Morgunblaðið - 20.11.1962, Page 7
Þriðjudagur 20. nóvember 1962
M01RC.ri\ni4Ð1Ð
7
T'/ sölu
Eigum miikið úrval íbúða í
smíðum bæði í Reykjavík
og Kópavogi. Einnig ein-
býlishús í smíðum og
5 herbergja sér hæðir.
2ja herb. íbúð í Vesturbæ,
tilbúna undir tréverk.
3ja herb. jarðhæð í smíðum
við Safamýri á góðum kjör-
um.
3ja herb. íbúðir við Birkimel
og Fornhaga.
3ja herb. íbúð við Hraunteig.
4ra herb. íbúð við Álfheima.
3ja herb. íbúð við Blönduhlíð.
3ja herb. íbúð við Skipasund.
4ra herb. íbúð við Drápuhlíð.
8 herb. íbúð við Hagamel.
5 herb. íbúð við Bogahlíð.
Austurstræti 14, 3. hæð.
Símar 14120, 20424.
Til sölu
3ja herb. íbúð á hæð og 1
herb. í kjallara við Skipa-
sund.
4ra herb. risibúð við Skipa-
sund.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Holtagerði í Kópavogi. Sér
hiti. Sér inng. Steyptur
grunnur undir bilskúr.
4ra herb. glæsileg íbúð með
sér þvottahúsi við Ljós-
heima.
4ra herb. íbúð. Selst fokheld
við Kleppsveg.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi í Miðbænum. Laus
strax.
2ja herb. íbúð á 4. hæð við
Ljósheima. Tilb. undir tré-
verk.
2ja herb. risíbúð við Sund-
laugaveg. Sér þvottahús.
Fokheld parhús og 5 herfo.
hæðir tilfo. undir tréverk
í Kópavogi.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðum.
Fasteignasala
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Til sölu
Einbýlishús í Vesturfoænum.
Einbýlishús í Silfurtúni.
Einhýlishús við Mosgerði.
Góð 4ra herb. íbúð í kjallara
í Hlíðunum.
2ja herb. íbúð tilfo. undir tré-
verk í Sólheimum.
Fallegt sumarbústaðaland við
Alftavatn.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 1-4951 og 1-9090.
Stúlkur
takið eftir
Stúlku vantar á heimili í
sveit á Suðurlandi, má hafa
með sér 1 til 2 börn. Miklir
möguleikar að vinna sig upp
í ráðskonustöðu. Upplýsingar
í Skipholti 26 á fyrstu hæð,
hjá Birni Sigurðssyni kl. 17
til 22 í dag og á morgun.
Til sölu
Einbýlishús í Laugarásnum.
Raðhús í Hvassaleiti.
Tvíbýlishús í Kópavogi.
5 herb. íbúð við öldugötu.
4ra herb. ibúð við Kleppsveg.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Sörlaskjól.
2ja herb. íbúð við Skúlagötu,
Ljósheima og Baldursgötu
o. m. fl.
Eignaskipti o. fl. möguleg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali.
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Til sölu m.m.
Lítið hús á stórri eignarlóð
við Fálkagötu, 2ja herb.
ífoúð á hæð, 2ja herfo. íbúð
í kjallara. Viðbyggður
vinnuskúr.
130 ferm. fokheld hæð með
hitalögn í Laugarneshverfi.
2ja herb. íbúð í Efstasundi.
2ja herb. íbúð í Skipasundi.
4ra herb. íbúðarhæð við Óð-
insgötu.
5 herb. íbúðarhæð við Berg-
staðastræti.
Fokheld 5 herh. hæð í tví-
býlishúsi í Kópavogi. Útb.
100 þús. Lán til langs tíma
hvílir á eigninni. 1. veðrétt-
ur laus.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Fasteignir til sölu
Hús og íbúðir í smiðum
á góðum stöðum í Kópavogi
og víðar.
5 herb. raðhús við Alfhólsveg.
