Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 18. sept. 1962 r MORCUNBLAÐIÐ 4S-*—------------- **■ Faðir minn HALLDÓR PÁLSSON verkfræðingur, andaðist í Landakotsspítala laugardaginn 15. september. _ Páll Halldórsson. Móðir okkar SESSELJA HELGADÓTTIR Hverfisgötu 20, Hafnarfirði, andaðist hinn 16. þessa mánaðar á Landsspítalanum. Börn og tengdabörn. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar ARNGRÍMUR FR. BJARNASON frá ísafirði, lézt að sjúkrahúsi ísafjarðar þann 16. sept. Jarðar- förin ákveðin síðar. Ásta Eggertsdóttir og börn. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir JÓN ÞORSTEINSSON frá Firði, Seyðisfirði, andaðist aðfaranótt fimmtudagsins 13. þ.m. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. septem- ber kl. 10,30 f.h. og verður útvarpað. Sigríður Stefánsdóttir, Þorbjörg og Halldór Rafnar. HAFLIÐI ÓLAFSSON frá Keflavik, Rauðasandshreppi, er lézt að Vífilsstöðum aðfaranótt 15. þ. m. verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. septem- ber kl. 4 e. h. — Blóm afbeðin, en þeim, er vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Fóstursonur og systkini. Jarðarför bróður míns MÁLMGEIRS BJARNASONAR fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 19. þ.m. kl. 3 e.h. Kristin Bjarnadóttir. Maðurinn minn og faðir okkar MAGNÚS JÓNSSON frá Hellissandi, andaðist 15. september. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju föstud. 21. september kl. 10,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Sólborg Sæmundsdóttir, Sæmundur Magnússon, Guðmundur Magnússon, Katrín Magnúsdóttir, Elinborg Magnúsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýnt hafa okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar ög bróður MATTHÍASAR EINARS GUÐMUNDSSONAR lögregluþjóns. Sérstaklega viljum víð þakka Lögreglunni í Reykja- vík, Lögreglukórnum og Oddfellowum. Sigrún Jónasdóttir, börnin, stjúpsynir, tengdabörn, barnabörn og systkini. Alúðar þakklæti færi ég öllum þeim, sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konunnar minnar ÁSTU GUÐRÚNAR PÁLSDÓTTUR Jafnframt þakka ég innilega Jónasi lækni Sveinssyni, læknum og hjúkrunarliði á handlækningadeild Lands- spítalans svo og öllum þeim mörgu, skyldum og vanda- lausum, sem veittu henni hjálp og huggun í hennar löngu og þungbæru veikindum. Kjartan Ólafsson, Haukatungu. Alúðar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og jarðarför eigin- manns míns, föður og afa JÓNS SVEINSSONAR Vatnskoti. Guðrún Brynjólfsdóttir, Ólafía Jónsdóttir, Unnur Steindórsdóttir, Gunnar Guðmundsson. Tvœr stúlkur óskast til afgreiðslu við aðgöngumiðasölu nú þegar. Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 1416. Upplýsingar ekki veittar í síma. GAMLA BÍÓ. Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Menntun, kvennaskóla- eða gagnfræðapróf. Tilboð merkt: „Skrifstofustörf — 7889“, sendist Morgunblaðinu, fyrir 25. þ. m. Skrifsfofuhusnæði 2—4 herbergi til leigu nú þegar á Klapparstíg 16. Upplýsingar í skrifstofu Ludvig Storr, Laugavegi 15. Ti ésmíðaféSag Reykjavíkur heldur félagsfund í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 20,30. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga og félagsmál. STJÓRNIN. Þakka hjartanlega öllum sem glöddu mig á sjötugs- afmæli mínu Guðbrandur Guðmundsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður JÓNS JÓNSSONAR frá Brautarholti, Vestmannaeyjum. Ólafur G. Jónsson og Sigrún Lúðvíksdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir og Sigurður Ólafsson, Jóna Jóhanna Jónsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNÍNU JÓHANNSDÓTTUR VestUrhúsum, Vestmannaeyjum. Alfreð Þórðarson, börn, tengdabörn og barnabörn. Öllum þeim mörgu, nær og fjær er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför hjartkærs eigin- manns míns og föður okkar MAGNÚSAR HJÖRLEIFSSONAR Heiðargerði 35 sendum við okkar innilegasta þakklæti. Sérstaklega þökkum við Sveinbirni Jónssyni, Ofnasmiðjunni h/f auð- sýnda samúð og vinarhug okkur til handa. Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra vanda- manna. Guðbjörg Einarsdóttir. Hjartans þakklæti færum við öllum þeim er auð- sýndu okkur samúð og studdu okkur í sorginni miklu við fráfall okkar ástkæru eiginkonu, móður, dóttur, dótturdóttur, tengdadóttur og systur ELÍNAR ÍRISAR JÓNASDÓTTUR er lézt þann 8. september s.l. — Guð blessi ykkur öll. Hákon Magnússon og dætur, Margrét Einarsdóttir, Jónas Karlsson, Halldóra Helgadóttir, Halldóra Jónasdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Magnús Magnússon. Fasteignir til sölu 3ja herb. íbúð (ris) við Lang- holtsveg. Laus strax. 4ra herb. stór og rúmgóð íbúð á bezta stað í Laugarnes- hverfi ásamt 3 herb. í risi. 5 herb. nýleg íbúð við Goð- heima. Sérinngangur. Sér hiti ásamt góðu herbergi og geymslu í kjallara. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg í fallegu fjölbýlis húsi. Höfum kaupendur aí) íbiiilv ’ af öllum stærðum TKYGGING&R F&STE16NIR Wm Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 24850 og 13428. íbúð til sölu Tvó henbergi, eldhús, bað m. m. 76 ferm. Tilbúin undir tré- verk og málningu um áramót. Hagkvæm kjör. Uppl. í sima 36783. Góðir mótorar Til sölu mótorar í hraðbáta og snjóbíla. Uppl. í síma 15964 eftir kl. 5 e. h. næstu daga. Lán Vantar 50—100 þús. króna lán í 5 ár. Fasteignaveð fyrir • hendi. Tilboð sendist afgr. blaðsins f yrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Góðir vextir — 7887“. Húseigendur Vantar nú þegar húsnæði undir veitingastofu. Má vera veitingastofa í fullum gangi. Góð leiga í boði. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „Veit- ingastofa — 7886“. Ford ‘SS skúffubifreið, mjög lttið keyrð ur, til sýnis og sölu í dag. Höfum milli 30 og 40 bif- reiðir til sýnis og sölu dag- lega. BÍLASALINN við Vitatorg Símar 12500 og 24088. Sælgætisverzlun við eina aðalgötu bæjarins er til sölu nú þegar vegna veik- inda eiganda. Tiliboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstu- dagskvöld nk., merkt: „Sölu- turn 7711“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.