Morgunblaðið - 02.11.1962, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 02.11.1962, Qupperneq 17
Föstudagur 2. nóvember 1962 MORCT’ TSBLAÐIÐ 17 TELUR CASTRO SIG SVIKINN? — Meira fé Framhald af bls. 24. fræða9kólum borgarinnar er »í vetur: a) þrísett, b) tvísett, c) ein- sett? 3. Bversu margair almennar ikennslustofur eru núna í hús- næði, sem borgin hefur á leigu?“ ★ ★ í svörum Geirs Hallgrímsson- ar borgarstjóra komu fram eftir- farandi atriði: 1. a) Á þessu husti voru tekn ar í notkun 16 almennar kennslu stofur, en auk þess er kennt í 6 stofum, sem síðar verða tekn- ar til annarra nota. Um n.k. ára- mót verða svo teknar í notkun 4 kennslustofux til viðbótar í Hlíðasikóla. b) Aukning á öðru húsnæði skólanna frá síðasta skólaári hef ur verið þessi: 7 skriftofuher- Ibergi vegna skólastjórnar, 6 kenn arastofur og kennaraherbergi og lo(ks 6 herbergi fyrir heilsugæzlu. 2. a) þrísett er um þessar mundir í 17 kennslustofur, en þegar hinar 4 kennslustofur í Hlíðaskóla verða teknar í notkun um áramót verður aðeins þrí- sett í 10 stofur. Á sl. 9kólaári var þrísett í 24 kennslustofur. Gert er ráð fyrir, að þrísetning verði algjörlega úr sögunni á næsta hausti. b) tvísett er í 190 kennslu- stofur. ( c) einsett er í 38 kennslustof- ur. Þannig eru nú í barna og gagn bekikj ardeildir í 245 almennum kennslustofum. Er Gagnfræða- skóli verknáms þá ekki meðtal- inn. 3) 25 almennar kennslustofur eru nú í húsnæði, sem Reykja- Vlkurborg hefur á leigu. >á greindi Geir Hallgrimsson borgarstjóri frá bví, að á þessu ári mundi Rey-kjavíkunborg væntanlega verja um 30 millj. kr. til skólabyigginga, en það er hærri fjárhæð en nofckru sinni fyrr hefur verið varið til skóla- bygginga á vegum borgarfélags- ins. Á f járhagsáætlun borgarinn- ar fyrir yfirstandandi ár er að vísu aðeins reiknað með 28 millj. kr. til þessara mála, en vegna aukina frarnkvæmda má búast við, að sú fjárhæð fari nokkuð fram úr áætlun. Kristján Benediktsson (F) þakk aði borgarstjóra svörin við fyrir spurnum hans. Kvað hann það rétt, að talsvert 'hefði miðað í lótta átt í þessum efnum, en að sínu áliti þó naumast eins og þörf krefði. Sérstaklega taldi hann, að þörf væri fyrir aukið húsnæði til Jbróttakennslu í skól uim borgarinnar. Gísli HallOórsson (S) vakti at- hygli á því, að skólabyggingar á vegum borgarinnar hefðu get- að verið nofckru meiri á þessu éri, ef ekki hefði komið til verk- falla, sem komu í veg fyrir vinnu við skólabyggingar um nokikurt skeið. Ennfremur kæmi hér til veiulegur skortur á iðnaðar- mönnum, sem m.a. stafaði af hin tim gífurlegu framkvæmdum á vegum borgarinnar á öðrum sviðum. Þá upplýsti Gísli, að á næsta ári mundi verða bygigður íþróttasalur við Réttarholtsskóla og undirbúningur hafinn að byggingu íþróttarsalar við Voga- Skóla. Einnig vék hann nokkuð að því samstarfi sem tekizt hef- ur með ílþróttafélögum borgar- innar og Reykjavíkurborg um afnot fþróttahúsnæðis, sem hann Jovað báðum aðilum hafa verið hiagkvæmt að sínu áliti. ^ÁREIÐANLEGAR heimildir í Washington herma, að Krúsjeff, forsætisráðherra Sovétrikjanna hafi tekið ákvörðun um að láta rífa eldflaugastöðvarnar á Kúbu án þess að ráðgast um það við 'Fidel Castro. forsætisráðherra Kúbu. Segir, að Castro hafi kvartað sáran undan þessu ið U Xhant framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, er þeir ræddust við á dögunum, og sagt, að Sovétríkin hafi svikið hann. ’Einnig mun Castro hafa kvartað undan því, að Kúbubúum væri meinaður aðgangur að hinum Sovézku eldflaugastöðvum á Kúbu. