Morgunblaðið - 20.11.1962, Side 13
Þriðjudagur 20. nóvember 1962
MORGVNBLAÐIÐ
13
Nokkrir hinna 33ja fulltrúa Landssambands íslenzkra verzlunarmanna á fundi í gper. Frá vinstri: Ragnar Guðmundsson, Reykjavík, Kristján Kristjánsson, Reykja-
vík, Jón Þorgilsson, Hellu, Ottó J. Ólafsson, Reykjavík, Andreas Bergmann, Reykjavík, Gísli Gíslason, Reykjavík, og Reynir Eyjólfsson, Hafnarfirði.
— ASÍ þing
Framh. af bls. 24.
yrðu teknir í þau og hverjir
ekki. Þeim rétti mættu samtökin
aldrei sleppa úr hendi sér, og
Félagsdómur væri ekki bær um
það að segja fyrir um innri mál-
efni ASÍ. „Og ég lít svO á“, sagði
Hannbal Valdimarsson, „að þeg-
ar dómstóll, sem á að dæma í
máli milli atvinnurekenda og
launþega, fer að skipta sér af
innra skipulagi og lögum annars
aðiljans, þá sé hann kominn út
fyrir sinn ramma. Þá hlýtur
hann fyrr eða síðar að rekast á
ákvæði laga og stj órnarskrár". í
framhaldi af þessu sagði H.V., að
ASÍ myndi hafa í huga orðtakið
„gjör rétt, þol ei órétt“ í þessu
sambandi. Einnig kvaðst hann
vilja rifja upp sem dæmisögu
Bögnina af því, þegar íslendingur
einn kraup konungi á annað kné
og sagði: Yðar hátign, ég lýt há-
tigninni en stend á réttinum.
i;Við skulum nú gæta þess, að
við föllum ekki á bæði knén
fyrir hinum virðulega Félags-
dómi, hvað þá að við látum okk-
ur falla flöt fyrir honum“.
— xxx —
Að setningarræðu forseta lok-
inni, skýrði hann frá skipun í
kjörbréfanefnd og nefndanefnd,
en síðan ávörpuðu gestir eða á-
heyrnarfulltrúar þingið. Voru
það Kristján Karlsson, fltr., Stétt
arsambands bænda; Kristján
Thorlacius, fltr., BSRB; Þorkell
Sigurðsson, fltr., Farmanna- og
fiskimannasambands fslands og
Guðbjartur Einarsson, fltr., Iðn-
nemasambands fslands.
•- XXX --
Forseti ASÍ skýrði frá þvf, að
alþýðusamböndum á Norðurlönd
um hefði verið boðið að senda
fulltrúa á þingið. Boðin hefðu
verið þökkuð, en ekkert samband
anna gat sent fulltrúa.
-- XXX --
Þá var gengið til afgreiðslu
kjörbréfa. Áður en þinghlé var
gert kl. 18.10, höfðu 311 kjörbréf
verið samþykkt mótatkvæðalaust,
enda hafði enginn ágreiningur
orðið um þau í kjörbréfanefnd.
marsson, setur 28. þing sam-
bandsins í gær.
Starfslítill kvöldfundur —
fyrsta atkvæðagreiðslan.
Þingfundur hófst að nýju kl.
21. Fór kvöldið í það að bíða eft
ir því, að kjörbréf kæmu frá
kjörbréfanefnd, og kl. 23.35, þeg-
ar þingfundi var frestað, höfðu
11 kjörbréf komið frá nefndinni
og verið samþykkt á þinginu til
viðbótar þeim 311, sem samþykkt
voru fyrr um daginn. Þessi 11
kjörbréf komu að lokum ágrein-
ingslaust frá nefndinrd. Meðal
þeirra kjörbréfa, sem ekki hafa
enn verið tekin til afgreiðslu, eru
kjörbréf fulltrúa LÍV, HÍP og
Frama.
