Morgunblaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 23. október 1962 MORGVISBLAÐIÐ 21 ajútvarpiö Þriðjudagur 23. október. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13. 00 „Við vinnuna": Tónleikar. 16.00 Síðdegisútvarp. 18.30 í>ingfréttir. 10.30 Fréttir. 20.00 Útvarp fró Aiþingi: Fysta um- umræða um fumvarp til fjár- laga fyrir árið 1963. Fjármála- ráðherra, Gunnar Thoroddsen, fylgir frumvapinu úr hlaði. Full trúar annarra þingflokka hafa til umráða hálfa stund hver. Fréttir, veðurfregnir og dags- •krárlok á óákveðnum tíma. Miðvikudagur 24. október 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinuna“: Tónleikar. 16.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Vamaðarorð: Jón Oddgeir Jóns- son fulltrúi talar aftur um fyrstu hjálp á slysstað. 20.05 Tónleikar: Tívolí-hljómsveitkn í Kaupmannahöfn lekur lög eft- ir Hans Christian Lumbye; Tippe Lumbye stjórnar. 20.20 Erindi: Nám og námsaðferðir (Magnús Gíslason námsstjóri). 20.46 Einsöngur: Ivar Andrésen syng- ur. 21.05 Ferðaþáttur frá Mallorka (Hug- rún skáldkona). 21.25 íslenzk tónlist: Píanólög eftir Magnús Bl. Jóhannsson. 21.40 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvar an leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „í sveita þíns and- lits“ eftir Moniku Dickens; XVI. (Bríet Héðinsdóttir). 22.30 Næturhljómleikar: Frá tónlistar hátíðinni í Salzburg í sumar. 23.10 Dagskrárlok. Y Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvcu-i endurtekur söngskemmtun sína í Gamla bíói á morgun miðvikudag kl. 7,15. Við hljóðfærið: Atli Heimir Sveinsson. Aðgöngumiðar til sölu hjá Lárusi Blöndal, Skóla- vörðustíg og Vesturveri, og hjá Eymundsson bókabúð og söluturni. Frá Átthagafélagi Strandamanna Skemmtikvöld verður í Skátaheimilinu (gamla saln- um) laugardaginn 27. okt. (fyrsta vetrardag) kl. 9 e.h. Sýndar verða myndir úr Þórsmerkurferðinni í sumar, dansað á eftir. Tríó Grettis Björnssonar leikur fyrir dansinum. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Ath.: Öllum sem fóru í ferðalagið í sumar er sérstaik- lega bent á að koma og sjá skemmtilegar myndir úr ferðinni. Skemmtinefndin. Breytingar á Kyndikfefum Við breytum kyndiklefum í þokkalegar geymslur. Tilboð óskast send til blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „Kyndiklefar — Geymslur — 3653“. Afgreiðslustulka Viljum ráða nú þegar duglega stúlku til afgreiðslu- starfa í einni kjötverzlun okkar. Nánari uppl. í skrifstofunni Skúlagötu 20. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Þér njótið vaxandi áliis ... þegar þér notið Blá Gillette Extra rakblöð þér getið verið vissir um óaðfinnanlegt útlit yðar, þegar þér notið Blá Gillette Extra blöð, undrablöðin, sem þér finnið ekki fyrir. Bó skeggrótin sé hörð eða húðin viðkvæm, þá finnið þér ekki fyrir blaðinu ef notuð eru Blá Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr. 20.50. Gillette er eina leiðin til sómasamlegs raksturs ® Gillctte ec skráseM vBrumerKl. 0. JOHNSON & KaABER OLA UPPÞVOTT ALÖGtJR SÆTÚNI 8 Hvað er MIKROHOLZ? MIKROHOLZ er mjög þunnur viðarspónn í rúllum, límdur á sterkan pappír. MIKROHOLZ er ódýr spónlagning á veggi, loft og víðar í stað viðarklæðningar. MIKROHOLZ er til í ýmsum viðartegund- um bæði sjálflímandi og til límingar með veggfóðurs- lími. J. Þorláksson & fSlorðmann hf. V * - Bankastræti 1. TÝR FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í KÓPAVOGI AÐALFUNDUR félagsins 1962 verður í Sjálfstæðis- húsinu í Kópavogi miðvikudaginn 24. okt. kl. 21:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Inntaka nýrri félaga. — Önnur mál. Áríðandi er að félagsmenn mæti vel, þar sem fram- undan er margt nýtt væntanlegt í starfsemi félagsins. STJÓRN TÝS F.XT.S. JAFIMT VETIIR SEIU SUMAR er Kaupmannahöfn óviðjafnanleg heim að sækja, og þar býr maður þægilega og miðsvæðis á HOTEL ALEXANDRA við Ráðhústorgið. Ferðaskrifstofan SAGA (gengt Gamla Bíói) mun veita yður alla fyrirgreiðslu í sambandi við her- bergispantanir. JLX OTE L ALBJXANDRA Ný sending Hollenzkar kápur AAARKAÐURINN Laugavegi 89.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.