Morgunblaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 19
/ Föfitudagur 26. október 1962 MORGVTSBL 4 ÐIÐ 19 ára afmæli SKÁTAFÉLAGS REYKJAVÍKUR Afmælisfagnaður gamalla skata verður haldinn að Hótel Borg föstudaginn 2. nóv- ember. Afmælisfagnaðurinn hefst kl. 19,30 með borðhaldi. Skemmtiatriði: Guðmundur Jónsson einsöngur Hermann Ragnars danssýning Guðmundur Guðjónsson einsöngur Emelía Jónasdóttir. Allir sem einhvern tíma hafa starfað sem skátar, eru hvattir til að mæta. — Aðgöngumiðar seldir í Skátabúðinni í dag föstudaginn 26. október. Stjórn Skátafélags Reykjavíkur. Stúdentaráð Háskóla íslands heldur Stúdentafagnað að Hótel Borg laugardaginn 27. október. Skemmtiatriði: Dansað frá kl. 9—2. Aðgöngumiðasala í bóksölu stúdenta og að Hótel Borg föstudag frá kl. 3—5 og laugardag frá kl. 5 —8. NEFNDIN. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 28. þ. m. merkt: „Skóverzlun — 3532“. 200-300 ferm. húsreæði Hefi kaupanda að 200—300 ferm. húsnæði, sem nota skal fyrir samkomusal o. fl. Má vera tilbúið undir tréverk eða í fokheldu ástandi. HELGI V. JÓNSSON, HDL. Laugavegi 24 — Sími 12939 og 18875. f Hafnarfirbi óskast til kaups eða leigu nú þegar eða síðar í haust stór braggi eða annað geymsluhús. — Port gæti einnig komið til greina. Þeir sem vildu sinna þessu hringi í síma 10350 eða 19880 í Reykjavík og eru þar veittar allar nánari upplýsingar. 3|a herbergfa nýtízkuíbúð er til sölu á 7. hæð við Kleppsveg. Laus til íbúðar innan mánaðar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. Geymsluhúsnœbi ca. 300 ferm., þurrt og aðgengilegt, er til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „3630“.' sendist Mbl. fyrir laugardag. okkar vinsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig alls- konar heitir réttir. Hádegisverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. og hljómsveit 3ÓNS pAls borðpantanir í síma 11440. RÖÐULL Sjónvarps- og kvikmynda- stjarnan Hljómsveit Eyþórs Sóngvari Didda Sveins Kmverskir réttir matreiddir at snillingnum Viong Matarpantanár t síma 15327. MVANSLEIKUR KL21 ák p pdAscaf'e, ★ Lúdó sextett ★ Söngvari: Stefán Jónsson Silfurtunglið Dansað til kl. 1 í kvöld. Hljómsveit Magnúsar Randrup. Húsið opnað kl. 7 — Sími 19611. Enginn aðgangseyrir. S.G.T. Félagsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9 Góð verðlaun. Hljómsveitarstjóri: Jose Riba. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355. INGOLFSCAFE Gómlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. OPÍD í KVÖLD Haukur Morthens og hljbmsveit NEO-tríóid Margit Calva KLIJBBURÍNN Litli undrakarlinn KIMl skemmtir. Skrifstofustarf Stofnun hér í borginni vantar nú þegar eða 1. janúar n.k., duglegan mann, sem getur annast venjulegt bók- hald og ennfremur séð um innkaup og vöruútvegun. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist á afgreiðslu blaðsins merkt: „3647“ fyrir 1. nóvember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.