Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 18. sept. 1962 MORGl'NBT 4 T Ð 17 Helgi E. Thorlasíus í DAG fer fram frá dómkirkj- I manns. Hann andaðist í Landa- iunni 1 Reykjavík jarðarför kotsspítala að morgni 10. þ.m. Œíelga E. Thorlaciusar verzlunar- I Helgi E. Thorlacius fæddist í m5K • -**>■- * Húseigendur athugið! Getum útvegað hin smekklegu og hagkvæmu aluminíum handrið með stuttum fyrirvara. SENDUM HVERT Á LAND SEM ER. Járnsmiðja GRÍMS og PÁLS Bjargi v/Sundlaugaveg sími 3 26 73. Takið eftir! Þér er takið að yður upp- gröft og aðra þ. h. vinnu SPARIÐ yður stóra fjár- festingu, kaupið , , P I O N J Á R “ hinn heimsþekkta sænska benzíngrjótbor, er bæði getur unnið sem grjótbor og fleyghamar. Vegur að- eins 50 lbs. tilbúinn til vinnu. Kostar aðeins kr. 32.147,— Til samanburðar kostar sambærileg loftpressa ásamt verkfærum kr. 200.000,— Upplýsingar gefa Einkaumboðsmenn: G. Þorsteiusson & Johnson hf. Grjótagötu 7, R — Sími 24250. Stúlka óskast til starfa á afgreiðslu blaðsins. Upplýsingar ekki í síma. Verkamenn óskast Upplýsingar í síma 38008 eftir kl. 8 á kvöldin. Véltækni hf. Afgreiðslustúlka rösk, áreiðanleg og helzt vön verzlunarstörfum óskast í fatabúð 1. okt. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um hvar unnið var áður, menntun og aldur sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir laugardag, merkt: „Miðbær — 7714“. Jarðýtustjóri óskast aðeins vanur maður. — Mikil vinna. — Upplýsingar í síma 10182 á morgun og næstu daga kl. 10—12. Nýjar vörur Hraungerði við Hafnarfjörð 4. januar 1886. Poreldrar hans voru sæmdarkonan Elín Snorradóttir, ættuð úr Árnessýslu og sér- Ein ar Thorlacius prestur að Saur- bæ. Ielgi ólst upp að mestu til fermingaraldurs -ijá heiðurshjón unum afa sínum og ömmu, Þor- steini bónda Thorlacius og Rósu Jónsdóttur, sem bjuggu að Öxna felli í Eyjafirði. Eftir fermingu mun Helgi hafa flutt suður til föður síns sem þá var orðin prestur að Saurbæ á Hvalfjarð- arstiönd og dvaldi hjá honum um hríð. Síðan hóf Helgi nám við Flens’borgarskólann í Hafn- arfirði og lauk þaðan prófi með góðum vitnisburði. Eftir það vann Helgi ýms störf bæði á sjó og landi. Stundaði lengi sjómennsku 1 yngri árum, og þótti mjög duglegur til allra starfa, einnig var hann sérlega vel látinn af starfsbræðrum sín- um ,enda maður ihjög vinsæll. Ennfremur vann Helgi mikið við verziunarstörf, meðal annars ' Húsavík og viðar á Norðurlandi, einnig í Reykjavík. Helgi E. Thorlacius giftist eftirlifandi konu sinni, frú Sigríði Jónsdótt- ur, 27. ágúst 1923, ættaðri af Vatnsnesi í Hú: .avatnssýslu, mik illi myndar- og ágætiskonu. Þau hófu búskap að Tjöm á Vatns- nesi og bjuggu þar myndarbúi um 20 ára skeið Þeim varð ekki barna auðið, en þau ólu upp fósturdóttur, Helgu að nafni, elskulega stúlku. Þau hjónin Helgi og Sigríður hættu búskap á Tjörn árið 1944 og fluttust sama ár til Reykjavíkur og hafa átt hér heima síðan, og hér mun Helgi hafa að mestu starfað hjá Samb. ísl. samvi inufélaga, allt- af meða-n heilsan entist. Helgi var mikil'l drengskaparmaður og sérlega frændrækinn. Þau hjón gjörðu mörg ’.n gott, marg- ar minningar koma fram í hug- ann nú þegar ég minnist míns góðr frænda, margt gjörði hann mér gott, sem mér er ljúft og skylt að þakka. Helgi var ágæt- um _ áfum gæddur, hann yar mjög karlmannlegur ásýndum og allt yfirbragð hans bar vott um göfugan hug og góðleik.- Ekki get ég skilizt svo við þessi fáu minningarorð, að ég minnist ekki að nokkru hans á- gætu konu frú Sigríðar Thorlaci- us. Hún reyndist manni sínum ávallt hinv t - lífsförunaut- ur og mest og bezt begar mest á reyndi. Hún og fósturdóttir þeirra stunduðu hann og hj Ikr- uðu honum í erfiðum veikindum til hinztu stundar á þann veg að á betra verður vart kosið, er það vissulega þess vert. að á það sé minnst með þakklátum huga. Þessi góði inur minn og frændi er nú horfinn sjónum okkar. Har.n hefir lokið sínu ágæta dagsverki með sæmd. Fjölmenn- ur nópur ástvina syrgir hann og mikill hópur vina minnist hans með þakklæti og djúpri virð- ingu. — Að endingu vil ég votta hans ágætu eiginkonu og fósturdóttur og öðrum ástvinum hans mína innilegustu samúð. — Hvíl í friði. — Guð blessi minningu þína, vinur. Ellert ivlagnússon. Leðurfatnaður og stakir loðskinnskragar Úlpur og jerseykjólar. Feldur Veltusundi 3 — Sími 22455. Píanókennsla ÁSGEIR BEINTEINSSON, sími 13084. Bæjarutgerð Hafnarfjarðar óskar að ráða tvær SKRIFSTOFUSTÚLKUR helzt vanar. Soda fountain t i 1 s ö 1 u . SILLI & VALDI Sími 17051. Atvinna Saumastúlkur óskast strax. PRJÓNASTOFAN IÐUNN HF. Bifvélavirki eða maður vanur bifreiðaviðgerðum óskast. Einnig maður vanur rafsuðu. Bifreiðastöð Steindórs Sími 18585. S krifs tofusfúlka Dugleg stúlka, 20—30 ára gömul getur fengið at- vinnu hjá þekktu fyrirtæki, við venjuleg skrif- stofustörf. Tilboð, er tilgreini: aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins auðkennt: „20—30 — 7834“. Ný sending af ítölskum skóm frá Lombardi. Haust model. ^3 Lönguhlíð, milli Miklubrautar og Barmahlíðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.