Morgunblaðið - 12.12.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.12.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVTSBLAÐ1Ð Miðvikudagur 12. des. 1962 HURÐASKELLIR er teiknað- aður af 13 ára dreng úr Réttarholtsskóla hér í Reykja- vík. Hann heitir Þórður Hall, og á heima á Réttarholtsvegi 29. — Þykir þér gaman að teikna? — Já, ég teiknaði alla jóla- sveinana. — Og þú hefur ekki verið í neinum vafa um hvernig þú ættir að teikna þá? — Ekki nema Giljagaur og Stekkjarstaur. Ég bað pabba að segja mér það. — Þú notaðir enga liti í teikningunum. Finnst þér skemmtilegra að teikna en að mála? — Já, það er mikið meira hægt að gera svoleiðis. r' Uí misSKSSSlllSwmesSSnSsixSSS^ÆSsaS^Ke^l^SSSi JUSTAPLAIMOL'-FASHOWep ) KIPNAPPlN'f WE FI&Ö-EP- ^ SOMEBODV'LL PAVUS PLENTV Fðg A FAWCV PAN UKE VOUf > WE LL FWD A HIOE-OUT,PETe/) JUST&EAB HÍS WINCHESTEB. J----------. AM'TH’SRUS • LEAVE TH' WHERE ARE WA&OM.-- IT'D JUST6L0W ) \ VOU TAKING- -i US UP/j-----V ME? ]—* Til sölu 2 vörubifreiðir, sem nýjar. Uppl. eru gefn- ar að Hellisgötu 27, Hafnar firði, eftir kl. 18. Herbergi Einhleypan mann vantar 'herbergi strax. Uppl. í síma 15442, frá kl. 1—6 e.h. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu, nú þegar. Aðeins þrennt í heimili. Uppl. í síma 22581, eftir kl. 6. J. W. SEWELL. Rennibekkur óskast, þarf ekki að vera stór, en góður. Tilboð merkt: „Rennibekkur — staðgreiðsla 3055“, sendist Mbl. fyrir laugardag. Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Greiðsluskilmálar. ■)< — Teiknari: Fred Harman Vélsmiðjan KYNDILL Sími 32778. Notaður miðstöðvarketill ca. 14 fermetrar með kyndi tækjum óskast til kaups. Upplýsingar í símum 19804 Húsmæður Stífa og strekki stóresa. Er við frá kl. 9—2 og eftir kl. 7. Ódýr vinna. — Sími 34514, Laugateig 16. Geymið auglýsinguna. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Góð umgengni. — Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 17361. Miðstöðvarkatlar 2ja og 5 ferm. til sölu og sýnis á Otrateig 5. Stigin saumavél í hnotuskáp til sölu. Uppl. i síma 14763. Til solu innihurðir, miðstöðvarofn- ar og timbur (notað). Uppl. í síma 50875. Húsnæði Húsnæði óskast fyrir létt- an iðnað. Mætti vera bíl- skúr eða herbergi í kjall- ara. Tiltoil merkt „3131,“ sendist Mbl. Keflavík Óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. gefur Carter í síma 7209, Keflavíkurflugvelli kl. 8—5. Keflavík — Njarðvík Nýr 2ja manna svefnsófi til sölu. Uppl. Vatnsnesvegi 15 niðri^ sími 1150. Nýr ísskápur stærsta gerð til sölu, vegna flutnings. Til greina koma skifti á minni skáp. Einnig leðursófasett. Hentugt á betri skrifst. Uppl. Skóla- vörðustíg 31. — Jæja, listamaður, hreyfðu þig ekki. — Hvað á þetta að þýða? — Bara gamaldags mannrán. Við höldum að einhver vilji borga heil- mikið fyrir svona súkkulaðidreng. — Við skulum finna felustað, Pési. Taktu riffilinn hans og matinn en skildu vagninn eftir. Hann mundf bara tefja fyrir okkur. — Hvert ætlið þið að fara með mig? JÚMBÓ og SPORI — — ýc— Teiknari J. MORA ©P1B Stuttu seinna stóð Spori fyrir utan sviðið, þar sem Ameríkani sagði: „Halló, E1 Grísó“, við Grisenstrup barón, sem strax kynnti Spora sem góðan vin sinn, frægan og mjög hug- rakkan landkönnuð. Spori reyndi að gera sem minnst úr þessu, en Ameríkaninn sagði, að það væri engin ástæða til þess. — Það er mikill heiður fyrir okkur að hafa yður á meðal okkar, hér hann áfram. — Vinir mínir og ég höfum komið langan veg til þess eins að sjá yður. Grisenstrup barón, steig kurteis- lega til hliðar og lét Spora ganga á undan inn á áhorfendasvæðið. Spori þakkaði fyrir sig og hinir þökkuðu fyrir sig, og ef þeir hefðu haldið svona áfram, hefðu þeir áreiðanlega aldrei komizt lengra. KALLI KÚREKI — J - 4. JÓLASVEINNINN HURÐASKELLIR Fyrir því kemst hjarta mltt viS vegna hans, ég hlýt a3 miskunna mig yfir hann, segir Drottinn. (Jeremía 31,20.) f dag er miSvikudagur 12. desember. 