Morgunblaðið - 02.11.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.11.1962, Blaðsíða 20
MOXCUNBLAÐIÐ Fostudagur 2. nóvember 1962 36 -„^HOWARD 72 _ i RAKEL ROSING — Þú átt sjálfur ferðatösku. Hún vissi vel, hversu mikill þáttur fegurð hennar var í frammistöðu hennar á sviðinu, °g þagar hún gekk inn í bað- herbergið og lét fötin detta á gólfið, _ athugaði hún sjálfa sig vanalega eins og hólm,göngumað- ur athugar blaðið á sverðinu sínu fyrir bardagann. Hún var ánægð með það, sem hún sá. Þar var hvorki blettur né brukka. Engin kona önnur hafði þessa eðlilegu ósvífni til að bera og þessa yfirnáttúrlegu yfir burði, sem koma ekki fyrir nema annanlhvorn mannsaldur. Hún var snögglega gripin einlhverri þakk- látsemi og hallaði sér að speglin- um með þanda arma, og þrýsti andlitinu að glerinu, svo að and- litin mættust. En um leið varð 'hún vör við það eina, sem allri þessari fullkomnun var áfátt: það vöru hvítu örin eftir klórið frá kettinum Omar. Hún hleypti brúnum — það var eins og þetta væri fyrirboði jessa refsivandar allra tíma, sem átti eftir að eyða þessari ævintýralegu fegurð. hennar. 2. Dagurinn silaðist áfram og loksins tók ofurlítið að bregða birtu. Julian Heath stóð við gluggann í íbúðinni sinni og horfði niður í skemmtigarðinn, þar sem ofurlítið var farið að rjúka upp úr bökuðum grasverð- inum, svo að allt umhverfið sýnd ist einhvernveginn svo óeðlilega fagurt. En Julian skynjaði þetta alls ekki. sem fyrir augum hans var. Hann óskaði þess heitast, að hann yrði búinn að jafna sig, þegar kvöldið kæmi, því að það sem af var deginum, hafði hann ekkert verið nema eintómar taug ar. Honum hundleiddist að þurfa að bursta skóna sína sjálfur og þvo upp eftir morgunverðinn og búa um sitt eigið rúm. Þ-að var sannarlega tími til kominn, að skósveinninn hans tæiki til starfa, og það var gott dæmi um hans eigið hugsunarleysi og heimsku að hafa samið við hann að byrja ekki fyrr en á morgun. En það var ekkert undanfæri: hann varð að taka til í íbúðinni. Hún var full af hinu og þessu, sem til- heyrði Rakel Rosing, og hann langaði ekkert til. að skósveinn- inn byrjaði á því að finna kven- buxur og því um líkt í skúffun- um hjá sér. Hann varð að koma öllu þessu dóti niður í tös'Ku. og bafa hana tilbúna til að senda henni í fyrramálið. Hann skálmaði inn i svefnher- 'bergið og aorfði á alla óreiðuna sem þar var. Rúmið óumbúið og náttfötin út um allt. Rakel hafði alls ekki verið þarna síðan dag- inn góða, þegar hún þaut til Chi- chester. Krukkur og glös, sem hún átti, stóðu á snyrtiborðinu hans. Burstarnir hennar voru þarna líka og rauðir inniskór stóðu við einn stólinn. Hann vissi, að skúffurnar voru fullar af dóti, sem hún átti. Hann opnaði þær og tók að tæma iþær. Náttkjóll úr gagnsæju silki lenti á rúminu við hliðina á nátt- fötunum hans, en silkisokkar héngu fram af rúmstokknum og niður á gólf. Hann rétti sig upp, bölvandi og leit í spegilinn. Hon- um fannst hann sjálfur vera andstyggileg sjón; hann var ekki einu sinni rakaður — hann var rétt eins og hann kæmi beint úr rúminu. Og svo var ilmvatna- stækja um allt. Jæja, ég ætla að fara I bað og raka mig og svo ljúka við þetta andstyggilega verk, sagði hann við sjálfan sig. Hann tók einhverjar silkiflíkur með tveim fingrum, eins og þær væru eitt- hvað viðbjóðslegit og lét þær 'falla á stól. Síðan fór hann úr 'jateka og vesti flibba og bindi og fór í slöpp. En þá var barið að dyrum. Er nokkur heima? var spurt úti fyrir. Þetta setti kórónuna á allt hitt, hugsaði Julian, og fölnaði af reiði. Ekki nema það þó að hekn sækja karlmann á þessum tíma! Kom inn! öskraði hann reiðilega, eins og slátrari, sem er að bjóða nauti undir rotsleggjuna. Mina kom inn en staðnæmdist