Morgunblaðið - 20.11.1962, Síða 10

Morgunblaðið - 20.11.1962, Síða 10
10 MORGVNBLAÐ1B Þriðjudagur 20. nóvember 1962 Landbúnaðar draumar Krúséff í G Æ R , 19. nóvember, hófst í Moskvu fundur mið stjórnar Kommúnista- flokks Ráðstjómarríkj- anna. Er þetta annar fund- ur miðstjórnarinnar á þessu ári. Fyrri fundurinn var haldinn í marz. Þótt alþjóðamál hafi mikið verið á dagskrá aust an hafs, ekki síður en vest- an, frá því Kúbudeilan kom til sögunnar, þá er ekki gert ráð fyrir, að þau verði neitt að ráði til um- ræðu nú. Að vísu er senni- legt talið, að nokkrum tíma verði varið til að gefa yfirlit yfir ástandið á al- þjóðasviðinu, en hins veg- ar er víst talið, að efna- hagsmál, þá einkum land- búnaðar- og iðnaðarmál, verði til umræðu. Á fundi miðstiómarinn- ar í marz voru það ein- göngu landbúnaðarmálin, sem rædd voru. Þá var m. a. varpað fyrir borð mörgum af þeim breyting- um, sem Krúséff hafði hvað mest barizt fyrir á miðstjórnarfundi í janúar 1961. Er það í sjálfu sér nokkur vísbending um það, hve illa hefur gengið að koma þeim málxun í við unandi horf. Undanfarin tvö ár hefur hver skipulagsbreytingin rekið aðra í rússneskum landbúnaði. Auk breyting- anna í janúar 1961 má nefna nýja skipulagsáætl- tm kommúnistaflokksins, sem fyrst var sett fram í júlí það ár, og samþykkt 3 mánuðum síðar. Hún fól í sér nýja 20 ára áætlun, þótt þá væri nýhafið tíma- bil nýrrar 7 ára áætlunar. Talsverður hluti 20 ára á- ætlunarinnar var tileink- aður landbúnaði. Sú áætlun getur þó vart talizt annað en yfirlýsing, en ekki þaulhugsuð fram- kvæmdaáætlun. Kom það bezt í ljós við umræðurn- ar í marz sl., en tillögur frá þeim fundi voru aftur samþykktar á sameiginleg um fundi kommúnista- flokksins og ráðherra- nefndar, síðar í þeim mán- uði. — Enn virðist lítt hafa mið- að og fundurinn nú mun snúast um enn nýjar breyt ingar, sem fyrirhugaðar eru bæði í landbúnaði og iðnaði. Má nokkuð af því marka, hve mikla erfiðleika Rúss- ar eiga nú við að etja á framleiðslusviðinu, að al- þjóðamál skuli nú vera látin víkja fyrir innanríkis málum. O Nýjar tillögur í jan. 61. Á fundi miðstjórnar rúss- neska kommú nis taf lokks ins sem haldinn vai 10.— 8. j„..úar í fyrra, voru samþykkt j iíj j oi' -—lc-gur u.a Jafnvel nú hverfa utanríkismálin i skuggann, er miðstjórn kommúnistaflakksins kemur saman til fundar. skipan landbúnaðarmiála. Áttu þær að v_ra girundvöllur þeirra framfara, sem svo mikil nauðsyn var á. I stuttu máli voru þær: syting var gerð á sta. háttum landbúnaðarráðuneyt- isins. Átti það ekki að starfa sem stjórn„. úeild, heidi-- sem stjórnarmiðstöð, er auð- veldaði frekari hagnýtingu vísindalegrar þekkingar í þágu landlbúi.aðar. Landbún- aðarráðherrann 'var látinn hætta störfum, en í hans stað kom nýr ráðherra, Mikhc.il Olsht..sky. Sett var á stofn sérstök land búnaðarvélastofnun, og skyldi meginverkefni hennar vera a- endurskipufeggja og endur t.:l- la .