Morgunblaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. október 1962 MORCI'NBLAÐIÐ 5 , ■ . .\ ■AJ-'Í** $$§$$$$$ ■Wv'.wv'i Keflavík l>íkan af iðnaðarhverfinu í síðasta töluiblaði „íslenzks iðnaðar", málga.gns Félags ís- lenzkra iðnrekenda er skýrt frá stofnun nýs hlutafélags til þess að undirbúa byigging- a rf ramlkvæmdir á iðnaðar- svæði við Grensásveg. Stofn- samningurinn er undirritaður við Grensásveg samkvæmt núverandi tillögum. af 34 aðilum, sem jafnframt skrá sig fyrir hlutafé. Félagið ber nafnið Iðngarðar h.f. og verður hiutaféð 4 mdl'l. króna, en það mun síðan aukið, er samningum hefur verið náð við borgaryfirvöldin í Reykja vík um lóðirnar. í stjórn Iðngarða h.f. voru kosnir: Sveinn B. Valfells, for maður, Guðmundur Halldórs son, varaformaður, Þórir Jóns son, ritari, Sveinn K. Sveins- son, gjaldlkeri, Tómas Vigfús- son, vararitari. Varamenn 1 stjórn voru kjörnir: Ásigeir Bjarnason o>g Gissur Símonar son. Frímerk j asaf narar Alþingishátíðin með og án þjónustu. Auramerki, gildis merki, kóngamerki, fír- blokkir, Frímerkjaalbúm o. fl.Frímerkjasalan, Frakka- stíg 16. Húsráðendur Hjón með tvö börn, geta tekið að sér að sjá um heimili í einn til tvo mán- uði. Svar sendist Mbl. fyrir fimmtud. merkt „Heimili 3616.“ Nýslátraðar hænur eru beztu matarkaupin. Sendar heim. Upplýsingar 1 síma 17672, milli kl. 2—6. T I L S Ö L U Vönduð 3ja herb. hœi Við Víðimel. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu EINARS SIGURÐSSONAR, HDL. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Heimasími milli 7 og 8: 35993. Reglusöm, barnlaus fullorðin hjón óska eftir 1—3 herb. íbúð. Maðurinn er í fastri stöðu. Arsfyrir- framgr. Uppl. í síma 23-148 á milli 7—9 síðd. næstu daga. Kona óskast til að hugsa um lítið heimili, þar sem hjónin vinna úti. Tilboð merkt. „Gott kaup — 3617“ sendist Mlbl. fyrir föstudagskvöld 26. okt. Húsasmiðir óskast nú þegar, í úti- og innivinnu. Uppmælingar. Upplýsigar í síma 24759. VETRARHÓSIR eftir Einar Benedikts son. Sem blý grúfir hvolf um hafið. Einn höfgi til sæs og lands, — þar dimmleita dánartrafið |»er dóttir eins fiskimanns. Svo grúfa og lundsins greinar ©g grána af vetrarsnjó Vinirnir, sjávarins sveinar, |>eir sofa í djúpsins ró. Sjá vetrarrósir f röðum. Hver rós er við mosa byrgð; en ilmur og angan af blöðnm, l>ar ástvina hjörtu eru syrgð. Og enda, ef ekki sést rofa hið efra, um land og sjó, þær lýsa, að létt muni sofa það líf, sem aldrei dó. Sjá blika blómasveiminn ©g blakta við hvern þyt; þótt fari hrollur um heimlnn, þá hrökkva af þeim rúbíns glit. I>au loga við reiti og runna með rauðra vara munn. Em náð fyrir alla, sem unna, herst ómur við lágan grunn. Vindblika vetrargráa, ég vildi þú hyrfir senn. Mitt hjarta ber von svo háa — að horfa á vorið enn. Ó, rósir, — vetrarrósir. Djúp ráð um mannsins hag! l>ótt tímarnir lítist ei ljósir, vort líf eignast minning hvern dag. Loftleiðir: Eiríkur Rauði er vænt- anl-egur frá NY kl. 9. Fer til Lux, kl. 10.30. Kemur til baka frá Lux. kl. 24. Fer til NY kl. 01.30. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er á leið til Reykjavíkur, Dettifoss er á 1-eið til Hamborgar, Fjallfoss er í Grav arna, fer þaðan til Lysekil og Gauta- borgar, Goðafoss er á leið til Raufar- hafnar, Húsavíkur, Siglufjarðar og Eyjafjarðarhafna, GulMoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur, Lagarfoss er á leið til Turku, Reykjafoss er á leið til Hull og Reykjavíkur, Selfoss fór frá Dubl- in 19. þ.m. tiil NY, Tröllafoss fór frá Grimsby 19 þ.m. til Hamborgar, Tungu foss er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Archangelsk, Arnarfell er á Reyðar- firði, Jökulfell fór í gær frá Reykja- vík til London, Dísarfell er á Sauð- órkróki, Litlafell er á Akureyri Helga fell til Stettin í dag frá Leningrad Hamrafell er í Batumi, Polarhav er á hórshöfn. Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.j Katla er í Gautaborg, fer 'þaðan í kvöld til Akureyrar og Siglufjarðar. Askja er í Roqveaas. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld vestur um iand í hringferð, Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð, Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 22.00 í kvöld til Reykja- víkur, Þyrill er á Norðurlandshöfn- um, Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 21.00 1 kvöld vestur um land til Akureyrar, Herðubreið er á Austfjörð um á suðurleið. Flugfélag íslands h.f. - Millilanda- flug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 1 dag. Væntanleg aftur til Rvík kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. H.f. Jöklar: Drangajökull kom tl Reykjavíkpr í gærkvöldi frá Sarps- borg, Langjökull er í Riga, fer það- an til Hamborgar, Vatnajökull fór frá Rotterdam í gær, til Reykjavík- Karlmannana&rföit Hálferníabolir Síðar buxur Valið er í Veiðiveri Sími 1441. íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Upplýsingar í sima 10235. Húsgagnasmiðir Viljum ráða husgagnasmið nú þegar. Stálhúsgögn Skúlagötu 61. Sokkabuxur barna nýkomnar: Barnahosur, — kvensokkar og margt fl. Húllsaumastofan Svalbarði 3, Hafnarfirði. Sími 51075. ®& &0 & ÍV" . 7033 m, Helzt ættuð þér að borða ávexti og grænmeti, og kjöt meg- ið þér nú alls ekki smakka. Algeng áletrun á skiltum á skozkum golfvöllum: Bannað að hirða týnda bolta fyrr en þeir hafa numið staðar. Fóruð þér með rei'knirnginn til ákærða? spurði lögfræðinigurinn skjólstæðing sinn. Já. Og hvað sagði hann þá? Hann sagði mér að fara til andiskotans. Og hvað gerðuð þér þá? Ég fór beint til yðar. Arnarnef tá'knar forvifcni, en útflabt nef táknar of milklia for- vitni. Keflavík Kona óskast til glasa- þvotta. Apotek Keflavíkur. AXHUGIÐ að borið saman við útbreiðsiu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðiniu. en öðrum blöðum. Tapast hefur svartur hestur. Merktur HF. Uppl. í síma 51073. Svefnsófi tveggja manna, vandaður til sölu. Einnig falleg bóka hilla og saumavél í kassa. Sími 16414. Eldri hjón óska eftir 3—4 herb. íbúð Einthver fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Uppl. í síma 23821. Saumanámskeið hefst limmtudaginn 1. nóv. að Mávahlíð 40. Brymhildur Ingvarsdóttir. Trésmiður óskast til starfa á trésmíðaverk- stæði. Uppl. í síma 13939. MORRIS ’47 Til sölu á hagstæðu verði, ef samið er strax. Uppl. í síma 17636 í kvöld og næstu kvöld. T I L S O L U Rúmgóð 6 herb. bœð. við Hringbraut. Góðar geymslur. Bílskúr. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu EINARS SIGURÐSSONAR, HDL. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Heimasími milli 7 og 8: 35993. BRÚÐURIN brosir blíU við maka sínum. Hún er 39 ára og heitir Georgina Turtle. Hún var sjóliðsforingi og tott- aði óspart pípu sína, þar til fyrir tveimur árum, að kyn- skiptin voru opinberlega við- urkennd. Brúðguminn heitir Christo- pher Somerset og er 35 ára gamall rafeindafræðingur. Yngismærin gekkst undir kynuppskurð 1957 og loks 1960 var fæðingarvottorðinu breytt til að staðfesta um- skiptin. Og á giftingardaginn, eins og hún hefði verið kvenmað- ur alla sína æfi, kom hún þrem mínútum of seint til at- hafnarinnar. Lítil kjallaraíbúð um 40 ferm. ein stofa, eldhús og salerni í steinhúsi við Barónsstíg til sölu. íbúðin er í góðu ástandi og með sér hitaveitu. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24300. kl. 7,30—8,30 e.h. — Simi 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.