Morgunblaðið - 02.11.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.11.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. nóvember 19BZ MORCITSBLAÐIÐ 5 Fronskur kokkur í „Gluumbæ“ Franskt og Islenzkt kalt borð ■ hádegiiiu á laugardögum Er „Glaumibær" hóf starf- semi sína, kom Oliver hinigað, í þeim tilgangi fyrst og fremst að skipuleggja mat- reiðslu staðarins. Dvaldist hann hér um skeið, og not- aði þá m.a tækifærið til að kynna sér íslenak hráefni til matargerðar, og mun árang- ur þess síðar koma íslenzkum húsmæðrum fyrir sjónir í bók arformi Er nú verið að vinna að sérstakri matreiðslubók, er gefin verður út hér. Til dæmis um þá fjölbreytni, sem þar er að finna, má nefna, að gerðar hafa verið 36 uppskriftir til matreiðslu á ísl. humar, og um 100 mismiunandi aðferðir við matreiðslu lambakjöts er get- ið, en þessi hráefni tvö telur Oliver í s_érflokki, hvar, sem leitað er í heiminum. Oliver sendi siðan einn af matreiðslumönnum sínum, Pierre Destrieux, og dvaldist hann hér um nokkurra mán- aða skeið, og hélt áfram því starfi, sem Oliver hafði lagt grundvöllinn að. Nú hefur annar franskur matreiðslumiaður verið ráðinn til starfa hjá „Glaumibæ", Bernard Le Droumageut. Tel- ur Oliver hann einn af þeirn ungu mönnum í sinni stétt í Frakklandi, sem hváð efni- legastir eru. Mun hann starfa hér næstu 6 mánuði. Frá þessu skýrðu Ragnar Þórðarson, og Theodór Ólafsson, veitinga- stjóri, er þeir buðu frétta- mönnum, fyrr í vi'kunni, að bragða á nokkrum sérréttum Droumaguets. Þ-eir létu þess sérstaklega getið, við það tækifæri, að stefnt væri að því, að sýna al- þjóðlega matreiðslu á ísl. hrá- efnurn Eins og ljóst er, þá verður hér sérstaklega um að ræða að kynna franska matreiðsluhætti. Þá verður tekinn upp sú nýjung á morg- un, laugardag, að í hádeginu mun „Glaumbær" bjóða gest- um tvenns konar kalt borð. Verður annars vegar um að ræða ísl. kalt borð og hins vegar „Buffet Froid“, þ.e. franskt kalt borð. Auk þess, sem gestir geta valið, það, sem þeim • þykir bezt úr hvoru borðinu fyrir ' sig, verður einnig um að ræða einn af fimm heitum réttum, er því fylgja eftir vali. ' Sú kynning á franskri mat- . reiðslu, sem hér er um að ræða, er nokkuð sérstæð í ísl. 1 véitingamennsku, og felur í < sér viðleitni til að auka á fjöl- breytni í matargerð hér, og . verður það vafalaust vel met- ið. Þá er þess og að geta, að hér er ekki lagt út í algera 1 sérhæfingu, heldur frekar á < það lögð áherzla að sýna hvort tvegigja, íslenzka eða Skandin ; aviska matreiðslu og erlenda. Þegar rætt er um „Glaum- bæ“, er rétt að geta innrétt- < inga þar, en þær hafa vakið mikla athygli, sérstaklega . meðal erlendra fréttamanna í sumar. Það var Lárus Ingólfs son, sem hana gerði. . 1 Þá er þess að geta, að fram vegis verður létt píanóíhiljóm- list í hádeginu á lauigardög- f um. J Aðalforstöðumenn „Glaum- 1 bæjar“ eru eins og áður segir, | þeir Ragnar Þórðarson og f Theodór Ólafsson, báðir kunn < ir menn í sinni stétt, Theodór m.a. fyrir störf sín að Hótel ' Borg í nær tvo áratugi. VEITINGAHÚSAGESTIR þekkja til þess, að er „Glaum bær“ tóik ti'l starfa, var það eitt fyrsta viðfangsefni ráða- manna hússins, að fé til starfa franska matreiðslumenn. Ekki verður sagt annað, en vel hafi verið af stað farið, að leitað var til eins þekkt- asta matreiðsl'umeistara í Frakkiandi, Raymond Odiver Hann er sennilega einn kunn- asti núilifandd Fraki, í sínu fagi. Segja má, að Oliver sé stór veldi á sviði matargerðar, og er leitað til hans víðs vegar að úr heiminum. Venjulega er starfsskrá hans skipu- lögð mjög langt fram í tim- ann, og má td. geta þess, að stundum ec leitað til hans mörgum árum fyrirfram. Þannig mun Oliver sjá um matreiðslu á næstu heirns- sýningu, sem haldin verður eftir tvö ár Oliver rekur í senn veit- ingahús og tilraunástöðvar, s. s tilraunahús með þurrkunar- aðferðir á fullmatreiddum