Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 30. október 1962 MORGIJSULAÐIÐ 5 jfj/p I -iiiii lÍl -d HÉR eru um þessar mundir staddir þrír Þjóðverjar, sem eru að vinna við að setja glugiga í hina nýju Kópavogs- kirkju. Fyrirliði þeirra er annar eigandi fyrirtækisins, sem þeir eru frá, en það er elzta fyrirtæki í Þýzkalandi, sem vinnur við að gera blý- rammaðar og litaðar rúður. Langafi þessara bræðra stofn- aði fyrirtækið 1857 og það tiltlar sig Fáfalegir hirðgler- málarar. Þegar fréttamaður Morgun- blaðsins hitti þá þarna að máli fyrir helgi, voru þeir önnum kafnir við að setja fyrstu rúð- urnar í, þrátt fyrir úrhellis- rigningu og hvassviðri. Þeg- ar við mdnntumst á veðrið við þá, létu þeir ekki illa af því, en sögðu þó að það mætti vera betra. Aðspurðir hvort þeir hefðu verið hér áður söigðu þeir að tveir þeirra hefðu unnið við að setja gluggana í Skálholts- kirkju fyrir nokkrum árum, og í sömu ferðinni höfðu þeir sett í tvo glugga í Háskól- anum. Bróðir minn stjórnar vanalega heima, og það er alltaf ég, sem fer með glugg- ana. En þegar við vinnum á íslandi, verðum við alltaf að skiptast á, sagði Friedrich Oidtmann. Við spurðum hann síðan hvort hann mundi starfa á fleiri stöðum í þessari ferð Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrírafaxi fer til , Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Innanlandsflug. í dag er áætlaS að íijúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- Etaða, ísafjarðar; Sauðárkóks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. H.f. Eimsklpafélag fslands: Brúar- foss er i Reykjavík. Dettifoss er i Hafnarfirði. Fjallfoss er á leið tii Rvíkur. Goðafoss er á leið til NY. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss er á leið til Leningrad. Reykjafoss er væntanlegur til Hafnarfjarðar um há- ciegi í dag. Selfoss fór frá Dublin 18. þm. til NY. Tröllafoss fór frá Hamborg 27. þm. til Huli. Tungufoss er á ieið til Lysekil. Skipadeild . S.Í.S. Hvassafell er I Archangeiskr Arnarfeli er á Raufar- höfn. Jökulfeli fer I dag frá Lond- cn til Hornafjarðar. Dísarfell kemur í dag til Belfast, Litlafell er væntan- legt á morgun tii Reykjavikur. Helga fell er á leið til Rvíkur. Hamrafell er 6t leið til Rvikur. Skipaútgerð ríkisfns: Hekla er í Rvík. Esja fer frá Rvik. kl. 20 í kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum 1í i. 21 í kvöld til Rvíkur. ÞyriU fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Siglufirði 25 þ.m. áleiðis til Hamborgar. Skjald- breið er væntanleg til Rvíkur í dág eð vestan frá Akureyri. Herðubreið «r í Rvík. Hafskip. Laxá er á leið til Svf- þjóðar. Rangá lestar á Austfjarða- böfnum. Eimskipafélag Reykjavfkur h.f. Katla'er á leið til Akureyrar, Askja fór frá Bilbao í gærkveidi til ís- lands. Söfnin Asgrlmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið prlðjud.. fimmtud. og sunnudaga fra kl. J .30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, íinuntudaga, iaugardaga og sunnu- Uaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúia tum 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 * b. »iema mánudaga. Listasafn íslandg er opið þriðju- doga, fimmtudaga, laugardaga og gunnudaga frá kl. 1.30 tU 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kl. 1.30 til 3.30 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Bókasafn Kópavogs: — Utián þriðju ðaga og fimmtudaga 1 báðum skólun- Ludovicus Oidtmann, Gerður Helgadóttir og Friedrich Oidtmann] bingað. Hann sagði þá, að þeir væru líka naeð nokkra glugga, sem Nína Tryggvadótt ir hefði teiknað og sem ætti að setja upp í Þjóðminjasafninu. Gluggarnir í Kópavogskirkju eru aftur á móti teiknaðir af Gerði Helgadóttur, sem einn- ig teiknaði gluggana í Skál- holti. Við spurðum þá hversu mik il vinna lægi nú, þegar í þess- um gluggum af þeirra hálfu, og kváðust þeir hafa unnið við þá í þrjá mánuði í vinnu- stofum sínum í Lihnioh, en það er borg við Rín. Okkur þótti líklegt að slíkt fyrirtæki sem þetta hefði gert víðreist, og spurðum þá því hvar þeir hefðu unnið áð- ur. Þeir sögðust hafa unnið um mest allan heim, meðal annars hefði faðir þeiyra unn- ið við að setja glugga í kirkju á Molokai, en það er Kyrrahafseyja, sem er notuð sem holdsveikranýlenda. Á næsta ári lægi fyrir kirkja í Bombay á Indlandi og sömu- leiðis-í Finnlandi. Þeir sögðu okkur síðan að núna