Morgunblaðið - 20.11.1962, Page 21

Morgunblaðið - 20.11.1962, Page 21
Þriðjudagur 20. nóvember 1962 MORGVISBL AÐJÐ 21 Verkafólk óskast til vinnu í Fiskvinnslustöð Kirkjusands h.f. Ólafsvík. Upplýsingar í Sjávarafurðadeild S.Í.S., sími 17080 Skrifstofuhusnœði 120-150 ferm. skrifstofuhúsnæði óskast hið fyrsta. Helzt í nýju húsi í miðbaenum. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins. Merkt: „3072“. TIL SÖLU Þvottahús í fullum rekstri. Upplýsingar ekki í síma. Árni Guðjónsson hrl. Garðastræti 17. Afgreiðslustúlka Kven og barnafataverzlun óskar eftir afgreiðslustúlku um næstu mánaðamót. Umsóknir er greini fyrri störf og aldur, sendist Morg- unblaðinu fyrir 24. þ.m. Merkt: „Ábyggileg 3076“ Verzlunarhúsnœði Til leigu er húsnæði sem í er matvöruverzlun í fullum gangi. Upplýsingar í síma 24074 á fimmtudag 22. þ.m. kl. kl. 10-12 f.h. Stúlka óskast til léttra og hreinlegra starfa. Upplýsingar milli kl. 10—12 í dag. A/erksmiðjan o' Sænsk-ísl. frystihúsinu. Vönduð, nákvæm, sterkbyggð. fj ölbreytt, heimsfræg. LONGINES úr á hversmanns hendi. Fylgist með tímanum! Guðni A. Jónsson úrsmiður. Símar 12715 — 14115. Reykjavík. Félagslíf Valur, handknattleiksdeild Mfl., 1. og 2. fL karla. Mjög áríðandi æfing í kvöld (þriðjudag) kl. 9.20 e. h. Mætið stundvíslega. Þjálfarinn. Knattspymufélagið Valur Handknattleiksdeild ÆFINGATAFLA Þriðjudagur kl. 6.50 síðd. 4. fl. karla. kl. 7.40 síðd. 3. fl. karla. kl. 8.30 síðd. mfl., 1. og 2. fl kvenna. kL 9.20 síðd. mfl., 1. og 2. fl karla. Föstudagar kl. 6.50 síðd. Telpur (byrjendur) kl. 7.40 síðd. 3. fl. karla. kl. 8.30 síðd. mfl., 1. og 2. fl kvenna. kl. 9.20 síðd. mfl., 1. og 2. fl karla. Sunnudagar kl. 10.20 árdegis 4. fl. karla. kl. 11.10 árdegis telpur (byrj- endur). Nýir félagar velkomnir. Innritun nýrra félaga fer fram í íþróttahúsi Vals, alla þriðju- daga og föstudaga frá kl. 18.30 til 22.00. Stjórnin. Aðalfundur Skíðadeildar Ármanns verður haldinn fimmtud. 22. þ. m. í Félagsheimili Ármanns við Sigtún. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórn Skíðadeildar Ármanns. GABOOISI — FYRIRLIGGJANDI — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm. Sendum gegr, póstkröfu um allt land. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sími 13879. Skrilstoia vor verður lokuð í dag kl. 12.00—15.00 vegna jarðarfarar. Vinnufatagerð íslands h.f. Fulltrúi Starf fulltrúa í endurskoðunardeild eins stærsta fyrir- tækis landsins er laust til umsóknar. Umsókn ásamt upplýsingum sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudag 23. þ.m. Merkt „Fulltrúi 3313“. Tilkynning til bifreiðaeigenda Við sem síðastliðin 15 ár höfum starfað hjá smurstöð ESSO, Háfnarstræti, rekum nú okkar eigin smurstöð á KLÖPP við Skúlagötu. — þeir bifreiðaeigendur sem æskja okkar þjónustu hringi í síma 2 42 30. ATH. BEZTA þjónustan á stærstu smurstöð landsins. NÍKOMIÐ HOLLENSKIR KVEN KULDASKÓR SKÓSALAIM Laugayegi 1. Somkomur K.F.U.K. ad. Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Margrét Hróbjartsdóttir kristni boði segir frá „starfinu í Konso“ og sýnir skuggamyndir. Allt kvenfólk velkomið. Æskulýðsfélag Hjálpræðishersins Fundur í kvöld kl. 8.30. Spurningaþáttur, lærum að fara í banka, kvikmynd, framhalds- saga, hugleiðing. Stjórnandi: Auður Eir Vilihjálmsdóttir. Allt ungt fólk velkomið. I. O. G. T. Stúkan Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8.30 i GT- húsinu. Stuttur fundur. Spilað eftir fund. Allir velkomnir. Æt. Ilpp á líf og dauða er frábærlega vel skrifuð bók um sérstæða og æfintýralega atburði úr lífi eins þekktasta og áræðnasta, heimskauta- fara nútímans, PAUL EMILE VICTOR, sem stjórnað hefur leiðöngrum til beggja heimskautanna — dvalizt á Grænlands- jökli, lifað sem eskimói, verið í djörfustu björgunarsveitum síðasta stríðs o.fl. o.fl. — Paul Emile Victor er óvenjuíegt karlmenni, sem segir sögu sína stórvel. Formálinn er eftir JÓN EYÞÓRSSON, en þýðingin beint úr frönsku, er gerð af JÓNI ÓSKARI. Kaupið hana — gtfið hana — lesið hana Bókaútgáfan Fróði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.