Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 22
22 MC RGUNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 18. sept. 1962 Kínverjar gagn- rýna Tifo Peking 17. sept. (NTB). KOMMÚNISTAFL.OKKUR Kína réðist í dag harðlega á Tító for- seta Júgóslavíu og júgóslavneska kommúnista. Sakar kínverski kommúnistaflokkurinn þá um að hafa svikið kommúnismann og segja, að stefna þeirra sanni, að Júgóslavía sé ekki lengur sósial- Istískt land. Óundirrituð ritstjómargrein, er fjallar um viðtal, sem Tító átti við bandarískan blaðamann fyrir nokkru, þekur naér alla forsíðu málgagns kinverskra kommúnistaflokksins í dag. Á baiksíðu blaðsins birtist viðtalið í heil'd og í blaðinu eru birtar margar tilvitnanir. sem . hafðar eru eftir Tító annars vegar og Kennedy Bandaríkjaforseta hins vegar og eiga þær að sanna, að Tító sé tama sinnis og banda- rískir heimisveldissinnar. Jótor nð hoío nndirbúið tilræðið við De GauIIe Sandbakki féil í GÆR hrundi sand'bakki í malar gryfju, sem Steypustöðin hefur hjá Esjubergi, norðan við Kolla fjörð. Árni Oddsson, verkstjóri, tjáði Mbl. í gærkveldi er hann kom ofan að, að þetta hefði ver- ið lítilfjörlegt, og hefði aðeins þurft að ryðja sandinum frá aft ur, en engar skemmdir hefðu orð ....... ....... ið. 1 Guðlaugur Bósinkraaa NÆSTKOMANDI föstudag hefur Þjóðleikhúsið vetrar- starfsemi sína með frumsýn- ingu á leikritinu „Hún frænka mín“, gamanleik sem gerður er eftir sögu Patricks Dennis. Þá er tilbúið hjá Þjóðleikhús- inu ástralskt leikrit „17 smá- brúðir“, sem fullæft var í vor og verður það frumsýnt í byrj un næsta mánaðar. Næst verður íslenzkt leikrit, sem bráðlega hefjast æfingar á. Það er drama eftir Sigurð Róbertsson, sem nefnist Dimmuborgir. PARÍS 17. sept. (NTB). FRANSKA lögreglan -skýrði frá því í dag, að franskur ofursti, Rean Bastian-Thiry, hafi játað að hann væri leiðtogi þeirra, sem gerðu tilraun til að ráða de Gaulle Frakklandsfcrseta af dögum I ágústmánuði s.l. Bastian-Thiry er flugvélaverk fræðingnr og starfaði hann fyrir flugmálaráðuneyti Frakka, hann hefur verið yfirheyrður í París frá því á laugardag. Ját- aði Bastian-Thiry, að hafa ver- ið viðstaddur, þegar tilræðis- mennirnir skutu á bifreið de Gaulle. Bastian-Thiry játaði einnig að vera meðlimur andspyrnuhreyf- ingarinnar, sem starfar gegn de Gaulle og hafa undirbúið til- ræðið við forsetann í samráði við yfirmenn leynihreyfingarinn ar O.A.S. Henry Niaux, sem lögreglan taldi áður leiðtoga tilræðismann- anna, hengdi sig eins og skýrt hefur verið frá aðfaranótt s.l. laugardags í fangelsi í París. Kona hans ætlar nú að fara til Parísar til að reyna hreinsa nafn manns síns. Hún segir, að hann hafi ekki farið frá Agen, þar aem þau bjuggu, frá 18. ágúst. ínnanríkisráðuneytið segir hins vegar. að hann hafi verið í París, 22. ágúst, daginn sem tilræðið var framið. Andspyrnuhreyfingin, sem starfar gegn de Gaulle 9endi blöðum í Frakklandi tilkynningu i dag og segir í henni, að Niaux hafi látizt af pyntingum, en laeknir, sem skoðaði lík hans segir, að hann hafi hengt sig í skyrtu sinni. Ekki sagðist lækn- irinn hafa séð nein merki þess, að Niaux hafi verið pyntaður. — Hernámsand- stæðingar Framhald af bls. 24. álifcsauka út á við, sem það hljóti að vera samtökunum að hafa fleiri innan vébanda sinna en kommúnista eina. Hafa .komm únistar að vísu játað þessa nyt- semi framsóknarmanna, en benda á, að allt raunverulegt starf innan samtakanna sé fram kvæmt af meðlimum Komimún- istaflokksins og kröfðust, að tillit yrði tekið til þess við val fulltrúa frá Reykjavík á „lands- fundinn." Á „landsfundinum“ náðu komimúnistar — undir for- ystu sjálfs formanns Sósíalista- félags Reykjavíkur — svo algjör um meirihluta í kjörnefnd, er gera skyldi tillögur um val „mið nefndar" samtakanna. Lyktaði þessum átökum framisóknar- manna og kommúnista um það. hvorir skuli hafa á hendi forystu í baráttunni fyrir utanríkis- stefnu Sovétríkjanna hér á landi með því, að kommúnistar tryggðu stjórn sína á samtökunum, þar