úbúnaðarvélakostinn. Loks var stofnsett sérstök nefnd, er endurskipuleggja skyldi dreifingarkerfi land- búnaðarins. • Gagnrýni á gamalt. Á fundin____. fluttu fl-kks- feiðtogar ríkjanna ræður um ástandið í -instökum hér- uðu.n. xCrúséf. gre.- iðulega fram í fyrir ræðumönnu... g gagnrýndi harðlega margt, sem fram kom í ræður.i þeirra. Hann réðist til dæmis hai-- it0_. á - .ikloai P„db-Jt aðal- jritara floikksins í Uknainu, fyrir að hafa reynt að leyna því, „að heln- _ 1. útiupp- Skemnnar í Ukrainu hefði verið stolið á ökrunum", s»o notrð séu o... K- 'séffs. Aðalritari ffekksins Krig hiz, Isakh 1. „kov, svaraði þeirri gagnrýni, sem hann varð fyrir, m.a. með því „ð _enda á, að einn sta.fsmaður x.-u.ksi_, M_i.haK.ber Isayev, . .ði Skipað samyrkjubúi n- um að kaupa smjör í búðum til að feyna þvd, ve u.-ð hefði /erið framfei.t. Vék hann að þvi, að Isayev hefði síðan erið gerður -- ráð- herra, og það hefði ekki ver- ið fyar en Krúséff sjálfur skarst í leikinn, að hcnum hefði verið vi’kið. . s. oraði Krúséff bann ig: „Það v.-_.-» bezta refs- ir._ til ’ :nd_ þ...n, sem frarn- ið hafa glæp að gera hann CK\J ráðher.a". • Uröfur — og nýræktrr- áæti—. Daginn áður en .„nd'n-’m lauk, hé'lt Krúséff yfiirlits- ræðu. IXélt hann því þar fram, „ð áætlanir miðstjc ...1____x um landbúnaðarmál ællu f.. nve0is að. miða að því, að næg framleiðsla fengist, hve. se... , eðurskilyröi v. ru. Krúséff kom í því sambandi fram með stórmikla áætlun lum nýræktun með áveitu- ./rirkomulagi, sen, hann kvað mundu leiða til 16—24 m.ilj. tonna fi ..i-i_blu ukn- inQu á korni, árlega. •Minni bú nú. Enn _.tt dæmið um það, hvc mikil óc.Jú.n vii-.st rikja í 1 -rum málum, kom fram i r£3o w. ivi v éffs. Hc._i hélt því fram, að brýna nauðsyn cæri til að smækka samyrkju- búl.., þau væru of stór, h: ert um si0, ... __ ..ægt væri að stjórna þeim. • ú tærri bú Ú3ur. Þetta var um aiger breyt- ing frá opinberri stefnu, eins • 0 hún var aðeins rúmu ári áður. Þá skýrði „Pravda“ f u þ... vjúní 1960), að samyrkju- hefði fækkað Oþ.e. ver- ið steypt saman í stærri heill- ir) úr 286._848, í „LCjO 1CÚ3 og 50.000 1960, og myndi ejjn fc :a á næstu _. _..v. O „Ef þið ku.inið ekki til verka, þá —“ í þessurar ræðu sinnar sagði Krúséúf: „VI3 verðum _ð segja við hvern annan meira en það, sem skemmti- lfc0. er. Við verðum að segja fóll inu sannfeikann. Ef þið kunniö ekki til verka, getið ekki s ipulagt s.’li yhkar, þá .kið fyrir þeim, sem þ_5 geta“. O Ný sicipulagsáæ'lun. í ,,P-uvda“ 30. júlí í fyrra v o*r tilkynnt, að gert hefoi Krúséff verið uppkast að nýrri skipu- . úætlun rússneska kormr-- únistaflokks.-s. Var hún síð- _ sa.í.þykkt í október þr.ð ár. Þetta var þi.uja skipuir"s- áætlun flokksins, frá því að hann var stofnaðux. Sú fyrsta vnr gerð, er ffekkurinn hélt fund sjnn í London 1903 ._ á (hét hann Rússneski sósíail- ci—_ia- -»g veú —an: -- flokkurinn). Á fundi flokks- ins 'Ji9 Var síðan gerð önn- ur skij ..lagsáætkin. Á ffekks- þingucn. 