Morgunblaðið - 02.11.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.11.1962, Blaðsíða 16
16 MORGUISBI. AÐIB Föstudagur 2. nóvember 1962 Ábyggilegan ungling vantar til innheimtustarfa, hefur afnot af skelli- nööru. Sig. Þ. Skjaldberg hf. Laugavegi 49. Systrafélagið Alfa, Reykjavík heldur sinn árlega bazar sunnudaginn 4. nóvember í Félagsheimili Verzlunarmanna, Vonarstræti 4. — Bazarinn hefur að bjóða mikið af hlýjum ullar- fatnaði barna — einnig margt til tækifæris- og jóla- gjafa. Allt, sem inn kemur fyrir bazarvörumar, fer til hjálpar bágstöddum. — Bazarinn verður opnað- ur kl. 2. — Allir velkomnir. Stjórnin. StúSkur óskast til vinnu í bókbandsstofu. — Upplýsingar í síma 24193. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Stúlkur óskast til starfa í Garnahreinsunarstöð vorri, Rauð- arárstíg 33. — Uppl. á staðnum hjá verkstjóranum. Garnastöð S. I. S. MARKAÐURINN Laugavegi 89. Bremsuviðprðir Látið ekki dragast að athuga bremsurnar séu þær ekki í lagi.. Fullkomin bremsuþjónusta. frájfeklu Austurstræti 14 Sími 11687 Sendum hvert á land sem er Góðir greiðsluskílmálar Kuldaskúr 'i1 Verð kr. 394,— Skóhúsið Hverfisgötu 82. Sími 11-7-88. kvenna, brúnar, með rennilás og hæl. Verð 243,85. Gabsrdínbomsur fyrir karlmenn. Stærð 3b -45. Verð kr. 198,00. Póstsendum. Magicair SUPEREME R AFMAGNSOflVIAf Ac Veitir yður yl og ánægju á hrollköldum vetrarkvöld- um. ic Blæs fersku lofti þegar yður verður of heitt. ic Hanm hefur 3 hitastillingar og 2 stillingar fyrir ferskt loft. ic Yður líður vel ef þér notið MAGICAIR „SUPEREME“ rafmagnsofn, hann veitir yður ánægju allt árið um kring. Verð kr. 1602,25. HSMfiMyMniIIR Hafnarstræti 1. — Sími 20455. SIGFÖS GUNNLAUGSSON CAND. OECON. Lögg. skjalaþ. og dómt. í ensku. Bogahlíð 26 — Sími 32726. Ibúðir óskast Höfum kaupanda að 2ja til - 3ja herb. g-óðri kjallaraífoúð, helzt í Kleppsholtinu eða Vogunum. Þarf helzt að veia laus 1. des. Höfum kauemdur að 2ja til 6 herb. íbúðum í smíðum. Höfum kaupanda að vandaðri 6 herb. íbúðarhæð með öllu sér. Útborgun kr. 600.000,00. Faslciynir til sölu Raðhús við Skeiðarvog, — 3 herb. og bað á efri hæð, tvær stofur og eldhús á hæð, í kjallara 1 stofa og eldfoús, geymsla og þvotta-1 hús, hitaveita, bllskúrsrétt- ur. 4ra herb. ný íbúð á 2. hæð við Ásbraut, tilbúin 1. des. Einbýlishús og raðhús í Kópa- vogi, tilbúin undir tréverk. 1—6 her'_. ibúðir í smíðum. Austurstræti 10, 5. hæð. símar 24850 og 13428. Bílasalan BíBlinn Höfðatúni 2. — Sími 18833. Höfum til sölu: Volkswagen ’61. Ford vörubíll ’54. Consul 315 ’62. Bílasalan Bíllinn Sími 18833. Xil tækifærisgjafa: Barriileikföng Baby doll bamanáttföt Ódýrir hringar og eyrnalokkar Smekklegar barnapeysur Góðar ódvrar vekjaraklukkur Ódýrar blúndur og milliverk Hlýir i'venbolir ★ Stórar kvenbuxur Fallegt „pipar og salt“ gam Síðar gammosíubuxur baraa Laugavegi 130.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.