eins og stirðnuð. Au.gun runnu yfir það, sem þarna var inni, Hún nennir ekki að læra hlut- verkin, og ef ekki hefði verið Natasha Lytess, hefði hún engin hlutverk lært. Sjálfur var ég feg- inn að hafa Natasha á næstu grös um, því að til hennar varð ég oft að hlaupa til þess að láta hana útskýra einföldustu hluti fyrir Marilyn. Og framsagan hennar — hún er gölluð. Einhver hefur kennt 'henni framsögn. Hún reynir að vera hæversk við mann og útkoman verður hlægi- leg. Hún hefur hitt konuna mína nokkrum sinnum og hvenær sem ég hitti hana, segir hún: ,,Hvern- ig liður yðarindælu konu núna?“ og framiburðurinn er eins og í gamaldags stofuleikriti frá Eng- landi“. Hann vissi ekki um ensku leikarana, sem JVfarilyn hafði al- izt upp með um nokkurt skeið. Um þessar mundir hafði John- son ekki hugmynd um, að Mari- óumbúna rúmið, náttfötin nátt- kjólinn og undirfötin. Andlitið breyti lit frá þessum venjulega hvíta í hárauðan, en svo föln- aði hún smám saman aftur. Þau horfðu hvort á annað orðlaus, stundarkorn, en þá sagði Mina: (Fyrirgefðu Julian: Ég vissi ekki, að þú værir að koma á fætur. Hugur Julians var í uppnámi: Ttil hvers ætti ég að fara að gefa henni nokkrar skýringar? Hvað koma mín mál henni við? Nei, svei því ef ég fer nokkuð að útskýra! Ekki að nefna! Hann sagði því ekkert, en stóð bara í sörnu sporum, rauður og 'ofsareiður og hélt að sér sloppn- um með skjálfandi hendi. Allt í einu sagði Mina með rámri og hálfbrostinni rödd. Ðræsan sú arna! Bölvuð dræsan! Og ég sem hélt, að þessu væri öllu lokið! Ég hélt að það væri búið að vera og svo hefur það haldið áfram, eins og neðanjarð- arstarisemi! Hún sneri sér að honurn, más- andi og var á svipinn eins og hún ætlaði að lemja hann. En þess í stað stikaði hún að snyrti- borðinu, greip púðuröskju úr slípuðu gleri, lyfti henni með báðum höndum og skellti henni síðan í gólfið. Púðrið rauk upp eins og ilmandi ský og fyllti loft- ið milli þeirra. Hvernig geturðu þetta? geisaði hún! Hvernig dirfistu..! Og hún lyn hefði neina raunverulega leik gáfu .. „Ég held ekki, að hún geti leikið sig gegn um handrit af hlutverki. Hún hefur enga töfra, tilfinningasemi eða smekk. Enginn kemur til að kalla hana „kærustu allrar Ameríku". Hún er ekkert annað en hrokafullt skrípi, sem er að láta bera á sér. Hún hefur lært að láta mann vita, hvers kyns hún er“. „Það er sama, hvað oft maður hefur verið kynntur henni — maður er aldrei viss um, hvort hún þekkir mann. Hún gengur fram hjá manni, með þessi gler- bláu augu, rétt eins og hún sé í dásvefni. Hún gaf mér hugmynd- ina að aðallhlutverkinu í „How To Be Very Popular“. Það var um stúlku, sem lætur dáleiða sig. Mér datt í hug að búa þar til hlutverk handa Monroe.“ „Marilyn er náttúrufyrirbæri kona mannsins, sem hefur sett peningana sína í að gefa þér tækifæri. Þú vissir það, var ekki 'Svo? Jæja, þú veizt það þá núna, og mátt roðna, ef þú annars kannt að roðna! En Julian sinnti engum for- tölum. Allt, sem systir hans sagði var eins og olía á eld á tilfinningar hans. Hann langaði til að særa hana og auðmýkja, eftir því sem gæti. Hann svaraði rólega og með háðsglotti: Við þekkjum öll, Mina, þessa djúpu aðdáun þína á hr. Bannermann. Og vissulega er það fréttir, hvað mig snertir, að hann sé að kosta sýninguna. Það kann að vera rétt, en ég held nú, að það sé ágizkun hjá þér. Hvað sem öllu öðru líður, þá kemur hann ekki til að tapa neinu á því. Og svo eins og Grand Canyon og Nigara- fossarnir. Það er ekki hægt að tala við þau og þau geta ekki talað við mann. Það eina, sem hægt er að gera, er að horfa á þau í hrifningu“. í hlutverki Polu skapaði Mari- ilyn persónu, sem var geðug, ■klaufalega elskuleg, girnileg og skrítin. En að vöxtunum til