1939, 1952 og 1956 voru skipaðar nefndir til undir bnýrrar áætlunar, en eki-crt varð úr framkvæmd- _ji /j. en í fynra. • 250% framleiðsluaukning á 20 árun:.. Hluti á_tluniarinnar snerist um efnahag:I:ga- o, stjórn- ___lalega þróun næstu 20 ára. Sérstakur hluti hennar -nýst þó um landbúnaðarmál. Þar er gert ráð fyrir ~ '% frarn- l:iðsluc.a'kningu á þessu tíma- bili. Þannig átti að auka land- búnað_-fraimleiðsluna u.n 150% á' næstu 10 árum, þann- ig, að farið yrði fram úr fram leiðbl’ jetu Bandaríkjanna á flestum sviðum þeirrar grein- ia±. Kornuppskeran átti að tvö- ast _ tímabilinu til 1980. Kjötfj___1-11-1. - áti. að þre- f. ast á 10 árum o. 'jór- ifaldast á 20. Mjólkurfranv- leiðsla að tvöfalda ' á 10 ár- um og fjórfaldast á 20. Auk þess ú.ti framleiðni landbúnaðar að aufeast um 150% á 10 árum og 5—6 fald- á 20 áru '. Grundvöllur þessara stór- stígu framfara átti cð vera vélvæðing landbúnaðaj-ns og uafv_____é- Fram til þessa virð ist þessi mikla áætlun vart ha—. verið annað en orðin tóm, s.s. fcomið helur fram aif umræðum um þessi —áj í ár, og verðhæki.unum í júní s.l. Aðalboðskapur nýskipunar- innar var þó sá, c-ð framleiðs.a samyrkjubúanna þyrfiti að komast á það stig, að h -n fullnægði öi -m þörfum þeirra, sem þar ynnu — svo að eciginn toldi tengar neina þörf á þvi að ræi-ta eigin landskika. • Áætlunin samþykkt. X___s og segir, þ sam þyfekti 22. flokksþ. kommún istaffekksins, st.n haldið var 17. — 31. október í fyrra. þessa skipulagsáætlun. Á flokksþinp íu hl’-t ICrús éff ræðu, þar sem j.c.nn v-k nojikuð að því, sem gert hefði v —jö til _ð auka afköst .and búnaðarins — en viðurkenndi þó um lfc!5, að ekati hc .i nægt. xiann skýr_ frá því. að fjárfesting í landb -.íaði hefði numið 27 milljörðum rúblna á tímabilinn 1956 — 1930. Næ:iu - ár á undan hefði fjár fjstingin nu... 13 mill.'irð- um. Hann sagði, að tekin hefði verið ákvörðun um c j stofna 3000 ný samyrkjubú, landbún aðarframleiðsl_ hefði vaxið um 43% á síðustu 5 árum. 41 mjilj. hektarl lands hefði ver fe tekinn unt ræktun í Kazakhstan, Siiberíu og héruð unum umhverfis Volgu og í Úral. Hefði landbúnaðarfram leiðsla þar aukizt v— það úr 22 millj. tonna I 55 millj. • Búslafn vanræktur Hinsvegar sagði Krúséff, ac allur þústc" hefði verið herfilega vam -tur, og því væri nauðsynlegt að auu.a fúðurframfeiðslu, sei.i -je-fc --.i vera. Jafnfrand sagði hnn, ao framfeiðsla landbún rðarvara hefði hvergi ncrri verið nóg, sérstakfega á kjöti. iCenndi han.. um fó-1 rjölg -, sem mumið hefði 20.000.0CJ f.á 1955. L..i 7-ára áætlur-k.a sagll hann, u- l ún hefði ekki staðizt, fyrst og fremst vegna dvínandi áhuga þeirra rilkis- stofnana, s-.n með þau mál færu. • Xillögrurnar frá jan ’61 ú.altar — cnn nýskfean. Áður hefur vsrið skýrt j.