Morgunblaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐIB Föstudagur 26. október 1962 Starfsstúlka óskast að heimavistarskólanum Jaðri. Unglingur kemur til greina. Upplýsingar á staðnum. Tilboð óskast Tilboð óskast í Dodge Weapon bifreiðina R-2949 í því ástandi sem hún er nú (eftir árekstur). Bif- reiðin er til sýnis í Vökuportinu við Síðumúla. Tilboð ,er séu miðuð við staðgreiðslu, sendist í póst- hólf 269 fyrir sunnudagskvöld 28. þ. m. Framreiðslumenn Dugandi framreiðslumenn vantar strax í fyrsta flokks veitingahús. Aðeins reglusamir menn koma til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Framreiðslumaður 3370“. Merkfasala Sölubörn, sem vilja selja merki Flugbjörgunarsveit- arinnar á morgun fá í sölulaun eina krónu af hverju merki, sem þau selja og auk þess fá fjögur þau sölu- hæztu VERÐLAUN hringflug yfir bæinn. Mekin verða afhent á eftirtöldum stöðum: Melaskóla, Austurbæjarskólanum, Mávahlíð 29, Breiðagerðisskóla, Lauganesvegi 43, Langholts- skóla, Vogaskóla. Sala og afgreiðsla merkjanna hefst kl. 10.00 á sunnudag. FLUGBJÖRGUNARSVETn,'IXT. Dugleg stúlka óskast í þvottahúsið Laug Laugavegi 48 B sími 14121. Vinnuhagræðingnarámskeið ÍMSÍ þriðji og síðasti áfangi námskeiðanna hefst mánu- daginn 29. okt. kl. 9:00 árdegis. IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS. FélagslíX Ferðafélag íslanids í samráði við Æskulýðsráð Reykjavíkur .heldur kvöldvöku í Tjarnarbæ föstudaginn 26. okt. kl. 9 (Húsið opnað kl. 8.30) Sýnd verður litkvikmynd af islenzku fuglalífi eftir ameríska fugla- fræðinginn O. S. O. Pettingill jr. Dr. Finnur Guðmundsson skýrir myndina. Hallgrímur Jónasson, kennari, les upp kvæði um fugla. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnar- bæ eftir kl. 4 í dag og á morgun. Verð kr. 25,00. Víkingur knattspyrnudeild 3. flokkur. Innanhússæfingar hefjast föstu- dag 26. okt. í Laugardal. I>eir, sem ganga upp úr 4. fl., mæti kl. 6.50. I>eir, sem eru frá bví í fyrra, mæti kl. 7.40. Verið með frá byrjun. Þjálfari. Valur handknattleiksdeild. Meistaraflokkur karla: Áríðandi æfing í kvöld kl. 22.10. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Valur handknattleiksdeild. 3. flokkur karla. Æfing í kvöld (föstudag) kl. 21.20. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. FARFUGLAR! FARFUGLAR! Hinn árlegi vetrarfagnaður verður haldinn í Heiðarbóli laug ard. 27. þ. m. Stúlkur gleymið ekki bakstrinum, piltarnir sjá um afganginn. — Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu kl. 8 e.h. — Skrifstofan opin á föstudög- um kl. 8.30 til 10 e. h. Sími 15937. Nefndin. íbúð óskast t:i lelgu 2—4 herb. Tvennt í heimili. UDplýsingar á skrifstofu EINARS SIGURÐSSONAR, HDL. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Heimasími milli kl. 7 og 8 35993. Afgreiðslustúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun við Laugaveg frá 1. nóvember næstkomandi. Nauðsynlegt að viðkom- andi hafi stundað afgreiðslustörf áður. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf (ásamt meðmælum ef til eru) sendist Morgunblaðinu fyrir mánudags- kvöld 29. þ.m. auðkennt: „Verzlunarstarf — 3631“. Stúlka óskast til hreinsunar á bifreiðum að innan. K arlmannskaup. BÓN og ÞVOTTUR Klöpp sími 20370. Kljóðeíiiangruifarplöfur Stærð: 12 x 12“ Skaraðar. tfarðfex 1 js tomma Stærð: 160 x 275 cm. olíuborið. S. Arnason & Co. Hafnarstræti 5, Reykjavík. Sími 2-22-14. Framtíðaratvinna Viljum ráða mann á olíustöð okkar í Skerjafirði. Umsækjandi þarf að hafa nokkra þekkingu á vélum, þar eð starfið er fólgið í sölu og afgreiðslu á smur- olíum o.þ.h. Nokkur kunnátta í ensku er æskileg. Eldri maður en 40 ára kemur ekki til greina. — Upplýsingar um starfið eru veittar á aðalskrifstofunni, Suðurlandsbraut 4, næstu daga kl. 1—2, sími 38100. OUUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. Tire$ton« SIVJðBARMR Athugið hin lágu verð PÚSTRÖR PUSTROR PÚSTROR PUSTRÓR PUSTRÓR hJ £ hJ c* cn M O: W hJ cl' æ ÚJ O: íd Bifreiðaeigendur athugið Höfum tekið að okkur söluumboð fyrir Röra- smiðjuna s.f. Sætúni 4 á púströi’um í flestar-gerðir bifreiða. Vönduð vinna, hagstætt verð. Verkstæði og kaupfélög úti á landi snúi sér eftir- leiðis beint til okkar með pantanir sxnar. :0 ftí H m fú 05 =0 05 H C/3 CL, 05 •O 05 H w O fú 700/760 — ■ 15 6 striga Kr. 1.584.00 710 x 15 6 — Kr. 1.312.00 650/670 x 15 — Kr. Kr. 1.028.00 600/640 x 15 4 — Kr. 993.00 550/590 x 15 4 — Kr. 917.00 560 x 15 4 — Kr. 856.00 750 x 14 4 — Kr. 1.182.00 700 x 14 4 — Kr. 1.157.00 640 x 14 4 — Kr. 995.00 500/520 x 14 4 — Kr. 744.00 700/640 x 13 4 — Kr. 880.0 590 x 13 4 — Kr. 750.CK 725/670 x 13 4 — Kr. 954.00 520 x 12 4 — Kr. 658.0r 145 x 380/15 4 — Kr. 685.0 100 x 16 4 — Kr. 1.007.0 550 x 16 4 — Kr. 970. 500/525 x 16 4 — Kr. 824.00 ►t) Cj' m ^3 E0 O: íð PÚSTRÖR PÚSTRÖR P5 BÍLANAÚST O Höfoatúni 2 — Sími 20185. ^ O, PÚSTRÖR PÚSTRÖR PÚSTRÖR GÚMMÍVmNUSTOFAN HF. Skipholti 35. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.