sem framsóknarmönnum þótti Um helgina lá mikill fjöldi skipa í Akureyrar höfn, mest síldveiðiskip. Voru þar saman komin skip, samtals 3 þús. lestir að stærð. Hafnarvörð urinn, sem verið hefur á Akureyri í áratugi, kvaðst aldrei hafa séð aðra eins skipamergð þar. Fréttaritari blaðsins, St. E. Sig., fór upp í radarmastrið á Esju og tók þessa mynd. fremstu dansarar danska ballet- flokksins í förinni til íslands. Þjóðleikhússtjóri kvaðst hafa séð frumsýningu á ákaflega góðri uppsetningu á La Boheme í Kaup mannahöfn. Sungu ungir söngvar ar, nýkomnir úr skóla, aðalhlut- verkin og fengu mikið lof fyrir í öllum blöðum. Willy Bartman söng tenorhlutverkið og kven- hlutverkið þær Bonna Sondersted og ungfrú Kappel. Þótti söngur- inn ákaflega ferskur og góður og hlaut hann mikið lof. Þá sá hann athyglisvert nýtt leikrit í Gautaborg og tryggði sýn ingarréttinn á því fyrir þjóðleik- húsið. Heitir það Kattorna og eftir Finnann Walentin Chorell, Eru 11 kvenhlutverk í leikritin- um. Er þetta í fyrsta sinn sem leikhúsið fær réttindi til að sýna leikrit eftir finnskan höfund. Stytt úr 12 km í 2,7 km Aðspurður um hvaða liðið „79 af stöðinni“, kvaðst þjóðleikhus- stjóri hafa séð filmuna samsetta. Er búið að kiippa hana og stytta úr 12 km í 2.7 km ræmu, sem er venjuleg lengd á kvikmynd. Jón Sigurðsson, bassaleikari, sem setti út lag eftir Sigfús Hall- dórsson fyrir myndina, er nú úti og er að semja musik við hana og fella inn í. En honum til að- stoðar er danskur maður, sem vanur er að semja musik fyrir kvikmyndir. Myndin verður frumsýnd i Reykjavík um miðjan október. Er í henni íslenzkt tal, en undir- texti á dönsku. Sagði þjóðleikhússtjóri að þeir sem við myndina vinna væru vongóðir um að hún hefði mögu- leika í samkeppni á heimsmark- aðinum. svo mikið í húfi að fá að starfa með þeim áfram að þessu sam- eiginlega hugðarefni, að þeir vildu ekki hætta á klofning sam- takanna. Ofan á þessar raunir allar bætt ust svo vonbrigðin með þátttöku í Kópavogsfundinum, göngu- ferðinni og útifundinum í Lækj- argötu, sem „hernámsandstæð- ingar“ efndu til á sunnudaginn. Er það sammæli manna, að að „Kópavogsfundur hinn nýi“ hafi ekki orðið fundarboðendum nú til meiri sæmdar en þeim dönsku, sem til fundar boðuðu á sama stað fyrir 300 árum. Og auðséð var, að margir þeirra, sem tóku þátt í gönguferðinni voru orðnir göngumóðir jafnvel áður en gangan hófst, því að svo mjög höfðu þeir orðið að ganga á eftir þeim fáu hræðum, sem loks létu til leiðast! Útifundurinn í Lækjargötu var hinn langfá- mennasti, sem kommúnistar hafa nokkru sinni efnt til. Var þar aðeins saman kominn u.þ.b. 200 manna hópur, enda þykir Reyk- víkingum nú ekki lengur nein skemmtun að þessum samikom- um — Pétur Gautur Framh. af bls. 23 um í Kaupmannahöfn og víðar í vetur undir leikstjórn Svens Aage Larsen, sem setti upp „My Fair Lady“. „My fair lady" gaf sem kunn- ugt er meifi hagnað en nokkur annar leikur sem hér hefur verið sýndur. Sagði þjóðleikhússtjóri að netto hagnaður hefði verið 2,3 millj. kr. eða um 2 milljónum meiri en á næsta gróðastykki, sem er Skugga Sveinn. Fullt var á nær allar sýningar og varð brúttosala á aðgöngumiðum 7 millj. kr., þó ýmsir spáðu illa um það í upphafi. Fullkomin klassísk balletsýning Þá ræddi þjóðleikhússtjóri við ráðamenn í Konunglega leikhús- inu um möguleikana á gestaleik á íslandi. Óskaði hann sérstaklega eftir að balletflokkur kæmi, en danski ballettinn er ásamt Sadler Wells og Bolshoi ballettunum, tal inn einhver fremsti ballett í heimi. Varð úr, að ákveðið var að um 60 manns frá danska ball- ettinum kæmu á næsta hausti til íslands og sýndu fjóra klassiska balletta með ieiktjöldum og öllu tilheyrandi. Verða sýndir ballett- arnir Sylfiderne, Coppelia og tveir aðrir. Fékkst flokkurinn með viðráðanlegum kjörum. Verð ur þetta í fyrsta skipti sem full- komin klassisk ballettsýning verður í Þjóðleikhúsinu. Verða Þjóðleikhúsið sýnir ísl. leik rit í haust

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.