Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 18. sept. 1962 MOF CVNBLAÐIÐ 23 Bruninn á Sjávarhólum. Hálftíma eftir að eldsins varð vart, loguðu fjós, hlaða og geymsla. Allmargir iulltrúar á þiug ASÍ kförnir — Útihús brunnu Frh. af bls. 24. og þegar fyrstu menn komu á vettvang hálftíma eftir að elds- ins varð vart, var fjós og hlaða eitt eldhaf og eftir hálfan annan tíma féllu þökin á hlöðinni, fjós- inu og geymsluhúsinu. íbúðarhús ið er einnig áfast útihúsunum, og var eldur kominn í þakskegg- ið á því. Óttuðust menn að það ÍSAFIRÐI, 17. sept. — Taflfélag Akureyrar heimsótti Taflfélag ísafjarðar dagana 14.—16. sept- ember. Á laugard. fór fram bæja arkeppni á 13 borðum og lauk henni með sigri Akureyringa, 7% vinningur gegn 1514. Keppn- isstjóri var Bárður Jakobsson. Þá um kvöldið bauð bæjar- stjórn ísafjarðar til kvöldverðar að Eyrarveri og færði forseti bæj- arstjórnar, Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri, Akureyringum þakk- ir fyrir áhuga þeirra á að heim- sækja ísafjörð. ísfirðingar færðu Akureyringum minjagrip um ferð ina, en fararstjóri Akureyringa, leturvalið sje hið vandasam- asta. Um það, og om öll þessi abriði, eru það að sjálflsÖgðu fremstu menn prentarastjettar- innar sem Biblífjelagið á að taka sjer til ráðuneytis. Þeir munu þar reynast glöggskygnastir. Guðfræðin kennir ekkert um þessi mál. Og alveg væri okkur það vansalaust að bera málin að lokum undir dóm þeirra manna meðal hinna fremstu þjóða í bókagerð, t.d. enskra, svissneskra eða þýzkra, sem sjer staklega mikla reynslu hafa í útgáfu Biblíunnar. I>ví hún hef- ir, eins og áður var sagt, sjer- stöðu meðal allra bóka. Naumast hygg jeg þó að ástæða geti orð- ið til þess. Útdráttur sá, er Morguniblaðið birti úr ræðu biskups, segir ekk- ert um það, með hvaða hætti Bi'blían skuli sett, enda ekki lík- legt aö biskup hafi að svo komnu treyst sjer til að gera það að um- talsefni. En ef nú skyldi eiga að fara að línusteypa hana, þá kalia ég það „hraustlega ráðið og gert“, og þá mundi jeg trúa að Ihún væri undir sjerstakri vernd almæbtisins, ef það tækist með öl'lu slysalaust — einkum þar »em ekki er kunnugt um að hér sé nu nokkur Pétur Lárus- son til þess að lesa prófark- irnar. Ríkisprentsmiðjan hefur að vísu vélar til einstafa- setningar (iþ.e. með lausaletri): en skyldi hún geta bætt á sig svo sbóru verki iil þess að vinna yrði ekki varið, enda gekk slökkvistarfið erfiðlega fyrst, vegna vatnsskorts og eins vax í fyrstu bilun í slöngum Álafoss- bílsins. Var búið að bera allt út úr húsinu og taka rafmagn af bænum. Þó tókst að bjarga hon- um. Aukið vatn fékkst með því að stífla skurð og seinni bruna- bíllinn úr Reykjavík hafði 5 lest ir af vatni í tanki. En ekki mátti tæpara standa. Jón Ingimarsson, bauð ísfirðing- um að heimsækja Akureyringa við fyrstu hentugleika þeirra. Á sunnudag var tefld hraðskák, sem Akureyringar unnu einnig. Héldu svo Akureyringar af stað kl. 6 um kvöldið til Melgraseyrar, þar sem bíll beið þeirra. Magni h.f. sýndi íþróttinni þann áhuga og velvild að lána Mb. Gunn- hildi til að flytja Akureyringana til Melgraseyrar. ísfirðingar eru Akureyringum þakklátir fyrir heimsókn þessa, sem eflaust mun verða lyftistöng fyrir skáklíf bæjarins og nágrennis. — Fréttaritari. það á skömmum tíma — og tím- inn er þegar orðinn skammur? Handsetningu tala. nú enginn um lengur nema í gamni. Geta má þess hjer, að á Eng- landi hafa verið prentaðar sem ein opna tvær síður úr íslenzku Biblíunni, bls. 963-964 (Hósea- Jóel). Þær eru settar úr letri því er nefnist Plantin (Monotype). Síðustærðin er 16x24.2 cm. en leturflötur 12.8x19.2 cm. Að sjálf sögðu er sett tvídálkað. Til þess að fylla þessar tvær síður, hefir orðið að taka til viðbótar nær fimm fyrstu línurnar á bls. 966, og er endað á orðunum „heiðingj arnir drotni yfir.