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum í aðalstöðvum Sam- einuðu þjóðanna í kvöld, að XJ Thant, framkvæmdastjóri sam- takanna teldi, að eftirlitsiiefnd frá SÞ gæti farið til Kúbu í byrjun næstu viku til ai fylgj- ast með brottlutningi sOvétskra árásarelfdflauga frá eyjunni. Haft var eftir Kuznetsov, að- stoðarutanríkisráðherra Sovét- ríkjanna í kvöld, að Rússar vildu ekki að eftirlitsnefnd frá Sam- einuðu þjóðunum kæmi til Kúbu fyrr en lokið hefði verið við að rífa niður eldflaugastöðvarnar, en U Thant sagði við komuna frá Havana, að því yrði lo'kið á morgun, föstudag. Spíegel-málið : Ráðuiaeytisstjóri vill segja al sér Bonn, 1. nóv. (NTB). SAGT var í Bonn í dag að ráðu neytisstjóri varnarmálaráðuneyt isins hafi boðizt til að segja af sér í sambandi við mállaferlin gegn Vestur-Þýzka vikuritinu Der Spiegel. Eikki hefur frétt þessi fengizt staðfest í ráðu- neytinu. Ráðuneytisstjórinn, Volkmar Hopf, átti í dag fund með leið- togum frjálsra demókrata. En einn fulltrúi þeirra í ríkisstjórn- inni, Wolfgang Stammberger Indversk blöð lýsa við brottvikningu NEHRU forsætisráðherra Ind- lands hélt í dag fund með yíir- mönnum indverska hersins, en Nehru tók sem kunnugt er við embætti varnarmálaráðherra af Krishna Menon í gær. Skýrði Nehru frá því, að vopn hefðu þegar borizt til Indlands frá Bret landi og á leiðinni væri vopna- sending frá Bandaríkjunum. Kommúnistaflokkur Indlands fordæmdi í dag innrás Kínverja í Indland. LitJar fréttir bárust af bardög- um á landamærunum í dag og talið að lítið hafi borið þar til tíðinda. s ★ öll blöð í Nýju Dehli lýstu í dag stuðningi sínum við ákvörð- un Nehrus um að víkja Krishna Menon úr embætti varnarmála- ráðherra og sum þeirra gagn-. rýndu, að han» skyldi enn eiga sæti í stjórn landsins. Ráðast mörg blaðanna harð lega á Menon og telja að hann hafi sýnt vítavert kæru- leysi í starfi. Nehru forsætisráðherra hélt ræðu í dag, er hann tók á móti Makariosi erkibiskupi, forseta Kýpur, en hann er nú í opinberri heimsókn í Indlandi. Sagði Nehru, að Indverjar vildu frið- samlega lausn deilunnar við Kín- verja, en þeir vildu ekki kaupa friðinn of dýru verði. Friðar- samningar mættu ekki varpa skugga á stolt þjóðarinnar eða skerða frelsi hennar. Sá friður, sem leiddi slíkt af sér væri ekki raunverulegur friður. Kommúnistaflokkur Indlands lýsti í dag fullum stuðningi við aðgerðir stjórnarinnar gegn Kín- verjum og fordæmdi innrás Kín- verja. Var yfirlýsing þessi gefin út eftir fund, sem flokkurinn hélt í gær og stóð í fimm klukku- stundir. Á fundinum risu miklar deilur milli þeirra, sem studdu Indlandsstjórn og þeirra, sem studdu Pekingstjórnina. Eftir að fundinum lauk kom til óeirða fyri rutan skrifstofu flokksins og var tilkynnt í dag að þrír menn stuðningl Menons hefðu særzt í óeirðunum. Litlar fréttir bárust frá vig- stöðvunum á landamærunum i dag, en indverska varnarmála- ráðuneytið skýrði frá því í stuttri yfirlýsingu, að allt hefði verið með kyrrum kjörum á vestur- víðstöðvunum, en skipzt hefði verið á skotum nálægt bænum Tawang á norðausturvígstöðvun- Talsmaður stjórnar Pakistan lýsti því yfir í dag, að Indverjar hefðu eflt herstyrk sinn við landa mæri Indlands og Pakistan, en ekki dregið úr honum eins og stjórn Indlands héldi fram. Sá orðrómur komst á kreik í gær, að brezka stjórnin hefði farið þess á leit við stjórn Pakist- an, að hún gripi ekki til aðgerða gegn Indverjum í hinu um- deilda Kasmír héraði á meðan að Indverjar ættu í bardögum við Kínverja. Utanríkisráðherra