Kjörbréfanefnd vísaði 2 kjör-
bréfum til þingsins. Voru það
bréf tveggja fulltrúa Verkalýðs-
og Sjómannafélags Miðneshrepps
(-andgerði), sem kosnir höfðu
verið á ólöglega boðuðum fundi,
og barst kæra um það til ASÍ
frá verkamönnum í félaginu. í
ljós kom, að það mun sök Land-
símans, að fundarboð barst ekki
Ríkisútvarpinu í tæka tíð, og
taldi stjórn ASÍ réttara, efti'r að
hafa kynnt sér málavexti, að
kosið yrði aftur í félaginu á lög-
legum fundi. Ekki gerði stjórn
félagsins það. Fór forseti ASÍ
þess á leit við þingið, að það
legði dóm sinn á kjörbréfin skv.
tilmælum kjörbréfanefndar.
Jón Sigurðsson, form. Sjó-
gær, segir fréttaritari AP, að
óháða dagblaðið Verdens
Gang ráðist harðlega á SAS
í forystugrein fyrir aðgerðir
þær, er Norðurlandaflugfé-
lagið hefur í hyggju gegn „ó-
þægilegum íslendingum“. —
Segir blaðið að það skilji eft-
ir óbragð þegar leitað er á
náðir stjórnarvaldanna í stað
þess að taka upp heiðarlega
samkeppni og brjóta einok-
unarsamninga IATA um far-
gjöld yfir Atlantshafið. Og
blaðið segir að þessar að-
gerðir séu sennilega gerðar í
nafni norrænnar samvinnu.
Frá Kaupmannahöfn sím-
aði Gunnar Rytgaard, frétta-
ritari Mbl., að SAS hafi til
umráða sex flugvélar af gerð-
inni DC-7C, en það er sú
gerð, sem þeir ætla sér að
nota í samkeppninni við Loft-
leiðir, ef til kemur. Segir Ryt-
gaard að áður en endanleg á-
mannasambands íslands, taldi
þessa málsmeðferð óeðlilega. —
Kjörbréfanefnd ætti að leggja
sinn dóm á málið og veita þing-
inu leiðbeiningar. Auðsætt væri,
að fundurinn hefði verið ólög-
mætur, hverjum sem það væri að
kenna, og stjórn félagsins hefði
ekki orðið við þeim tilmælum
ASÍ að boða til nýs fundar. Lagði
kvörðun verður tekin um
flug SAS með lágum far-
gjöldum muni málið lagt fyr-
ir ríkisstjórnir viðkomandi
þriggja landa. Af þremur
flugleiðum, sem til greina
koma hjá SAS, er ein yfir ís-
land, en til þess þarf sam-
þykki yfirvaldanna hér.
Skeyti AP frá ósló hljóðar
svo:
óháða óslóarblaðið Verdens
Gang ræðst í dag harkalega á
Norðurlandaflugfélagið SAS. Á-
sakar blaðið SAS fyrir að „rjúka
til ríkisstjórna Noregs, Svíþjóð-
ar og Danmerkur og biðja um
aðstoð gegn þessum óþægilegu
íslendingum. Og það verður
sennilega gert í nafni norrænnar
samvinnu", segir blaðið í for-
ystugrein.
„íslenzka félagið Loftleiðir er
alls ekki að yfirhlaða markað-
inn, heldur þvert á móti hagnast
það á ferðunum. Það er SAS,
sem heldur sér við of há far-
gjöld. SAS hefur alla möguleika
á að rjúfa einokunarsamningana
um fargjöld yfir Atlantshaf.
Hvers vegna gerir félagið það
ekki og tekur upp samkeppni á
heiðarlegum grundvelli? Það
skilur eftir óbragð í munninum,
þegar leitað er á náðir stjórnar-
yfirvaldanna í þessu máli“, segir
Verdens Gang.