“ Enginn mun neita því, að fallegar eru þess- ar tvær síður, og er þó ekki þar með sagt að þarna hafi verið valið fegu.sta letrið sem kostur var á. En nokkur bending er hún þessi eina opna. Ef jeg man rjett, hefi jeg ein- hverníma minst í Morgunblað- inu á Mrs. Beatrice Warde, sem víðkunn er báðumegin Atlants- hafsins fyrir sitt úkla starf víðs veg<_. um heim til fegrunar í bókagerð þjóðanna. Prentarar vitanlega kannast við hana og rit hennar, en vafasamara kynni að vera um Biblíufjelagið. í rit- gerðasafni sínu, The Crystal Goblet, sem fjallar um prenlist og bókagerð, er einn kaflinn um letur á Biblíuna, The Typo- graphy of the Bible. Sá kafli er talsvert lærdómsríkur, eins og raunar alt efni bókarinnar, og 'því máske tímabært að minna þau rök er rjettlæti tilveru þess- arar smærri útgáfu, og sjerstak- Húsin voru með steinsteyptum veggjum, fjósið 5—6 ára gamalt, og tók 24 gripi, en þeir voru ekki inni. í hlöðunni munu hafa verið 700—800 hestar af heyi. — Brann um helmingurinn, en óvíst hve miklar skemmdir urðu á hinu heyinu. í geymsluhúsinu, sem var gömul hlaða, var m.a. geymdur áfourður. í dag unnu 30—40 manns að því að bera heyið sem eftir var út. Hefur bóndinn orðið fyrir miklu tjóni, þó húsin séu eitthvað bruna- tryggð. — Fréttaritari. Þrír presfar Norðfjörð UMSÓKNARFRESTUR um Norð fjarðarprestakall í Suðurmúla- prófastsdæmi var útrunninn 15. þ. m. Umsækjendur eru þrír þeir sr. Árni Sigurðsson Hofsósi, sr. Sig- urjón Einarsson sr. Trausti Pét- ursson prófastur á Djúpavogi. (Frétt frá skrifstofu biskups). lega verður henni ofaukið þeg- ar sú stærri er komin út í þrem eða fleiri bindum. Það er þarf- laus kostnaður að gera bá minni útgáfu, en ef hún yrði gerð, mætti heita einsætt að smTkka hina með ljósprentun. Það yrði svo miklu ódýrara. Með þessu er ekki verið að gefa það í skyn að svo mjög beri að sýta kostnað við útgáfu Biblíui.nar. Hann á ekki að standa í veginum fyrir fegurð og nytsemi bókarinnar. Kostnað urinn hlýtur óumflýjanlega að verða mikill. En þjóðin getur nú auðveldlega staðið undir hon uwii og stjórn Biblíufélagsins á ekki að vera feimin við að biðja um fjeð. Hún er ekki þar með að biðja um neitt handa sjálfri sjer. Það mun varla standa á fjárframlögum ef málið er með ljósum rökum lagt fyrir þjóðina. Hitt er líklegra að býsna marg- ir, einstaklingar og stofnanir, muni bregðast rausnarlega við þegar til þeirra er leitað. Svo skal að lokum endurtekið aðalatriðið: að glæddur verði með þjóðinni áhugi á lestri þessarar einstæðu bókar. Ef eitt- hvað er nú gert í þá átt þá er það gert í undarlega mikilli kyr- þey. Líklega hafast prestarnir eitbhvað að í málinu, þó að ekki minnist jeg þess, að hafa nokkru sinni orðið þess var. En ekki hvíiir skyldan á herðum þeirra einna, því öllum er það óvirð- ing að vera allsendis ófróðir í Bifolíunni; það er brennimark litillar menningar. Sn. J. U M síðustu helgi fóru fram allsherjaratkvæðagreiðslur um kjör fulltrúa á þing Al- þýðusambands íslands í nokkrum verkalýðsfélögum í Reykjavík. Múrarafélag Reykjavíkur 1 Múrarfélagi Reykjavíkur urðu úrslit þau, að A-listi, lýð- ræðissinna, hlaut 114 atkv. og B-listi, kommúnista, 53. — í síð- ustu Alþýðusambandskosningum fengu þeir fyrrnefndu 102 atkv. en kommúnistar 69. Hafa því kommúnistar enn farið hinar mestu ófarir í félaginu og mun- urinn milli þeirra og lýðræðis- sinna aldrei verið meiri en nú. Fulltrúar múrara verða þeir Eggert G. Þorsteinsson, Einar Jónsson og Hilmar Guðlaugsson. StarfsstúlknafélagiS „Sókn“ Starfsstúlknafélagið „Sókn“ kaus fulltrúa sina á fundi í fyrrakvöld og hlutu þessar kosningu: Helga Þorgeirsdóttir, Ása Emma Magnúsdóttir, Björg Jóhannsdóttir, Margrét Auðuns- dóttir, Bjarnfríður Pálsdóttir, Sigríður Friðriksdóttir og Vikt- oría Guðmundsdóttir. — Sam- komulag varð um uppstillingu í félaginu. Félag járniðnaðarmanna í