Morgunblaðið - 20.11.1962, Side 14

Morgunblaðið - 20.11.1962, Side 14
141 MO'RCV'NfíLAf>b» Þtiðjudagur 2Q. nóvembqr ,1962 Konan mín MARÍA WELDING andaðist hinn 18 november. Magnús Welding og böm. Móðir okkar ÞORBJÖRG STEINGRÍMSDÓTTIR Hofsvallagötu 21 andaðist 18. nóvember. Jens Pálsson. Steingrímur Pálsson. Sonur okkar KRISTINN andaðist á barnad^íld Landsspítalans að kvöldi hins 18. nóvember. Kristín Þorsteinsdóttir, Sigurjón Ingi Hilaríusson. Maðurinn minn JÓHANN STEFÁN BOGASON, húsvörður í Félagsheimili K.R. lézt 15. þ.m. Eiginkona, böm og systkini hins látna. JÓN STEFÁNSSON, listmálari, andaðist á Borgarspítalanum 19. nóvember. Erna Stefánsson, Bryndís Jónsdóttir, Míní Jónsdóttir, Louise Sveinbjörnsson. Faðir okkar BRYNJÓLFUR BJARNASON frá Króki, andaðist að Landsspítalanum 18. nóvember. Bömin. Faðir minh, tengdafaðir og afi JÓHANNES GUÐNASON • andaðist 16. nóvember. Eggert Jóhannesson, Sigurborg Sigurðardóttir, Sigríður Eggertsdóttir. Konan mín ELLY GUÐJOHNSEN verður jarðsungm frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. nóvember kl 1,30 eftir hádegi. Jakob Guðjohnsen. Systir okkar ANNA LAXDAL, kaupkona, Akureyri, sem andaðist 13. þ.m. verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 2 síðdegis. — Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim vinum, er vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á líkn- arstofnanir. F.h. systkinanna, Bernharð Laxdal. SIG URMUNDUR SIGURÐSSON, fyrrverandi héraðslæknir, verður jarðsunginn í dag, þriðjudaginn 20. nóvember, frá Fossvogskirkju kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Böm og aðrir vandamenn. Hjartanlega þökk sendi ég þeim, sem veittu hjálp- semi og hluttekmngu í veikindum, við andlát óg útför móður minnar ÞÓRUNNAR KÁRADÓTTUR. Guð launi yJSkur af náð sinni. Sigríður Sigurðardóttir. „Útlögum" Einars Jóns- sonar komið upp í Rvík Höfðinglegcir gjjafir því til styrktar Á síðastliðnu sumri afhentu forstjórar NÝJA BÍÓS h.f., þeir Bjarni Jónsson og Guðmundur Jensson, borgarstjóra gjöf frá bíóinu til Reykjavikurborgar í tilefni af 50 ára afmælis þess. Skyldi gjöfinni, sem var 75 þús- und krónur, varið til fegrunar í borginni, eftir ákvörðun borgar- yfirvalda. Kom fljótlega fram sú hugmynd, að fénu skyldi varið til að gera afsteypu af einhverju verki Einars Jónssonar mynd- höggvara. Nú hefur verið aukið verulega við þessa fjárhæð. Bjarni Jóns- Þakka ynnilega mér sýnda vinsemd á sextugsafmæli mínu. Henrik Thorarensen. Börnum okkar barnabörnum og vinum vottum við ynnilegasta þakklæti við auðsýnda vináttu, skeyti, blóm og gjafir á gullbrúðkaupsdaginn, 17. þ.m. — Guð blessi ykkur öll. Jónína Sveinsdóttir og Guðmundur Snorri Finnbogason. Það skeður eitthvað dásamlegt þcgar þér gefií Parker 61 Dásamlegt .... þetta spennandi augna- blik eftir að gjafapakkinn er opnaður og hinn nýi Parker 61 hvílir í hendi hins heillaða eiganda. Dásamlegt, það er það, þegar þessi frábæri penni líður undur- mjúkt og áreynslulaust yfir pappírinn og gefur þegar í stað við minnstu snert- ingu. — t þessarri nýju gerð af penna er blekið mælt mjög nákvæmlega .... Það er ætíð nægilegt blek við penna- oddinn. Parker 