Morgunblaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 1
44 síður (I. og II.) wáMdbib *°. árgangur 223. tbl. — Sunnudagur 7. október 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsini ompidou iðst lausnas Stjórn hans muin siija þar til kosningar hafa farið fram París, 6. okt. AP — GEORGES Pompidou, for- sætisráðherra Frakklands, baðst í morgun lausnar fyrir sig og stjórn sína. De Gaulle forseti hefur ákveðið að rjúfa þing og efna til kosninga í Frakklandi. Forsetinn fór þess á leit við Pompidou, að bann og stjórn hans sæti við völd þar til kosningarnar hefðu farið fram. Pompidou lagði lausnarbeiðni ¦ eína fyrir de Gaulle forseta í Elyseeihöllinni í morgun. Rædd- ust þeir við um stund og varð að samkomulagi að Pompidou og stjórn hans sætu þar til þing- kosningar hefðu farið fraim í landinu. Eins og kunnugt er sam- þykkti franska þingið vantrausts tillögu á stjórn Pompidous að- faranótt föstudagsins. Allir stjórn málaflokkar Frakklands að flokki de Gaulles forseta undanskildum greiddu tillögunni atkvæði. Eftir að de Gaulle hafði rætt við Pompidou í morgun kallaði hann á sinn fund forseta beggja deilda þingsins, en samkvæmt Stjórnarskrá landsins verður for- setinn að ræða við þá áður en hann ákveður að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. Sem kuimugt er verður gengið til þjóðaratkvæðagreiðslu í Frakk landi 28. þ.m. um stjórnarskrár- breytingu, sem feiur það í sér, að þjóðin öll skuli kjósa forseta, en ekki þar til nefndir kjörmenn. De Gaulle beitti sér fyrir því að atkvæðagreiðsla færi fram um þetta atriði, en allir flokkar landsins nema flokkur hans sjálfs eru á móti því. Telja þeir atkvæðagreiðsluna brot á stjórn arskránni og var það vegna henn ar, sem borin var fram van- trauststillaga á stjórnina. Ekki hefur enn verið ákveðið hvenær þingkosningar fara fram í Fraikklandi, en nefndir hafa ver Talið er, að ef breytingin á til- ið dagarnir 4. og. lil. nóv. högun forsetakosninganna nær fram að ganga, en fylgismenn de Gaulle tapi þingkosningunum verði ástandið í sitjórnmálum Frakklands mjög alvarlegt. ***r*-~v. $Gm w^^-S&^... .... ...J '&H - ..,:ÍS:ÍÍ ^ÍSÍ^i^Wft^S¦:'< ' '^H'. '¦-^^M^HH&': H. Þyrla og árabátur, sem tóku þátt í því að ná geimfari Schirra úr sjónum. Geimfarið sést lengst til hægri og er froskmaður að festa taug við það til þess að hægt væri að lyfta því upp úr sjónum. Schírra kom til Hawaii í gær Mikill mannfjöldi 'zgnaði honum U.S. Kearsarge 6. okt (AP). GEIMFARI Bandarikjanna — Walter M. Sohirra — er væwt- anlegur til Honolulu á Hawaii í dag og hefur fjöldi manns safnast saman á Hickam flug- velli til að fagna honum. Schirra kemur til Hiekam flugvallar með flugvél frá flugvélamóðurskipinu „Kears- arge", en hanoi hefur verið um borð í skipinu frá þvi að hann lenti geimfari sínu á Kyrrahafi sl. fimmtudags- kvöld. Frá Hawaii heldur Schirra til Bandarikjanna og er gert ráð fyrir að haniii ræði við fréttamenn í Houston í Texas á morgun. Sex aðrir geimfarar Banda- ríkjanna eru með Schirra um borð í „Kearsarge" og hefur han rætt við þá um geimf erð sina einmig hafa geimfararnir rætt við forystumenn Mercury áætlunarinnar um borð i skip- inu. Schirra er fimmti Banda- rikjamaðurinn, sem senidur er út í geiminn og er talið a£ niðurstöðunum