Morgunblaðið - 02.11.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.11.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. nóvember 1962 MORGUNBLAÐIÐ 11 IMýleg fiskverzlun til sölu Til sölu er ein af vönduðustu fiskverzlunum borgar- innar ásamt tilheyrandi tækjum og þar á meðal frystitækjum. Nýtt húsnæði, nýjar vélar. — Verzlunin cr í fullum gangi. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Símar 14314 og 34231. Heildsölufyrirtæki vontor geyms'uhúsnæði ca. 100 ferm. Þarf að vera þurrt og upphitað. — Greiður aðgangur æskilegur. — Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi laugardag merkt: „Geymsla — 3715“. GABOON — FYRIRLIGGJANDI — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sími 13879. Stúlka óskast strax til afgreiðslu í matvöruverzlun. Upplýsingar í síma 17904. Verzlun Páls Hallbjörns Leifsgötu 32. Til sölu Hálft steinhús / við Grenimel Efri hæð, 5 herb. íbúð og rishæð 4 herb. íbúð. — Nánari upplýsingar gefur: IMýja fasleignasalan Laugavegi 12. — Sími 24300. kl. 7,30—8,30 e.h. — Sími 18546. Einbýlishús tilbúið undir tréverk, er til sölu í Kópavogi. Húsið er fullgert að utan. Útidyrahurð, eldhúsinníétting og hreinlætistæki fylgja. Húsið er einlyft, um 140 ferm. — Bílskúr fylgir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. Bridgeféiag Ilafnarfjarðar V etrarfagnaður félagsins verður haldinn næstkomandi laugardag kl. 9 í Alþýðuhúsinu. — Bridgefélagar fjölniennið og takið með yður gesti. — Allir bridgeunnendur vel- komnir. Bridgefélag Ilafnarfjarðar. Félagslif Körfuknattleiksdeild K. R. Kvennaflokkur: Sunnudag kl. 18.45—19.30 KR heimili. Karlaflokkar: 4. flokkur Sunnudag kl. 18.00—18.45, KR heimili. 3. flokkur Sunnudag kl. 19.30—20.15, Miðvikudag kl. 21.25—22.10, KR heimili. 2. flokkur Sunnudag kl. 20.15—21.15, KR heimili. Miðvikudagur kl. 20.35—21.25, KR heimili. 1. flokkur Sunnudag kl. 21.15—22.10, KR heimili. Fimmtudag kl. 20.30—21.15, Háskólinn. Tími fyrir alla deildina Sunnudag kl. 9.30—10.15 árdegis, Háskólinn. Geymið auglýsinguna. Stjórnin. VDNDUÐ FALLEG ODYR "þorjótisson & co Jtafiiaœtnrti 4 4ra herbergfa. íbúð Til sölu er rúmgóð 4ra herb. jarðhæð í húsi við Goðheima. Ibúðin er nú þegar tilbúin undir tréverk, húsið fullgert að utan og sameign inni fullgerð. Sér. inngangur. Sér kyndin. — Aðeins 4 íbúðir í húsinu. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Símar 14314 og eftir kl. 20 sími 34231. LTJX LIQUID er drjúgt-aóeins fáeinir dropar úr plastflöskunni nægja til aö fullkomna upppvottinn. Engin fyrirhöfn-Ekkert erfiði FITUBLETTIR HVERFA SEM DÖGG FYRIR SÓLU Diskar yðar, glös og boröbúnaður veröur tandurhreinn og gljáandi. ENGIN ÞÖRF Á SKOLUNI Hvergl blettur— hvergi nein óhreinindi. D Óviðjafnanlegt uppþvottaefni Fáeinipdroparaf LUX-LEGI og uppþvotturinn er búinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.