Félagi járniðnaðarmanna fór kosning þannig, að A-listi, kommúnista, fékk 210 atkvæði, en B-listi, lýðræðissinna, 87 at- kvæði. Eru þetta svipuð hlut- föll og voru í félaginu, þegar kosið var síðast, en undanfarin í SAMBANDI við heimsókn for- sætisráðherra ísraels Herra David Ben-Gurions til íslands, Hlöðubruni á Snæfellsnesi STYKKI9HÓLMI, 17. september — K1 7 í gærmorgun var elds vart í hlöðn á Gríshóli í Helga- fellssveit. Var hringt á aila bæi og eins í Stykkishólm og dreif strax að fjölda manns og einnig slökkviliðið í Stykkishólmi. Þeg Þegar að var komið, var talsverð ur eldur kominn og mikill reyk ur, og stóð fram á dag að ráða niðurlögum eldsins. Yfir 200 hestar af heyi munu hafa eyðilagst algerlega. Auk þess sem hlaðan skemmdist mjög Vindur var hagstæður og hjálp barst fljótt, og réði það úrslitum að ekki fór ver. r'jós með 15—20 nautgripum var þarna rétt við Eru hjónin á Gríshóli, I”ugi Hallsson og Steinunn Hafliða- dóttir, mjög þakklát fyrir að með góðri hjálp sveitunga og Stykk- ishólmjbúa tókst þó að bjarga miklu verðmætum. Húsin voru vátryggð, en heyið ekki. ár hafa kommúnistar verTð sjálfkjörnir þar. Þessir fulltrúar voru kjörnir: Snorri Jónsson, Kristinn Ág. Eiríksson, Tryggvi Benediktsson, Ingimar Sigurðsson og Guðjón Jónsson. ASB, félag afgreiðslustúlkna Þau urðu úrslit í ASB, félagi afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólkursölubúðum, að A-listi, kommúnista, hlaUt 110 atkv., en B-listi, lýðræðissinna, 70 atkv. — Kommúnistar hafa verið við stjórn í félaginu frá stofnun þess. Fulltrúar afgreiðslustúlkna verða þær Birgitta Guðmunds- dóttir, Guðrún Finnsdóttir og Auðbjörg Jónsdóttir. Prentmyndasmiðir í Fél. prentmyndasmiða var kosið á fundi í gærkvöldi. Kjör- inn var Sverrir Gíslason, aðal- fulltrúi, og til vara Geir Þórð- arson. V erkakvennaf élagið Framsókn Verkakvennafél. Framsókn kaus fulltrúa á Alþýðusambands þing í gærkvöldi og voru- eftir- taldar konur kjörnar: Jóhanna Egilsdóttir, Jóna Guðjónsdóttir, Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Ingi- björg örnólfsdóttir, Þórunn Valdimarsdóttir, Pálína Þor- finnsdóttir, Guðrún Þorgeirs- dóttir, Hulda Ottesen, Guðbjörg Brynjólfsdóttir, Guðrún Björns- dóttir, Guðbjörg Guðmundsdótt- ir, Línbjörg Árnadóttir, Kristín Símonardóttir, Jenny Jónsdóttir og Inga Jenny Þorsteinsdóttir. hafa ríkisstjórnir fsraels og ís- lands ákveðið, að sendiherrar landanna skuli hækkaðir í am- bassadora. (Frétt frá utanríkisráðuneytinu). — Hús hrynur Framfoald af bls 1 um, sáu þeir fyrst tvær stúlkur, sem grafnar voru í þeim upp að hálsi. Reyndi fólkið að nú stúlk- unum úr rústunum. Tókst að ná annarri þeirra á lífi, en hin var látin. Björgunarsveitir voru strax kallað á vettvang og í kvöld var enn unnið við að ná fólki úr rústunum, þo að lítil von væri til þess að nokkur væri þar á lífi. Starf björgunarmannanna var talið nokkuð áhættusamt, þvi að einn veggur skrifstofubygg- ingarinnar stendur enn og er álitið að hann geti hrunið þegar minnst vonum varir. í kvöld voru rústirnar flóðlýstar til þess að björgunarmennirnir ættu hæg ara um vik. Niðurstöður manntals í skrifstofubyggingunni, sem hrundi voru geymd skjöl, sem sýndu niðurstöður manntals, sem framkvæmt hafði verið í Belgíu og eyðilögðust þau öll. Fleiri mik ilvæg skjöl voru í byggingunni. Baldvin Belgíukonungur kom á slysstaðinn í kvöld og fylgdist um stund með starfi björgunar- mannanna. — Fréttaritari Útför eiginkonu minnar og móður GUÐNÝJAR KRISTJÁNSDÓTTUR Hófgerði 16, Kópavogi, sem andaðist 11. sept. fer fram frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 19. sept. kl. 10,30 f.h. Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. Vilhjálmur Jónsson og börn. Jíkure yrarskák- menn á ísafírði — Biblían Sendiherrar geröir ambassndorar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.