Morgunblaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. október 1962 Myndatökur Fermingar, fjölskyldu, — barna, brúðar og portrett í ekta litum. Stjörnuljósmyndir Flókagötu 45. Sími 23414. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Fataviðgerðir Tek hreinan herra og dömu fatnað til viðgerðar. Mót- taka á mánudögum frá 5—8 og fimmtud. 1—3. Uppl. á Laugateigi 17, sími 34653. Einbýlishús eða 4—5 herb. íbúð óskast nú þegar i, Kópavogi, Silfur túni eða Reykjavík. Tilb. sendist Mfol., merkt: „3534“ fyrir miðvikudagskvöld. Blokkþvingur óskast til kaups. Uppl. í síma 33329, eftir kl. 8 á kvöldin. íbúð óskast Mæðgin utan af landi, sem bæði vinna úti, vantar ífoúð, helst í Vesturbænum. Alger reglusemi. Uppl. í síma 19493, eftir kl. 6. Vil kaupa miðstöðvarketil 3—3% ferm. með olíufýringu. — Uppl. í síma 15708, eftir kl. 7 á kvöldin. Jeppi - Volkswagen Vill skipta á nýlegum VW Og á nýlegum jeppa. Uppl. síma 12724. Ung hjón óska eftir 3 herb. ífoúð. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Til;boð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Reglusemi 3619.“ Keflavík Hjartagarn — Hjartagarn, það er óviðjafnianlegt. ELSA, Keflavík. Keflavík Kjólaefni frá kr. 286/- í kjólinn. Allar smávörur til heimasauma ELSA, Keflavík. Keflavík Léreftsblúndur og milli- verk. Falleg hör milliverk. ELSA, Keflavík. Keflavík Gullfallegir vasakiutar í gjafakössum ELSA, Hafnargötu 15, Keflavík. — Sími 2044. í dag er þriðjudagur 23. október. 295. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.04. Síðdegisflæði kl. 15.34. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema lau'' ardaga. Kópavogsapótek er oplð alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga trá kl 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Síml 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótefe og Apó- tek Keflavíkur eru opm alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 20-27 okt- óber er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 20-27 október er Ólafur Einarsson, sími 50952. f“| EDDA 596210237- 1 Atkv. Helgafell 596210247. IV/V. 2. I.O.O.F. Rebekka 1 = 11210238 &-9.I. Kvenfélag Hallgrímskirkju beldur fund í samkomusal Iðnskólans fimmtu daginn 25. þ.m. kl. 8.30 e.h. (gengið inn frá Vitastíg). Frú Laufey Olson frá Winnipeg flytur erindi og sýnir litskuggamyndir. Rætt verður um vetrarstarfið. í>es er vænzt að konur fjölinenni á fundinn. Vinsamlegast gerið sem allra fyrst skil fyrir Uappdrættismiða i Skyndi- happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Akranes: Kristilegar samkomur í Iðnskólanum. Ðoðun fagnaðarerindis- ins á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.30. AHr velkomnir. H. Leichs- enring og C. Casseknan tala. Félag austfirzkra kvenna heldur sinn árlega bazar mánudaginn 5. nóv- ember í Góðtemplarahúsinu. Félags- konur og aðrir velunnarar félagsins, sem styrkja vilja bazarinn, vinsamleg ast komi munum til éftirtaldra félags- kvenna: Guðnýjar Sveinsdóttur, Álfheimum 64. Halldóru Sigfúsdóttur, Flókagötu 27. Sesselíu Vilhjálmsdóttur, Bollagötu 8. Svövu Jónsdóttur, Snælandi, Ný- býlaveg. Fanneyjar Guðmundsdóttur, Ljós- heimum 9. Maríu Sigurðardóttur, Miðtúni 52. Áslaugu Sigurbjörnsdóttur, Öldu- götu 59. Sigurbjörgu Steffensen, Ljósheim- um 6. Sigríði Helgadóttur, Básenda 14. Steinunni Sigurðardóttur, Hofteigi 26. Ingigerði Einarsdóttur, Langholtsv. 