Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 30. október 1962 MORGIIVBLAÐIÐ 21 ^ÍlUtvarpiö Þriðjudagur 30. október 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum“ (Sigríð ur Thorlacius). 15.00 Síðdegisútvarp. 1..00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson syngur. Við hljóð- færið er Rögnvaldur Sigurjóns- son. Húseie’en^ofélae Revkiavíkur 20.20 Framhaldsleikritið „Lorna Dún'* eftir Richard D. Blackmore og Ronald Gow; I. kafli. Þýðandi Þórður Einarsson. — Leikstjóri: Hildur Kalman. 20.55 Tvö ítölsk tónverk: Virtuosi di Roma leika; Renato Fasano stj. Einleikarar: Renato Zanfini og Michele Visai. 21.15 Úr Grikklandsför; I. erindi: Bið í Belgrad Dr. Jón Gíslason skólastjóri. 21.40 Tónarnir rekja sögu sína; I: Forn tónlist (Guðmundur Matthías- son). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guð- mundsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. ómenn Stórt viðurkennt fyrirtaeki, sem er í tengslum við „Mark- aðsbandalag“ óskar eftir umboðsmanni, sem getur komið einni eða fleirum af eftirfarandi framleiðsluvörum á markað. Vörurnar eru góð verzlunarxara og tæknilega fullkomnar. Sjónvarpstæki. Útvörp (transistorar þ. á. m. ferðaútvörp). Plötuspilarar (stórir og litlir) Rafmagns hitaábreiður Ryksugur fyrir iðnfyrirtæki. Handborvélar af öllum stærðum og gerðum. Rafmagnsviftur, bæði borð- og veggviftur. Lofthreinsarar (sem hreinsa loftið og eyða lykt). ‘ Innanhússíma- og rafmagnsáhöld. Iðnaðar VHF-útbúnaður. Ef þér viljið taka að yður að selja þessar vörur og hafið jafnframt aðstæður til að koma á fót fullkominni þjónustu — þá erum vér þess fullvissir að vér getum á« góð og hag- kvæm viðskipti. Vér bjóðum yður auðvitað mikinn stuðn- ing í sölustarfi yðar. — Umsóknir (helzt á ensku eða þýzku) með upplýsingum um hvernig þér viljið haga þess- um viðskiptum óskast send til afgr. Mbl., merkt: „3687“. SIMJÚBARÐAR Athugið hin lágu verð 700/760 x 15 6 striga Kr. 1584,00 710 x 15 6 — — 1312,90 650/670 x 15 4 — — 1023,00 600/640 x 15 4 — — 993.00 550/590 x 15 4 — — 917,00 560 x 15 4 — — 856,00 750 x 14 4 — — 1182,00 700 x 14 4 — — 1157,00 640 x 14 4 — 995,00 500/520 x 14 4 — — 744.00 700/640 x 13 4 — — 880,00 590 x 13 4 — 750,00 725/670 x 13 4 — — 954,00 520 x 12 4 — — 658,00 145 x 380/15 4 — — 685,00 600 x 16 4 — — 1007,00 550 x 16 4 — — 970,00 500/525 x 16 4 —- — 824,00 GÚMMKVSNNUSTOE'AN HI. Skipliolti 35. — Reykjavík. Opel Ca BÍLL FJÖLSKYLDUNNAR BÍLL FYRIRTÆKISINS BÍLL FERÐALAGSINS ravan AFGREIÐSLUFRESTUR 3 DAGAR VÉLADEILD SÍMI 17080 Sjálfstæðisfélagið Þorsteinn Ingólfsson I Kjósarsýslu heldur aðalfund sinn að Klébergi miðviku- daginn 31. okt. kl. 21,00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skipulagsmál. 3. Önnur mál. Stjórnin . JOHNSON & KAABER KIWI skóáburður og skóreimar með árs endingu. SÆTÚNI 8 Til sölu Rúmgóð þriggja herbergja íbúð við Ásgarð í Garða- hreppi til sölu. Sér hiti. Bílskúrsréttindi. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskvifstofa E;nars B. Guðniundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202, 1-3602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.