Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 8
8 MORCVTSBL AÐ1» Þriðjudagur 18. sept. 1962 ÚTBOD Tilboð óskast í að byggja tvo 250 tonna vatns- geyma fyrir Vatnsveitu Njarðvíkurhrepps. Utboðs- gögn verða afhent á skrifstofu Njarðvíkurhrepps ytri Njarðvík og skrifstofu Traust h/f Borgartúni 25 Rvík miðvikud. 19. sept. gegn 1000 kr. skilatrygg- ingu. Verzlunarstörf Verzlunarmaður, röskur og áreiðanlegur, sem getur tekið að sér verzlunarstjórn óskast og stúlka, ekki yngri en 20 ára getur fengið atvinnu hálfan eða allan daginn við sérverzlun við aðalverzlunargötu bæjarins. — Upplýsingar í síma 13508. TIL SÖLU STÓR sendiferðabíll Chevrolet 1954, í I. flokks lagi. Mjög hagstaeð kjör ef samið er strax. — Uppl. í síma 13657, kl. 6—8 árdegis. Starfsstúlka óskast að Vistheimilinu að Arnarholti. Upplýsingar í síma 22400. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. íkrllstofustúlka óskast til starfa á málflutningsskrifstofu. Vélrit- unarkunnáttu er krafizt. Svör merkt: „Gott starf — 7709“ sendist Morgunblaðinu fyrir annað kvöld. Húsgacjnasmiðir F résmiðir Viljum ráða nokkra húsgagnasmiði eða trésmiði strax á verkstæði vel staðsett við Miðbæinn, góð vinnuskilyrði. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: Verkstæði — 7885, fyrir laugardag. Algjörri þag- mælsku heitið. Reglusom stúlka óskast til að sjá um áskrifendur Vikunnar. Þarf að vera 23—30 ára. Góð í reikningi. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Upplýsingar milli kl. 6 og 7 þriðju- dag og miðvikud. á skrifstofu Vikunnar Skipholti 33. V I K A N . Stúlka eða kona sem er vön að smyrja brauð óskast á veitingastofu hér í bæ. Tilboð merkt: „Vön — 7884“ sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. Framtíðarstarf Útflutningsfyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráða 1. október reyndan, duglegan skrifstofumann, sem getur unnið sjálfstætt. Verzlunarslcóla- eða hliðstæð menntun og góð meðmæli áskilin. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „7643“. Einbýlishús óskast 2ja og 4ra herbergja íbúðir með hitaveitu til sölu eða í skiptum fyrir einibýlishús eða lítið tvílbýlishús, helzt með hitaveitu. Tiliboð óskast í sima 19152, þar, sem veittar eru upplýsingar. Fuliorðin stúlka óskar eftir skrifstofustarfi, kann vélritun, skrifar og talar ensku. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „Enska — 7710“. kvenkuldaskór úr gúmmíi og leðri. Einnig á unglinga. Hálfsdagsvinna Stúlka óskast til starfa á skrif stofu hálfan daginn. Unglings- stúlka kemur til greina. Vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist Afgr. Mbl., merkt: „Hálfsdagsvinna — 7708“ fyrir fimmtudagskvöld. Vantar 3ja herbergja leiguibúð frá 1. október. — Sími 22911. að augiysing i siaersta og utbre'ddasta bluðínu borgar sig oezt. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrijr 21. þ.m. merkt: „Skóverzlun — 4694“. Tvær stúSkur sem vinna úti óska eftir 2ja—5 herb. íbúð. . .ánari upplýsingar í síma 23420. Sérstaklega vönduð og glæsileg íbúð við Tómasarhaga er til sölu nú þegar. Ibúðin er 5 herbergja á efri hæð, ásamt öllu risi, bílskúrs- réttindum, tveimur sér geymslum, sérstöku hita og rafmagnskerfi. Sérskiptri lóð og að öðru leiti alveg óháð öðrum íbúðum hússins. íbúðin er laus strax. Upplýsingar veitir GÚÐLAUGUR EINSARSSON, HDL. Freyjugötu 37 — Sími 19740. 6 herb. íbúð Höfum til sölu 6 herbergja vandaða íbúð við Mið- bæinn. íbúðin er ný uppgerð og eru á 2. hæð 4 her- bergi og 2 herbergi í risi. Málflutnings- og Fasteignastofa. AGNAR GÚSTAFSSON, hdl. BJÖRN PÉTURSSON, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. íbúð til sölu 4ra herbergja íbúð í Hlíðunum er til sölu og laus til íbúðar nú þegar. Upplýsingar í síma 38175, 33375. 7 herbergi Skrifstofu og lagerhúsnæði til leigu í Miðbænum. Upplýsingar í síma 17051. HINIR ÞEKKTU Telpnaskór NÝKOMNIR. LAK13 G. LUÐVlGsaOJN SKOV. BANKASTR. 5. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.