á þ/í, að .xiiðstjóra kommúnista ftokksir.s kom saman 5. — 9. m_.’z ú þesoU ári. Var ein- göngu rætt um landhúnaðar- mál. Ein aðalbreytingin, sem 1 x var rætt um c.5 gera þjrfti, var sú, að setja þyrfti á lagg irnar sérst_kar skipulags- nefndir í hverja héraði fyrir sig, auik l'anidibúnaðamefnda fyrir allt landið, en þær síðar nefndu skyldv. ábyrgar „ .ldarþróuninni. • Krúséff gagnrýnir gamla kerfið í 7 klst. Á þessum íu. li hól-t -Crús- éíf 7 -lst, ræðu, þar sem hann tók einýingu fyrir ' vdibún- aðairmú.in. Gagnrýndi hann það, sem aflaga hefði farið , sé: fega í framleiðslu kjöts og mjólkur. Hann sagði: „Við verðuii. að gagnrýna harðleffa ástá.jdlð í landbún- aðarmajum. Urölur þær, sem gerðar eru, hafa gerbreytzt, Við ræðum ekk’ aðeins um það, að framleiðsfe korns, 1. J ... eða mjól'kur aukis v—a fáeina -undraðshluta — það þarf að tvöfalda eða þrefalda framleiðsluna á stuttum tíma Við höfum barizt í 40 ár -1 þc:s a ná jnúverandi fram- feiðslumaj— - vc. við aið gera 2svar cða 3svar —a um betur, og þið ek - á 40 árum, heldur á nokl— - m ár un. Fóli.sfjölgunin síðan 1953 hefur verið 29 milljónir, þar af búa 28 milljónir í borg- um. Fjölgunin sl 3 ár hefur ver ið um 11 millj. Þegar laun hækkuðu, jókst meðalneysla um 35—50% (?) frá 1954, og því er hröð aukning landbún aðarframfeiðslu nauðsymlea . „Okkur vantar kjöt“ Krúséff sagði, að 1961 hefði skort 16.5 milljónir tn. korns 3 milljón tonna af kjöti og 16 millj. tonna af mjólk, til þess að fullnægt hefði verið núgildandi 7-ára áætlun. Þannig hefði heildarfram- feiðsla korns það ár verið 137.7 millj. tonna í stað 164 millj. tonna. Af kjöti hefði verið framfeitt 8.8 millj. tn. í stað 12.9 millj. tn., af mjólik 62.5 millj. tn. í stað 95 millj. tonna. Síðan hélt Krúséfl áfram: „Það, sem mestu máli skiptir hér, er ekki það, að einhver hafi ekki fylgt áætlun, eða að úreifing hafi ekki gengið vel fyrir sig — heldur er að- alatriðið, að okkur vantar kjöt.“ • Gömlu ræktunarkerfi kastað — Krúséff kemur 3 nýtt Síðar kom Krúséfif fram með tillögur, sem einkum snerust um það, á bvern hátt ræktað fend skyldi notað. Tvær hugmyndir um nýt- inga ræktaðs lands hafa stang azt á í Rússlandi undanfarin ár. — Höfundur fyrri hug myndarinnar, sem er frá því um 1920, er V.R Williama (af ensku bergi brotinn). Hún gengur út á það, að ekki skuli rækta hið sama á sama svæð inu frá ári til árs, heldur gras korn og grænmeti, til skiptis Þetta auki frjósemi jarðarinn ar. krefjist minni vinnu og minni fjárfestingar, og það sem eklki er þýðingarminnst, minni eða einskis tilbúins á- burðar. Krúséff er gegn þessari hug mynd, sem hann segir Stalin hafa trúað á, þar eð .ýcalin hafi ekkert vitað um fendlbún að“. Krúséfif er fylgjandi öðru tfyriríoomulagi, þ.e. sérstöku sáníngarkarfi, naðakerfi, og 'þvl, að sáð sé til skiptis rnais, hveiti, baunum og bókhveiti — ú fjórum árum. Þessar breytingar voru síð an samiþykktar á sameigin- legum fiundi kommúnista- flokksins og ráðherranefndar Ráðstjórnarríkjanna, 22. marz sl. • Gagnrýnir tillögur Krúséffs Þessar tillögur, sérstakfega Frh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.