Pak- istan, Mohammed Ali, lýsti því yfir í dag, að ekkert væri hæft í þessum orðrómi. varnanmálaráðherra, sagði af sér ráðherraembætti í gær vegna þess að ráðuneytisstjóranum hafi láðst að láta hann vita um aðgerðirnar gegn Der Spiegel ur en forsvarsmenn þess voru handteknir og sakaðir um birt- ingu leyniskjala og mútur. Hafa aðgerðir ríkisstjórnar- innar gegn Der Spiegel sætt nokk urri gagnrýni frá samtökum blaðamanna í Vestur Þýzkalandi — Yfirlæknar Framhald af bls. 24. að annað öllu því, sem komið hefði í gær og kæmu þar vafa- laust til bæði áhrif auglýsinganna um að hún tæki aðeins við aðkall andi slysatilfellum, svo og að fremur lítið virtist hafa verið um slys í Rvík í gær. Níels Dungal, prófessor, yfir- maður Rannsóknarstofunnar við Barónsstíg, sagði að hann hefði ekki þurft á því að halda að kalla á sérfræðing í gær, en við því mætti búast þegar verkefnin færu að hlaðast upp. Óskar Þórðarson, yfirlæknir Borgarspítalans, tjáði Mbl. að hann hefði þurft að kveða sér- fræðing á vettvang í gær vegna sjúkdómstilfella. Hann kvað nýja sjúklinga hafa komið á spítalann í gær. Kristinn Björnsson, yfirlæknir sjúkrahúss Hvíta bandsins, sagði sjúkrahúsið á slysavakt þessa viku og hefði mikið að gera í sambandi við hana. Vegna þess- arar vaktar hefur sjúkrahúsið ekki getað tekið við öðrum til- fellum en þeim, sem bráða lækn- ishjálp hafa þurft. Eini svæfinga læknir sjúkrahússins hætti vinnu á miðnætti í fyrrakvöld. Kristinn sagði að uppskurð hefði þurft að framkvæma í gær og hefði svæf- ingarlæknirinn þá verið kvaddur á vettvang. Samsvarandi réttindi ög skyldur R.víkinga og annarra við greibstu LögæzLukostnaðar NOKKRAR umræður urðu á fundi borgarstjórnar Reykja- víkur í gær um frumvarp það til laga um lögreglumenn, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram á Alþingi. Að tillögu Geirs Hallgrímssonar borg- arstjóra samþykkti borgar- stjórn að fela borgarráði og borgarstjóra að fylgja því eftir, að við afgreiðslu frum- varpsins á Alþingi verði þess sjónarmiðs vandlega gætt, að Reykjavík njóti efnislega samsvarandi réttinda og önn- ur sveitarfélög og beri sam- svarandi skyldur. Var tillaga þessi samþykkt að viðhöfðu nafnakalli með 12 atkvæðum borgarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins gegn 3 atkvæðum borgarfulltrúa kommúnista. f umræddu frumvarpi er ráð fyrir því gert, að ríkissjóður endurgreiði % hluta kostnaðar við lögregluhald í Reykjavík, en helming kostnaðar við lögreglu- hald í öðrum sveitar- og sýslu- félögum. Mun þessi lægri hlut- deild ríkissjóðs í kostnaði við lögregluhald í Reykjavík rök- studd með því af hálfu ríkis- stjórnarinnar, að ríkislögregla, sem ríkissjóður kostar að öllu leyti, verði staðsett í Reykjavík, og komi því Reykvíkingum að meira gagni en öðrum lands- mönnum. í ræðu Geirs Hallgríms sonar borgarstjóra komu fram nokkrar efasemdir um, hve. mik ils bæri að meta það, að ríkis- lögregla er staðsett hér í borg- inni. Taldi borgarstjóri, að af þessu kynni að vera nokkurt hagræði fyrir borgina, en hann taldi sig þó ekki geta algjörlega fallizt á þetta sjónarmið fyrr en niðurstöður lægju fyrir á athug- un, sem nú fer fram á þessu máli á vegum borgarinnar. Guð mundur Vigfússon borgarfulltrúi kommúnista taldi hins vegar ekki hægt að taka nokkurt tillit til staðsetningar ríkislögreglu hér í borginni og bar því fram tillögu um, að skorað yrði á Alþingi að breyta frumvarpinu þannig, að rikissjóður endur- greiði einnig helming lögreglu- og löggæzlukostnaðar í Reykja- vík. Sú tillaga, sem borgarstjórn samþykkti um þetta efni, var hins vegar frávísunartillaga frá borgarstjóra við tillögu Guð- mundar á þessa leið: „Þar sem upplýst er, að skv. frumvarpi því um lögreglumenn, er liggur fyrir Alþingi nú, er ætlazt til, að Reykjavík njóti efnislega samsvarandi réttinda og önnur sveitarfélög og beri samsvarandi skyldur, vísar borg arstjórnin tillögu Guðm. Vigfús- sonar frá, en felur borgarstjóra og borgarráði að fylgja því eftir, að framangreindra sjónarmiða verði gætt við afgreiðslu frum- varpsins.