Úr lausu lofti
Blaðið segir ennfremur að
Norðmenn hafi hér hagsmuna að
gæta. Viðhald véla Loftleiða sé
að mestu framkvæmt í verk-
stæðum Braathens á Sola-flug-
velli í Vestur-Noregi. „En við
erum alls ekki vanir því að SAS
hafi mikil afskipti af flugmál-
um í Noregi“. Blaðið bætir því
við að þegar SAS heldur því
fram að það tapi árlega um 300
millj. króna vegna þess að fs-
lendingar hafi lægri fargjöld á
flugleiðunum yfir Atlantshaf,
hljóti sú tala að vera úr lausu
lofti gripin.
Frá Kaupmannahöfn símar
Rytgaard:
SAS hefur sex flugvélar af
gerðinni DC-7C til umráða. En
það er þessi gerð flugvéla, sem
félagið hefur í hyggju að nota
til samkeppni við Loftleiðir á
leiðunum yfir Atlantshafið. Ekki
vill SAS láta neitt uppi um það
Jón fram tillögu um að málið
yrði sent aftur til kjörbréfanefnd
ar.
Tillaga Jóns var síðan sam-
þykkt með 147 atkvæðum gegn
127.
Nokkrar tillögur voru lagðar
fram í lok fundarins, sem síðan
var frestað til kl. 13,30 í dag,
þriðjudag.
hvort samningaviðræður eru
hafnar við flugstjóra á þessum
leiðum, og heldur ekki hvað
öðrum undirbúnirgi miðar á-
fram, en segja að ekki sé enn
ákveðið hvort úr þessari sam-
keppni verður.
Áður en ákvörðun verður
tekin, verða yfirvöld flugmála í
löndunum þremur að samþykkja
hin nýju fargjöld, og er úrslita-
valdið hjá viðkomandi flug-
málaráðherrum. En talið er að
málið verði fyrst lagt fyrir ríkis-
stjórnir landanna, vegna þess
hve breytingar á ákvæðum Al-
þjóðasamtaka flugfélaganna
(IATA) um fargjöld á þessum
leiðum geta haft víðtækar af-
leiðingar. SAS hefur frest til að
taka endanlega ákvörðun til 15.
desember, en flugið getiu- ekki
hafizt fyrr en 1. apríl næsta ár,
því SAS hefur samþykkt vetrar-
fargjöld IATA yfir Atlantshaf.
Þrjár flugleiðir
Ef úr verður að SAS taki upp
flug með sömu fargjöldum og
Loftleiðir, er um þrjár flugleið-
ir að ræða. Er það yfir fsland,
eins og Loftleiðir, en til þess
þarf samþykki íslenzkra yfir-
valda, yfir Grænland, eða án
viðkomu. Ef flogið er án við-
komu, er flugtíminn 12 klukku-
stundir, sem gefur SAS bætta
aðstöðu gagnvart Loftleiðum
varðandi flugtímann, að því er
sagt er í Kaupmannahöfn.
Karl Nilsson sagði í ræðu, sem
sjónvarpað var í Svíþjóð og
Danmörku á föstudag, að SAS
vilji ekki taka upp óheiðarlega
samkeppni. „Ef við hefjum flug
með ódýrum fargjöldum, verður
það með sömu flugvélagerðum
og sömu fargjöldum og þjón-
ustu og Loftleiðir".
Þrír Rússar til
Bandaríkjanna
ÞRÍR af fremstu íþróttamönnum
Rússa, Brummel, heimsmethafi
í hástökki, Ter-Ovanesian, Ev-
rópumethafi í langstökki og
Bulyshev «00 m- hlaupari hafa
þegið boð Bandaríkjamanna um
að koma og keppa á 6 innanhúss-
mótum í Bandaríkjunum. Með
þeim í förinni verður landsþjálf-
ari Rússa Korobkov. Keppnis-
förin tekur 3 vikur.
Séð yfir salinn í KR-skálanum við Kaplaskjólsv eg, þegar 28. þing ASI var sett þar í gær.
SAS á sex DC-7C skrúfuvélar
til að keppa við Loftleiðir
Engin dkvörðun tekin fyrr en ríkis-
stjórnirnar haia rætt mdlið
í EINKASKEYTI til Mhl. í