Morgunblaðið - 20.11.1962, Síða 16
16
MORCl’lSBLADIb
Þriðjudagur 20. nóvember 196*
Afgreiðslumann
helzt vanan, vantar nú þegar í eina af eldri matvöru-
verzlunum í miðbænum. — Tilboð sendist Mbl. merkt:
„3075“.
Sölustarf
Ungur reglusamur maður með verzlunarmenntun ósk-
ast til skrifstoíu- og sölustarfa nú þegar. Tilboð sendist
Mbl., merkt' „Sölustarf — 3309“.
Lagermaður
Mann vantar okkur nú þegar, eða sem fyrst,
til starfa í varahlutaverzlun og lager.
UMBDÐIÐ KR.HRISTJÁNSSDN H F
SUDURLAND'BRAUT 2 • SÍMl 3 53tC
Kjörbúð til sölu
Til sölu er kjörbúð (nýlendu og kjötvörur) í
einu bezta hverfi bæjarins. Verzlun þessi væri
mjög heppileg fyrir 2 samhenta menn, sem vildu
skapa sér framtíðaratvinnu. Tilboð leggist inn á
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir laugardagskvöld
24. þ.m., merkt: „Framtíð 3074“.
GUNNARÁSGEIRSSDNHf
S I) e L R I \ M1 S H H X l' f <. SIUI 152110
BLAUPUNKT útvarp í híiinn
Benedikt Blöndal
hérðasdómslögmaður
A.usturstræti 3. Sími 10223.
Húsmæður, einhleypir!
Nú er vandinn leystur,
engar áhyggjur með skyrtumar framar.
SKYRTAN Hátúni 2, sér um það. Góð og fljót afgreiðsla.
Einnig tekinn þurrþvottur, blautþvottur.
Nýir aðilar teknir við. — Reynið viðskiptin.
Sími 24866.
Fyrirtæki athugið
Tveir reglusamir og áreiðanlegir bifvélavirkjar vilja
taka að sér að sjá um viðhald á bifreiðum fyrirtækis,
sem hefði húsnæði og annan aðbúnað til slíkrar starf-
semi. — Tilb. merkt: „3310“ sendist Mbl. fyrir 24. þ.m.
BÁTASALA
SKIPSTJÓRAR — ÚTGERÐARMENN
Höfum til sölu flest allar stærðir báta á innlendum
markaði. í mörgum tilfellum mjög góð kjör. —
Ennfremur höfum við á hendi tilboð og teikningar af
erlendum skipum af ýmsum stærðum.
Leitið upplýsnga hjá okkur.
Austurstræti 14, 3. hæð
Símar 14120 — 20424
TVÆR NYJAR VERZLANIR
~\/j=J3/^sérverzlun með
dömuundirföt og barnaföt
sérverzlun með
rafmagnsvörur og minjagripi
VERA RAFGLIT
Hatnarstrœti 15 Hafnarstrœti 15
Frá Tíeklu
Austurstræti 14 Sími 11687
Sendum hvert á land sem er
Góðir greiðsluskilmálar
ii