“ í ræðu Geirs Hallgrímssonar borgarstjóra á fundinum, greindi hann frá því, að hann hefði átt viðræður bæði við dómsmála- ráðherra og lögreglustjóra um þetta mál eftir að fyrrnefnt frumvarp kom fram á þingi. Hefðu þeir báðir tekið fram, að alls ekki væri ætlunin að mis- muna Reykjavík á nokkurn hátt í þessum efnum. Að vísu væri aðeins gert ráð fyrir, að ríkis- sjóður endurgreiddi % við lög- reglu -og löggæzlukostnað í Reykjavík, en % í Öðrum sveit- ar- og sýslufélögum. Væri það rökstutt með því, áð ríkissjóður greiði allan kostnað við ríkislög- reglu, sem staðsett verði í Reykja vík, og að starfsemi hennar muni aðallega koma Reykvíking um að haldi. Sé þannig talið, að ríkissjóður greiði raunverulega jafnmikið hlutfallslega til lög- reglu- og löggæzlustarfsemi í Reykjavík og annars staðar á landinu. Þar sem ríkislögreglu væri samkvæmt frumvarpinu falin ýmis verkefni í þágu lands manna allra, kveðst borgarstjóri þeirrar skoðunar, að ekki gæti verið um það að ræða, að með þessu móti greiddi rikissjóður raunverulega helming kostnaðar við lögreglu- og löggæzlustarf- semi í borginni nema ríkislög- reglan væri því fjölmennari. En í lagafrumvarpinu er miðað við, að tala ríkislögreglumanna verði eigi lægri en þriðjungur af tölu borgarlögreglumanna í Reykja- vík. Ef sú lágmarkstala ríkislög- reglumanna ynni að sams konar störfum og borgarlögreglumenn væri kostnaðarhlutfallið jafnt milli Reykjavíkur og ríkissjóðs. Á hinn bóginn væri svo skylt að geta þess, að aðrir kaupstað- ir væru skyldir til að senda sitt lögreglulið út fyrir kaupstaðina og mætti jafna þvi við þjónustu ríkislögreglu við ríkisheildina. Tillaga Guðmundar Vigfússonar væri að sínu áliti ekki fyllilega raunhæf, en heppilegra væri að vísa henni frá, en fela hins veg- ar borgarstjóra og borgarráði að gæta réttar borgarinnar í þessu máli. Bar borgarstjóri síðan fram tillögu þá, er áður er greint frá og samþykkt var. Kristján Benediktsson (F) kvað hér vera um að ræða mál, sem nokkuð erfitt væri að glöggva sig á. Sér virtist þó, að það, sem máli skipti, væri það, hversu mikill hagur það væri Reykjavík, að ríkislögregla væri hér staðsett. Spurningin væri sú, hvort sá hagur, sem borginni kynni að vera að þessu réttlætti það, að bein framlög ríkissjóðs væru hlutfallslega lægri til lög- gæzlu hér en annars staðar á landinu. E. t. v. væri ekki óeðli- legt að lita á staðsetningu ríkis- lögreglu í Reykjavík borginni til nokkurs hagræðis umfram aðra landshluta, en vafasamt væri þó, hvort það væri fullkomlega upp á móti þeim mismun á framlagi til löggæzlu í Reykjavík og lög- gæzlu annars staðar á landinu, sem frumvarpið gerði ráð fyrir. Tillaga Guðm. Vigfússonar væri hins vegar óraunhæf, þar sem í henni væri ekkert tillit tekið til staðsetningar ríkislögreglunnar í borginni. Að þessum umræðum loknum var tillaga borgarstjóra borin undir atkvæði og samþykkt að viðhöfðu nafnakalli, eins og fyrr greinir, með 12 atkv. gegn 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.