af þessum geimferðum, að Bandarikja- menn muni eftir áramótini senda mann í geimfari 18 hringi umhverfis jörðu. «WMMMWMMI KRÚSJEFF ARNAR HEILLA Þegar Walter M. Schirra hafði lokið hinni velheppnuðu geimferð sinini sendi Krúsjeff forsætisráffiherra Sovétríkj- m0>m^K^0iimi»t^0mmtHÍ0Kimtmtm anna Kennedy Bandaríkjafor- seta svohljóðandi heillaóska- skeyti: — Kæri hr. forseti. Fyrír mína hönd og hinnar rússnesku þjóðar óska ég yður til hamingju með hina vel- velheppnuðu geimferð geim- farans Schirra. Flytjið honum vinsamlegast kveðjur mínar og beztu óskir. — Krúsjeff. EINSTÆD MYND Eins og skýrt hefur verið frá lenti Schirra geimfari sinu mjög nálægt þeim stað, sem ákveðið hafði verið og tókst að ná mynd af þvi á niður- leið í fallhlíf. Aðrir geimfarar hafa lent það Iangt frá fyrir- fram ákveðnum lendingarstað, að ljosmyndarar hafa ekki náð slíkum myndum áður. WW%^^MW» A.-þýzkir verðir skjóta á V.-Berlínarbúa l Sjúkrabifreið fær ekki að koma honum til aðstoðar Hófu þeir verkið í kjallara veitingahúss í V-Berlín og í morgun höfðu þeir lokið við göngin, sem enduðu í kjallara- íbúð klæðskera eins í A-Berlín. Klæðskerinn og kona hans voru heima, þegar V-Berlínarbúarnir komu inn í íbúð þeirra og flýðu Framhald á bls. 2. M^MMMkMM«M*MV«l*MaMMMlMkl%#*MM*Mi Berlín, 6. okt. — AP — Austur-þýzkir verðir við múrinn í Berlíu skutu í dag á ungan V-tj__^rja, sem kominn var til A-Berlh»__um göng, sem grafin höfðu veriv- undir múrinn. V-Þjóðverjinn særðist og sjúkrabifreið sú, sem staðsett er við varðstöð- i an,,Charlie" á bandaríska svæðinu var send inn í A- Berlín til þess að athuga hvort hinn særði maður hefði notið læknishjálpar. Austur- þýy-ku verðirnir hleyptu sjúkrabifreíðinni inn í A- Berlín, en stöðvuðu hana þegar hún átti stutt eftir ó- farið til staðaríns, þar sem hinn særði maður var. Rauði krossinn í V-Berlín :;«-ði einnig að senda sjúkra- bi------; manninum til hjálpar, en hún fékV ekki nð fara inn í A- Berlín og v-þýzk yfirvöld sögðu, að manninum yrði veitt læknis- hjálp. Maðurinn, sem skotið var á, hafði ásamt átta félögum sínum unnið að því í þrjár vikur að grafa göng undir múrinn í Berlin \Kosið í Sjómanna- sambandinu KOSIÐ verður í Sjómanna- sambandinu á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Hverfisg. 8—10, skrifstofu Sjómannafélags Hafnarfjarðar, Vesturgötu 10, skrifstofu Verkalýðsfélags Akraness, í Ungmennafélags húsinu Keflavík (uppi) og í Grindavík í Kvenfélagshús- inu. Félagar í Matsveinafélagi S.S.Í. geta kosið, þar sem kosn ing fer fram á viðkomandi stöðum. Eins geta þeir félagar S.S.f. sem ekki eru staddir í heimabyggð, en á einhverjum framangreinum stöðum. Kosning hefst kl. 10 árdegis framantaldra staða kosið á á laugardag og stendur til kl. 22 og á sama tíma á sunnu- dag og er þá lokið. Upplýsingasímar A-listans eru 18192 og 17807 einnig 15020 og 16724. Sjómenn! Listi ykkar er A-listi. Komið snemma á kjörstað og neytið réttar ykkur X A-listann. Þessi mynid var tekin al geimfari Schirra á niðurleið í fallhlíf. Er betta fyrsta skipti, sem slik mynd næst af geimíari. SKRIFSTOFA skyndihappdrætt- isins í Sjáifstæðishúsinu verður opin í dag, sunnudag, kl. 2—6 e.h. — Vinsamlegas* ^erið skil sem allra fvrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.