5 herb. íbúð á II. hæð í ný-
legu húsi við Digranesveg.
5 herb. íbúðarhæð í Skjólun-
um. Allt sér.
5 herb. íbúðarhæð í nýju húsi
við Sogaveg.
6 herb. íbúðarhæð í Vestur-
bænum. Bílskúr. Hitaveita.
Austurstræti 20 . Sími 19545
Pottablóm
Seljum áfram ódýr pottablóm,
ýmsir munir á niðursettu
verði.
KJÖRIiLÉIÐ
Kjörgarði.
20.
7.7 sölu
Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð
130 ferm, með sér hitaveitu
við Ásgarð.
Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð
við Bogahlíð.
5 herb. íbúðarhæð við Greni-
mel. 4ra herbergja risíbúð
í sama húsi.
4ra herb. íbúðarhæðir við
Kjartansgötu, Bergstaða-
stræti, Garðastræti og víð-
ar.
3ja herb. risíbúð við Drápu-
hlíð.
3ja herb. kjallaraíbúð með sér
hita og sér inngangi við
Kamfosveg.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Nökkvavog. Laus til ífoúðar.
Útborgun 80 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Njálsgötu.
Nýleg 3ja herb. risíbúð með
svölum, harðviðarhurðum
og tvöföldu gleri í gluggum,
í steinhúsi við Hlíðarveg.
Útborgun 150 þús. Laus
strax, ef óskað er.
2ja herb. íbúðir o. m. fl.
Alýja fasteignasalan
Laugaveg 12 — Sími .24300
og kL 7.30-8.30 efo. sími 18546
Tsl sölu
Nýtízku 5 herb. hæð við Álf-
heima.
Ný 4ra herb. hæð við Hvassa-
leiti.
Ný 4ra herb. hæð við Stóra-
gerði.
3ja herb. hæðir við Eskihlíð,
Víðimel, Framnesveg.
Ný 2ja herb. hæð við Austur-
brún.
6 herb. hæð í Vesturfoænum,
bílskúr.
6 og 7 herb. íbúðir í Laugar-
neshverfi.
6 herb. einbýlishús við Tún-
götu.
í SMÍÐUM
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðir
við Álftamýri, Safamýri,
Bólstaðahlíð og Hvassaleiti.
HÖFUM KAUPENDUR
að íbúðum af öllum stærð-
um. Háar útborganir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
Heimasimi milli kl. 7 og 8:
35993.
íbuðir til sölu
2ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð í Hlíðunum.
2ja herb. íbúð við Hringbraut.
3ja herb. jarðhæð við Barma-
hlíð.
Nýleg 96 ferm. 3—4 herb. íbúð
við Álfheima. .
Ný 130 ferm. 6 herb. efri hæð
við Nýbýlaveg.
4ra herb. íbúðir í smíðum við
Bólstaðahlíð.
Höfum kaupendur að 3—6
herb. íbúðum.
Skipstjéru!
Otgerðnrmenn!
Fiskibátar með
vægum útborg-
unum og góðum
áhvílandi lánum
180 rúmlesta síldarskip með
nýstandsettri vél og öllum
nýjustu siglinga- og síld-
veiðitækjum.
65 rúmlesta bátur með góðri
vél, nýjustu síldveiðitækj-
um, radar, japanskri ljós-
miðunarstöð, tveimur vökva
drifnum dekkspilum. Sumar
síldveiðinót getur fylgt.
70 rúmlesta bátur með nýju
stýrishúsi Og nýrri vél. All-
ur byrðingur yfirfarinn.
Þarf góða tryggingu en lítil
útb.
60 rúmlesta bátur byggður
1955 í góðu ástandi. Hófleg
útb.
54 rúmlesta bátur í góðu á-
standi. Hentugur til humar-
veiða.
40 rúmlesta bátur nýkominn
úr endurbyggingu með rad-
ar, Zimradar dýptarmæli
og tveimur vökvadrifnum
dekkspilum. Lítil útb.