61 er meira en góður penni. Sem gjöf sýnir hann frábæran smekk yðar og hugarþeL Parker 61 Fæst nú f fjókabúStini! Nýtt Parker SUPER QUINK — blekið sem er bezt íyrir alia penna.. sérstaklega Parker 61 FRAMLEIÐSLA THE PARKER PEN COMPANY son hefur f.h. ónefndra hjóna afhent borgarstjóra 25 þúsund krónur, og enn fremur hefur hann afhent f.h. mágkonu sinn- ar, frú Önnu Jónsson, ekkju Einars Jónssonar myndhöggvara, og Listasafns Einars Jónssonar, kr. 324.255.92 í sama skyni. Þessi síðarnefnda- gjöf er þannig til komin, að fyrir nokkrum árum gaf Bókaútgáfan Norðri út bók með myndum af verkum Einara Jónssonar. Þáverandi forstjóri Sambands ísl. samvinnufélaga, Vilhjálmur Þór, átti frumkvæði að þessari útgáfu og jafnframt því, að ágóði, ef einhver yrði, skyldi lagður til Listasafms Einars Jónssonar og varið eftir ákvörðun forráðamanna safns- ins. Sérstaklega var þó haft í huga, að gerð yrði afsteypa af einhverju verki listamannsins. Aðilar, sem hlut eiga að máli, 'hafa allir fallizt á þá ráðstöfun fjárins, er áður getur. Er mikill áhugi á því að verja þessu fé til að láta gera afsteypu af einu kunnasta verki Einars Jónsson- ar, Úlögum, og koma henni upp hér í borg. Sú afsteypa kostar mikið fé og vantar enn nokkuð á, að það sé fyrir hendi, en vænta rná þess, að borgarsjóður leggi fram það, sem á kann að vanta, að frjáls framlög hrökkvi til. Borgaryfirvöld þakka öllum, sem hlut eiga að máli, en telja þó á engan hallað, þó að sér- staklega sé þakkaður hlutur þeirra frú Önnu Jónsson og Bjarna Jónssonar forstjóra, sem sýnt hafa borginni mikinn vin- arhug í þessu máli og samíborg- urum sínum virðingarvert for- dæmi. Fréttatilkynning frá skrif- stofu borgarstjóra. „Ástin í feluleik64 í Bolungarvík BOLUNGARVÍK, 16. nóv. — Undanfarið hafa staðið hér yfir sýningar á þýzka gamanleiknum „Ástin í feluleik“. Kvenfélagið og Ungmennafélagið sýndu leik- inn undir ágætri leikstjórn Gunnars Hansens, sem enn á ný hefur sýnt okkur hér þá vin- semd að stjórna leiksýningu. Aðalhlutverk léku þau Hildur Einarsdótir og Björn Þ. Jóhann- esson. Léku bæði með ágætum, enda orðin sviðvön. Þá ber að minnast á Gunnfríði Rögnvalds- dótur, sem lék þarna eftirminni- lega kerlingu. Ungu listamanna- hjúin í leiknum léku byrjendur í leiklist þau Margrét Hannes- dóttir og Halldór Ben. Halldórs- son. Fóru þau yfirleitt þokka- lega með hlutverkin. Sýning hef- ur einnig farið fram á Isafirði við góðar undirtektir. Þetta er fyrsta leiksýning hér á þessu leikári. — Fréttaritari. Talkennsla í skólum INC.IBJÖRG Stephensen hefur talkennslu í vetur fyrir börn inn- an 7 ára aldurs og þau skóla- börn, sem skólaskyld eru utan Reykjavikur. Undanfarin tvö ár hefur Ingi- björg annazt þessa kennslu víðs vegar uim landið kenndi t.d. s.L septembermánuí á vegum barna skólanna á Akureyri. Hingað til hefur þessi starfsemi miðast við börn á fræðsiuskyldualdri, en — á er börnum innan 7 ára aldurs í fyrst. skipti gefinn kostur á að verða þessarar sérkennslu að- njótandi. í vetur verður kennt í Laug- arnesskólanum. Viðtalstími Ingibjargar er þriðjuoaga og föstudaga kL 17—19 í síma 14238.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.