stæði yfir sýning á kirkjulist í París, og þar væru sýndir 15 gluggar sem þeir hefðu gert. Meðal þeirra væri einn, sem Gerður Helgadóttir hefði teiknað. Þeir sögðu okkur síðan, að fyrirtæiki þeirra væri það ein- asta, sem eingön.gu smíðaði glugga eftir teikningu ann- ara, en þeir hafa aldrei sjálfir teiknað glugga, sem þeir hafa síðan smíðað Þetta sögðu þeir að skápaði þeim viðsikipti hvaðanæfa að úr heiiminum. Við óskuðum þeim þrem- enningunum síðan betra veð- urs þær tvær til þrjár vikur sem þeir verða hér enn að þessu sinni, og kvöddum þá. Tapað Að kvöldi 26. þ. m. tapaðist afturgafl af vöru- bíl (ljósgrænn) í Sogamýri eða Langholts- og heima- hverfi. Finnandi vinsaml. hringi í sirna 37730 eða 33129. Til sölu vegna brottflutnings sjálf- virk, Westinghouse ^voaa- vél, eldri gd Eii. :Hg Rafha ísskápur. Uppi. í síma 1746 Keflavik. í FEGURÐARSAMKEPPNI, sem fram fór í New Jersey ekki alls fyrir löngu, varð íslenzkættuð stúl'ka, Edda Miller að nafni, hlutskörpust. Móðir Eddu, frú Guðrún Miller, sem eitt sinn var for- m.aður íslendingafélagsins í New York, er alíslenak en gift bandarískum manni, Jer- ome Miller. Edda er sextán ára gö'mul og er npmandi í Hillside High Scholl og talin einn bezti nemandinn í skól- anum. Hún hefur komið hing- að til lands, ásamt móður sinni, og talar íslenzku. Markmið Eddu er að verða eiginikona og tómstundaiðja hennar er hestamennska og leikfimi. Edda Miller fékk ýmiskon- ar tilboð um að taka þátt í tízkusýningum, eftir að hún sigraði í fegurðarsam'keppn- inni Hún var fulltrúi byggðar lags síns í Newark á Kólum- busardaginn og var í farar- broddi skrúðgöngunnar, sem fram fór þann dag. Meðfylgjandi mynd er af Eddu Miller, þegar hún var krýnd „Miss Union County UNISCO" + Gengið + 26. október 1962. ivaup Sala 1 Enskt pund ..... 120,27 120.57 1 tíamiarikjadollar 42,9r 43.06 1 Kanadadollar 39,85 39,96 100 Danskar krónur _ 620,21 621,81 100 Norskar krónur 600,76 602,30 Ráðskona ósl ast Má hafa með ?ér barn. Uppl. í síma Akranesi. Til leigu 1 herb. og eldhús. Tilboð merkt; „Sólvellir — 3685“, sendist Mbl. Keflavík — Njarðvík 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Múrvinna getur komið í staðinn. — Sími 1104. Kaiser — Eigendur Allir varahlutir í Kaiser, árgerð ’52—’54, til sölu að Nýbýlaveg 50. Óska eftir herbergi helzt forstofuherbergi með aðgang að síma. Uppl. í síma 50546 eftir kl. 7. Húseigendur Tvær stúlkur í fastri at- vinnu óska eftir 2ja—3ja herb. í-búð eða 2 góðum herb. Góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 24885. Ráðskonu vantar á heimili á Suðurlandi. — Má hafa 1—2 börn. Á staðnum nýtt steinhús raf- lýst. Uppl. í síma 23277 frá kl. 4—8 i dag og á morg un. Viljum kaupa heimaprjónaðar hosur og vettlinga á börn og unglinga. Verzlunin Efstasundi 11. Sími 36695. Herbergi Gott nerbergi með húsgögir um óskast fyrir danska stúlku. Uppl. í síma 14604. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð eftir 1. nóv. Uppl. í síma 2-25-25. Keflavík Hollenzkar prjónanælon- skyrtur á drengi. Fons, Keflavík. Keflavík Hollenzku nælonsokkarnir komnir, engin lykkjuföll.- Fons, Keflavík. Keflavík Herraföt, drengjaföt. — Mjög mikið úrval. Fons, Keflavik. Reglusöm og dugleg fullorðin stúlka óskast til afgreiðslústairfa. Uppl. í síma 34830 kl. 2—4 í dag. íbúð óskast til leigu 3—5 herbergi. Góð leiga í boði. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Upplýsingar á skrifstofu EINARS SIGURÐSSONAR, hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími milli kl. 7 og 8 35993, Hafiiarfferður 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. nóv. til 14, maí n.k. Uppl. í síma 50214. SölumaSur Heildsölufyrirtæki óskar að ráða sölumann. Uppl. á skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. íbúCarhœð óskast Höfum kaupanda að stórri 5—6 herb. íbúðarhæð með öllu sér. Útb. kr. 600 þús. 100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58 100 Pesetar .............71,60 716,0 100 Finnsk mörk ....... 13,37 13,40 100 I’iunsKir ir. ..... 87b.4U 87o.ö+ 100 Bel»?isk • fi .... 86.28 86.50 | 100 Svissnesk. frankar 995,35 997,90 100 Vestur-þýzk mörk 1.071,06 1.073,82 ; 100 Tékkn. krþnur ..... 596,40 598,00 100 Gyllini ........... 1.91,81 1.94,87 TEYCGINCAR FaSTEICNIR Austurstræti 10. 5, hæð símar 24850 og 13428.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.