var ihlutverk hennar ekkert stærra en hin, sem ungfrúrnar Grable og Backall fengu. Engu að síður var hún sett efst á persónu- skrána. Betty Grable sá samn- inginn hennar og skildi við 20th í sátt og samlyndi þó, og kom þar ekki aftur, en Marilyn hlaut bún- ingsherbergi M, þar sem Betty Grable hafði hafzt við undanfarin tíu ár, við mikla frægð og að- dáun. Árið 1953, þegar Marilyn Monroe komst í hóp stjarnanna, ein frétt handa þér: Þinn vold* 'Ugi herra Bannermann, er all3 ekki eiginmaður Rakelar. Ég er því ekki að tala neina dyggðuga eiginkoniu. Hann hefur sjálfur tælt hana. Hann átti aðra konu fyrir! Aftur hvarf allur litur úr kinn- um Minu, og það var eins og hún igengi öll saman og minnkaði. Er það satt? spurði hún. Þér er bezt að spyrja Rakel. ' Já, það ætla ég líka að gera. Aftur var hún farin að tala I hvísli, og Júlian heyrði ekki í röddinni neina aðvörun eða bend ingu um að hafast eitthvað að —- ihvorki nú né síðar. Han hélt, að 'hann hefði sigrað í þessu ein- vígi, og sneri aftur inn í stofuna, ánægður með sjálfan sig, en hún dróst út eins og sært dýr. var einnig byltingarár í fram- leiðslu kvikmynda — þá kom breiðtjaldið til sögunnar. Fyrsta myndin, sem þannig var tekin var biblíumyndin „Kyrtillinn". En velgengni myndarinnar- „How to Marry a Millionaire" — 'bæði tæknilega séð og með tilliti til ágóða, var mikilvægt í síðari ára sö'gu kvikmyndanna, og 'sýndi, að einnig myndir í smærra formi gátu verið heppilegar fyrir Cinemascope-upptöku. Di Mag,gio vildi ekki koma með Marilyn á fyrstu frumsýn- inguna, sem fór fram í Wiltshire- kvikmyndahúsinu, en það tók um 5005 á'horfendur. Og ekki nóg með það, heldur fann hann að lönigun hennar til að fara sjálf og benti henni á, að hún þættist vera alvarleg leikkona, Og þenti henni einnig á allan hégómann í Hollywood. Og hvað væri meiri hégómi heldur en svona frum- sýning! En Marilyn þjáist ekkert af Iþessari bjánale'gu samkvæmni vi'ð sjálfa sig, sem Emerson segir, að sé húsdraugur lítilla sálna. Einn daginn gat hún sagt af fullri sannfæringu, að hún fyrirliti Hollywodd með öllu sínu hégómaglysi, og næsta dag, að hún nyti þessa hámanks Holly- wood-framleiðslunnar: heims- frumsýningar. Var hún þarna að löðrunga sjálfa sig? Gott og vel. Þá gerði hún það bara. Hún var margar persónur, eins og Walt Whitman sagði einhverntíma um 'sjálfan sig. Whitman var líká uppáhaldsskáldið hennar. Joe flaug til New York. Það var látið í veðri vaka, að þessi •aðskilnaður þeirra ætti rót sín& að rekja til ,,annríkis“. Skolsky, sem annars var vanur að vera allsstaðar nálægur, gat nú ekki að staðið að fylgja henni — hafði lofað sér annarsstaðar. Hún ætl- aði að fara ein. En að morgni hins mikla dags, 4. nóvember 1953, vaknaði Mari- iyn lasin. Það var þessi venju- lega vel'gja, og taugarnar voru 'allar í ólagi. Hún tók inn kvala- stillandi meðal, en kastaði öllu upp aftur, og henni varð að ósk sinni. Hún tók tvo belgi í viðbót af kvalastillandi meðali. Síðan fór hún í ilmvatnsbað og klæddi ■sig svo með nokkrum hvíldUm. Gekk svo út í húsagarðinn þar 'Sem bilarnir v^ru geymdir og steig upp í Cadillacbílinn sinn. * * * 3^ 8AGA B£ RLINAR * * -x 2. maí, 1945, eftir margra vikna framið sjálfsmorð tveim dögum áður. istana. Ameríkumenn og Bretar sam- harða bardaga í Berlín, réðust her- Stríðinu í Evrópu var í raun réttri þykktu að Rússar tækju Berlín, en flokkar Rauða hersins inn í rústir lokið. þeirra eigin hermenn voru stöðvaðir, stjórnarseturs Hitlers, þar sem Hitl- . Bretland, Rússland, Bandaríkin og yfir 100 mílum vestar. er og frilla hans, Eva Braun, höfðu bandamenn þeirra höfðu sigrað naz- Marilyn Monroe eftir Maurice Zolotov E3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.