Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 30. október 1962 ' MORGUNBLAÐIÐ 19 • mmmmmmm i i i i mmmmmmmmmmmmmmmm^mmm—mmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmm SUÐURNES - KEFLAVÍK - K E F L AV í K - SUDURNES DANSLEIKUR ■ ungmennafélagshiísinu KEFLAVÍK X kvöBd kl. 9 Hin landskunna hljómsveit SVAVARS GESTS og RAGIMAR BJARIMASOIM Tilkynning um alvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvsemt ákvörðun laga nr# 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggvagötu, dagana 1., 2. og 3. nóvember þ. á., og eiga hlutað- eigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gef sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina til- teknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1) Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2) Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. T^lkyrtnmg um hreyttan skrifstofutíma Frá 1. nóvember verða skrifstofur samlagsins og af- greiðsla opnar kl. 9—12 og 13,15—16, — á laugar- dögum þó aðeins kl. 9—12. Auk þess verður afgreiðsl an opin á föstudögum kl. 18—19. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Bingó að Hótel Borg í kvöld, þriðjudag 30. okt. kl. 8,30. Borðapantanir í síma 11440. Viljum ráða nú þegar RÚÐULL Sjónvarps- og kvikmynda- stjarnan Hljómsveit Eyþórs Söngvari Didda Sveins Kmverskir réttir matreiddir af snillingnum V/ong Matarpantaiúr i síma 15327. afgreiðslumann og afgreiðslustúlku Síld & Fiskur Austúrstræti 6. Félagsláf ASalfundur Skíðadeildar Víkings verður haldinn í félagsheimil- inu þriðjudaginn 6. nóv. kl. 8. e. h. Stjórnin. DANSLEIKUR KL.21 óhsca Illjómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari Harald G. Haralds. ITALSKI BARINN OPÍNNÍ NEO-trióid og Margit Calva KLl BBUKINN Stúíka óskast strax NAUST 0 ára afmæli SKÁTAFÉLAGS RE7KJAVÍKUR Afmælisfagnaður gamlla skáfa verður haldinn að Hótel Borg föstudaginn 2. nóv. * Afmælisfagnaðurinn hefst kl. 19,30 með borðhaldi. Skemmtiatriði: Guðmundur Jónsson, einsöngur Hermann Ragnars, danssýning Guðmundur Guðjónsson, einsöngur Emelía Jónasdóttir DANS. Allir sem einhvern tíma hafa starfað senv skátar, eru hvattir til að mæta. Aðgöngumiðar seldir í Skátabúðinni. Stjórn Skátafélags Reykjavíkur. Tilkynning frá Siglfirðingafélaginu Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 30. okt. n.k., kl. 8,30 síðdegis í Café Höll, uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Vetrarstarfið. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Öskum eftir að komast í samband við fólk, sem framleiðir hand- geirða hluti svo sem: Lopa- peysur, skinnhúfur, inniskó. Ennfremur ti'é- og silfurmuni. Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer Mbl., merkt: „Framleiðsla — 3684“. í Austurbæjarbíói. ASgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Pantanir í síma 11384. Ármann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.