í síma). Til sölu 4ra herb. íbúð við Melhaga. Sér hitaveita, góð áhvíl- andi lán. Útb. 350 þús. Laugavegi 18 III. hæð símar 18429 og 18783. HÚSA OG SKIPASALAN Jón Skaftason, hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. • MÁL ASKÓLI HALLDÓRS ÞORSTEIIMSSONAR 37908 — SÍIVII — 37908 Kennsluaðferð: Kennsla byrjar með talæfingum í fyrsta tíma í byrj- endaflokki. í framhaldsflokkum er reynt að auka orðaforða nemenda, fá þá til að segja frá í sam- felldu máli, hvetja þá til að ræða áhugamál sín eða dægurmál, sem vakið hafa athygli þeirra, en síðast en ekki sízt er reynt að leysa tunguhaft þeirra, sem hafa flest ef ekki allt lært á bók. Aldursflokkar: Nemendum er skipað í flokka eftir aldri að svo miklu leyti sem því verður við komið. Sérstök athygli skal vakin á 37908 - SÍMI - 37908 SÍÐDEGISTÍMUM FYRIR HÚSMÆÐUR Innritun daglega kl. 5—8 e. h. SÖTTHREINSAR Notið Harpic reglulega í salernið. Það sótthreinsar og heldur því hreinu. LYKTEYÐANDI HARPIC inniheldur ilmefni, sem eyðir lykt á svipstundu. Einfaldlega stráið HArpic í salernið að kveldi og skolið niður að morgni. harpic heidur skálinni hreinni, ef það er notað rétt. ÞÓRARINN 1ÓNSSON löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi í ensku KIRK3UHVOLI — SlMI 1296 6 Borðapantanir í síma 15327. RöLlf Evrópu ^rímerki 1961 Af Evrópufrímerkjunum fágætu, sem seldust upp á útgáfudag í fyrra, seljast í dag og næstu daga um 500 seríur. í sænska Facit verðlistanum síðasta eru merkin virt á 8 krónur sænskar eða 67 kr. ísl. Til sölu í þetta eina skipti fyrir mun lægra verð. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. — PANTIÐ STRAX. Upplýsingar í síma: 12133. 3ja herbergja kjallaraíbúð, lítið nigurgrafin, er til sölu við Efsta- sund. íbúðin er nýendurbætt og í 1. flokks lagi. Málflutnmgsstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Simar 14400 og 20480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.