mat. Þar er því víðs fjarri, að Oliver geti sinnt öllum þeim beiðnum, er honum berast, þá hefur hann valið til þjón- ustu hjá sér 16 matreiðslu- menn, franska, er álitnir eru meðal þeirra beztu, sem völ er á þar í landL Theódor, veitingastjóri. og Droumaguet, matreiðslumeistari. Hey til' sölu ca. 100 hestar af góðri töðu. Uppl. í sírria 24826 kl. 1—4 og eftir kl. 7. Píanó til sölu Upplýsingar í síma 17007 eftir hádegi. Stúlka Stúlka óskast í frágang, Uppl. milli kl. 2 og 5 í dag. Lady hf, Laugavegi 26. Starfsmannafélag óskar eftir danskennara. — Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudag, merkt: „7652“. Til sölu Pedigree barnavagn, barna kerra, 2ja manna svefn- sófi og 2 armstólar. Uppl. í síma 1-6923 frá kl. 4—6. Afgreiðsluborð í verzlun óskast keypt. Uppl. í síma 14896. Vil kaupa fjögurra herb. fbúð, allt sér. Útborgun ca. 160 þús. Greinargóð tilboð sendist Mlbl. fyrir þriðjudag, merkt „Milliliðalaust — 3746“. KÆRUSTUPAR óekar eftir 2—3 herb. ’búð til leigu, þrent í heimili. Uppl. í síma. 16815. . JOHNSON & KAABER Toiletpappír SÆTÚNI 8 Dnglegir unglingnr eðn krnkkur óskast til að bera MORGUNBLAÐIÐ í þessi hverfi í borginni: Grettisgata II Sörlaskjól Freyjugata Laugavegur efri Nokkrir ungir menn geta komizt í náió í jórniSnaði Verkamannakaup. Vélaverkstœði Sig. Sveinbjörnsson hf. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Akureyri. Askja er á leið til Faxaflóahafna frá Spáni. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 31 fm. frá Archangelsk áleiðis til Hon- fleur. Arnarfell lestar á norðurlands- höfnum. Jökulfell fór 31. október frá London áleiðis til Hornafjarðar. Dísar fell er í Bromborrow, fer þaðan vænt anlega í dag áleiðis til Malmö og Stettin. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. HelgafeLl er væntanlegt til Rvíkur í kvöld. Hamrafell fór 28. ©któber frá Batumi áleiðis til Rvikur. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 8. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaupmannahafnar ©g Hamborgar kl. 9.30. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23. Ter til NY kl. 00.30. H.f. Eimskipafélag íeslands: Brúar- foss kom til Rvíkur 27 fm. frá NY. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 30 fm. til Dublin. Fjallifoss fór frá Kaup- manpahöfn 29 Æm. til Rvíkur. Goða- íoös fór fá Akranesi 28 fm. til NY. Gullfoss fer frá Rvík kl. 21.00 2 þm. tid Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Lenigrad 30 fm. fer þaðan til Kotka. Reykjafoss kom til Hafnarfjarðar 30 fm. frá Hull. Sel- foss kom til NY 28 fm. frá Dublin. Tröllafoss fór frá Huil í morgun 1 þm. til Leith og Rvíkur. Tungufoss fer frá Lysekil 2 þm. til Gravarna, Fur og Kristiansand. Jöklar h.f.: Drangajökull lestar á Austfjörðum. Langjökull ér á leið til íslands frá Hamburg. Vatnajökull er í Vestmannaeyjum. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 15:15 á morg- un. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Egilsstaða, ísafjarðar, Húsa- víkur og Vestmannaeyja. Söfnin Mínjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúia túni 2, opið dag ega frá kl. 2—4 nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h, Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. KAUPENDUlt Morgunblaðsins liér í Reykjavík sem ekki fá blað sitt með skilum, eru vinsamleg- ast beðnir að gera afgreiðslu Morg úhblaðsins viðvart. Ilún er opin til klukkan 5 síðdegis til afgreiðslu á kvortunum, nema laugardaga til klukkan 1 e.h. Á sunnudög- um eru kaupendur vinsamlegast beðnir að koma umkvörtunum á framfæri við afgreiðsluna fyrir klukkan 11,30 árdegis. / Stúlka óskast til afgreiðslustarfa við veitingastofuna í Bankastræti 12. — Upplýsingar á staðnum frá kl. 2—3 e.h. og kL 5—7 e.h. Sendisveinn óskast á ritstjórnarskrifstofu okkar. Vinnutími frá kl. 1—6 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.