346. dagur árslns. ÁrdegisflæSi er kl. 05.44. SíðdegisflæSi er kl. 18.05. Næturvörður vikuna 8.—15. desember er í Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði er Jón Jóhannesson, sími 51466. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar simi: 51336. ORÐ LÍFSINS svarar í síma 24678. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 iS var I skyndihappdrætti kvenna i des. sl. Eftirtalin númer voru dregin út: Nr. 91 215 280 407 460 583 634 707 815 820 868 1271 1343 1604 og 1704. (Birt án ábyrgðar) Kvenfélag Bústaðasóknar, Jólafund- ur verður haldinn í Háagerðisskóla fimmtudaginn 13. desember kl. 8.30. Bazar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 16. desember í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Fé- lagar og velunnarar skili munum sem fyrst eða 1 síðasta lagi fyrir 15. desember. Féiag austfirzkra kvenna, Félags- konur munið skemmtifundinn fimmtu daginn 13 þm. Spiluð verður félags- vist og veitt verða góð verðlaun. Húsmæðrafélag Reykjavík. Jólafimd urinn verður að þessu sinni í Lido. fimmtudagskvöld 13. þ.m. kl. 8.30. Á fundinum verður margt til sýnis og skemmtunar, til að létta undir- búning jólanna. Allar húsmæður vel- komnar, meðan húsrúm leyfir. Loftleiðir. Eiríkur rauði er vænt- anlegur frá NY kl. 06.00. Fer il Lux- emborgar fcl. 07.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00 og fer til NY kl. 01.30. Þorfinnur karlsefini er væntanlegur frá NY kl. 08.00. Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hels- ingfors kl. 09.30. Pan American flugvél kom til Kefla- víkur 1 morgun frá NY og hélt áleið- is til Glasgow og" London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til NY. HELGAFELL 596212127. IV/V. 2. HELGAFELL 596212127 IV/V. 2. n EDDA 596212117 = 2 I.O.O.F. Rb. 1. = 11212118V2 — 90. I.O.O.F. 5 = 1441212134 t I.O.O.F. 7 = 14412128V2 = U.l. I.O.O.F. 9 = 14412128% = 9 III FRETIIR Jólapottarnir eru nú komnir út á stræti borgarinnar og söfnunin hafin. HJálparbeiðnum er veitt móttaka dag lega frá kl. 10 til 13.00 og 16.00 til 20.00. Gengið um dyrnar við samkomusalinn. Frá Styrktarfélagi vangefinna: Dreg Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið, Esja er í Reykjavík, Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar, Þyrill er á Aust- fjörðum, Skjaldbreið fer frá Reykja- vík í dag vestur um land til Akur- eyrar, Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð, Baldur fer frá Reykjavífc á fimmtu- dag til Hvammsfjarðar og Gilstfjarðar- hafna. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er á leið til NY, Dettifoss er í Hafnarfirði, Fjallfoss er á leið til Gautaborgar, Goðafoss er á leið til Grundarfjarðar og Akraness, Gullfoss er í Reykjavík Lagarfoss fer frá Camden í dag til NY, Reykjafoss er á leið til 3eyðisfjarðar, Selfoss er í Reykjavík, Tröllafoss er á leið til Gdynia, Tungufoss er á leið til Akureyrar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.