206. Bazar kvenfélags Háteigssóknar verður mánudaginn 12. nóvember í Góðtemplarahúsinu. Hvers konar gjaf- ir á bazarinn eru kærkomnar. Upplýs ingar gefnar 1 síma 16917. Bazar Verkakvennafélagsins verður 7. nóv. n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á basarinn til skrifstofu Verkakvennafélagsins í Alþýðuhúsinu. Sjötíu áTa er í dag Steinn Ingv arsson framfærslufulltrúi, Múla Vestmannaeyjum. 6. október síðastliðdnn voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Sigríð- ur Bei'telsdóttir og Jón K.L. Friðþjófsson. Heimili þeirra verður að Vesturgötu 52. JÚMBÓ og SPORI —-K— —■K— Bæjarbíó i Hafnarfirði hef- ir nú um skeið sýnt dön^ku myndina Greifadótfcurina (Komtessen), en hún er gerð eftir skáldsögu Erlings Fauls- ens, sem kom í Familie Journ . al. Ýmsir þekktir leikarar koma fram í myndinni, svo sem Malene Sohwartz, Birg- itte Federspiel og Emil Hass Christensen. Um hljómlistina sér Jörn Gruengaard. — Nú eru síðustu sýningar á mynd- inni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina ungfrú Edda Hermanns- dóttir, Skúlagötu 62, og Benedikt Guðbjörnsdóttir, ísafirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Eva Józsa hjúkr- unarkona, Landakoti, og Gunn- ar Ingibergsson arkitekt, Goð- heiimum 14. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigurlaug Svein- björnsdóttir, Langholtsvegi 171 og Hilmar Skúlason frá Leiti í Suðursveit. + Gengið + 11. október 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund ......... 120,27 120.57 i tiandaiikjadollar 42,9.R 43*06 1 Kanadadollar ........ 39,85 39,96 100 Danskar krónur .... 620,21 621,81 100 Norskar krónur .... 600,76 602,30 100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58 100 Pesetar ............ 71,60 716,0 100 Finnsk mörk .......! 13,37 13,40 100 Franskir £r. ______ 876,40 878,64 100 Belgisk. • fr. .... 86,28 86,50 100 Svissnesk. frankar.... 992,88 995,43 100 V-þýzk mörk .... 1.072,77 1.075,53 100 Tékkn. krónur ..... 596,40 598,00 100 Gyllini .......... 1.91,81 1.94,87 Söfnin Árbæjarsafniö er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud.. fimmtud. og sunnudaga trá kl. J .30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu* daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúia túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e nema mánudaga. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kl. 1.30 til 3.30 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, síml 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Áheit og gjafir Sólheimadrengurinn: NN 300,00 Hallgrímskirkja í Saurbæ: Gömid kona 100.00 — Teiknari: J. MORA — Jæja, svo þú ert að snuðra, hreytti grímuklæddi maðurinn út úr sér. — Ég átti bara leið fram hjá af tilviljun, sagði Júmbó sér til varnar. Maðurinn hló hæðnishlátri. — Sá er góður, ég skal sjá um að þú farir, héðán af sömu tilviljun og þú komst. Og það verður með kúlu í hnakk- anum og þá getur þú ekki losað þig af trédrumbnum, sem við bindum þig við. — Já, en þér getið ekki skotið mig, hrópaði Júmbó, þér vekið allan bæinn. Og þá koma allir nýbyggjarnir á harða hlaupum. — Kjaftæði, sagði maðurinn og spennti byssu sína, en missti um leið fótanna, því að Júmbó beygði sig eldsnöggt niður og kippti í bjarnarskinnið, sem maður- inn af skammsýni sinni hafði stað- næmzt á. X- X- X- GEISLI GEIMFARI X- X- X- — Örvænting ríkir á jörðinni, eft- ir fregnum þeim, sem ég hef íengið. Eitt sinn hlóu þeir að mér, en nú hef ég ráð þeirra í hendi mér. — Ég veit, að það, sem þú ert að er rangt, en samt er ég alveg EARTH IS FeANTIC, ACCORDING TO THE DISPATCHES I'M MONITOUINS/ONCE THEY LAU6HEO AT ME...N0W X HAVE ’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.