40 rúmlesta bátur í mjög góðu
lagi, á góðu verði og vægri
útb.
75 rúmlesta stálbátur byggður
1957. Góð áhvílandi lán. —
Útb. samkomulag.
75 rúmlesta eikarbátur. Verð
og útb. einstaklega hag-
stætt.
45 rúmlesta bátur með endur-
nýjaðri glóðarhausvél. Verð
og greiðsluskilmálar sam-
komulag.
Einnig nokkrir 10 og 12 rúm-
lesta bátar. Verð frá kr. 600
þús.
Svo og 1. flokks 5 og 7 rúm-
lesta trillubátar með ný-
legum véium og dýptar-
mælum.
SKIPA- OG
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPAr
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Sími 13339.
Talið við okkur um
kaup og sölu fiskiskipa.
Til sölu m.a.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Miðbraut.
5 herb. ibúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi við Álfheima.
4ra herb. ífoúð á 5. hæð í fjöl-
býlisihúsi við Álfheima.
3ja herb. ifoúð á 1. hæð við
Holtsgötu.
2ja og 3ja herb. ífoúðir í
smíðum við Bólstaðahlíð,
verða afhentar tilfoúnar
undir tréverk.
MÁLFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994, 22870
— utan skrifstofutíma
35455.
Ti' sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Efstasund. Útb. 100 þús.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hrólfsskálaveg. Útb. 35
þús.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Bergstaðastræti. Sér inng.,
sér hiti.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Kamfosveg. Sér hiti. Bílskúrs
réttindi.
3ja herb. íbúð á 1. hæð á
Seltjarnarnesi. Laus strax.
Útb. 30 þús.
4ra herb. íbúð við Bergþóru-
götu. Laus strax. Útb. 100
þús.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Eskihlíð. Hitaveita.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Ljós-
hedma. Sér þvottahús á hæð-
inni.
Nýleg 5 herb. íbúð við Boga-
hlíð. Sér hiti.
Nýleg 5 herb. íbúð við Klepps
veg. Teppi fylgja. Bílskúrs-
réttindi.
5 herb. íbúð við Karfavog.
Bílskúrsréttindi.
3ja herb. einbýlishús við
Breiðholtsveg. Harðviðar-
hurðir, bað. Upph. bílskúr
fylgir. Laust strax.
Jörð
Til sölu stór jörð á góðum
stað á Suðurlandsundir-
lendi. 2000 hesta tún. Góð
íbúðar- og gripahús.
Ennfremur höfum við úrval
af íbúðum í smíðum í Aust-
urbænum.
EIGNASAiAN
■ HEYKJAVIK •
’pórÖur Gj. ^iaUdóráúon
löaqiltur faMeignaóall
INGÓLFSSTRÆTI 9.
SlMAR 19540 — 19191.
Eftir kl. 7. — Sími 20446.
og 36191.
Fasteignasalan
o g verðbréfaviðskiptin,
Óðínsgötu 4. — Sími 1 56 05.
Heimasímar 16120 og 36160.
7/7 sölu
í Keflavik
4ra ára, 4ra herb. íbúð, 120
ferm., á góðum stað. Stein-
steyptur 30 ferm. bílskúr
fylgir.
Símanúmerið er
14445
Hús og íbúðir víðsvegar um
borgina.
Höfum kaupendur að flestum
stærðum íbúða og einbýlis-
húsa.
HIJSAVAL
Hverfisgötu 39. 3. hæð.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljuðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Simi 24180.
Sveinn Finnsson hdl
Máltlutningur - Fasteignasala
Laugavegi 30. — Simi 23700.
og eftir kl. 7: 22234 og 10634.
Viljuii! ráha mann
nú þegar, sem er vanur við
að fara með ámokstursvélar
og jarðýtur.
Vélsmiðjan Bjarg hf
Höfðatúni 8.
Sími 14965.
Blómlaukar
mikið úrval.
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Sími 22822 og 19775.