Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 18. sept. 1962 MOHGVNBL AÐIÐ 21 jSHÍItvarpiö ÞriðjudagiMr 18. september S.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tónleik ar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón- leikar. — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp. (Tónl. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir, tilkynn- ingar og tónleikar. — 16.30 Veð- urfr. — Tónleikar. — 17.00 Frétt- ir. — Endurtekið tónlistarefni. 18.30 Harmonikulög. 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Lítil sinfónía op. 29 eftir Hanns Eisler (Sinfóníu- hljómsveit Berlínarútvarpsins leikur; Holf Kleinert stjórnar). 20.15 Erindi: Visindamaður á 10. öld (í>orsteinn Guðjónsson cand. mag.). 20.40 Píanótónleikar: Sónata í a-moll op. 42 eftir Schubert (Wilhelm Kempff leikur). 21.10 MSumarauki“, bókarkafli eftir Stefán Júlíusson (Höf. les). 21.30 Tónleikar: Fritz Kreisler leikur á fiðlu. 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Óiafur Vign- ir Albertsson ). 23.00 Dagskrárlok. Kelvinator FráJ4eklu Sendum hvert á land sem er Góðir greiðsluskilmálar EKKI YFlRHlAPA RAFKERFIÐ! Vanar saumakonur óskast strax. — Uppl. frá kl. 2—5. SPORTVER, Skúlagötu 51. NÝTT ÚRVAL A F haust og vetrarkápum með loðkraga Einnig stakir loðskinnskragar EYGLÓ Laugavegi 116. Starfsmenn Nokkrir lagtækir menn óSkast til starfa í verk- smiðju okkar við framleiðslu á steinsteyptum bygg- ingarhlutum. Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 35064. BYGGINGARIÐJAN HF. Verkamenn 'óskast Byggingarfélagið Brú h.f. Borgartúni 25 — Símar 16298 og 16784. Skrifstofustulka Góð skrifstofufyrirtæki óskast. Upplýsingum ekki svarað í síma. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Pósthússtræti 7. Dugleg stúlka öskast í þvottahúsið Laug hf., Laugavegi 48 B, sími 14121. Sendisveinar Nokkrir sendisveinar óskast frá 1. október. Upplýsingar í síma 19460. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Stúika óskast helzt vön saumaskap. — Uppl. á samastofunni. Lífstykkjabúðin Skólavörðustíg 3 — Sími 19733. Myndlistarskólinn í Reykjavík Freyjugötu 41, inngangur frá Mímisvegi. Sími 11990. Kennsla hefst í byrjun október n.k. Kennt verður í þrem kvölddeildum málaradeild, höggmyndadeild og teiknindeild. Innritun í skólann alla virka daga frá kl. 8—10 e.h. — Barnadeildir auglýstar síðar. Amerískir greiB nýkomnir Einnig úrval af hollenzkum greiðslu- sloppum, sérstaklega vönduðum. Marteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Berlitz-skólinn tilkynnir Tungumálanámskeiðin fara senn að hefjast og inn- ritun er hafin. Enska, þýzka, ítalska, franska. Eingöngu kennt í 8 manna flokkum og einkaflokkum. Sérstök áherzla lögð á lalmál. Innritun daglega frá kl. 2 — 7. Der'itz-skólinn Brautarholti 22 — Sími 1-29-46. Húseigendafélag ReyKjavikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.