Morgunblaðið - 12.12.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.12.1962, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 12. des. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 21 Ei verið oð koma í veg 'yrir síldorsöltun í Grímsey? ífllltvarpiö Miðvikudagur 12. desember 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjum": Svan- dís Jónsdóttir Xes úr endurminn- ingum tízkudrottningarinnar Schipaparelli (19). 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssag'a barnanna: „Kusa 1 stofunni" eftir Önnu Cath.- Westly; XIV. (Stefán Sigurðs- son). • 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tjlkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Vamaðarorð: Sigurður Sigur- jónsson skipstjóri talar til sjó- manna. 20.05 Létt lög: Ray Bohr og The Three Suns leika. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga; VII. (Óskar Halldórs- son cand. mag.). b) íslenzk tónlist: Einsöngvarar og kórar syngja lög eftir yngri tónskáldin. c) Benedikt Gíslason frá Hof- teigi flytur fyrri hluta frásögu, er hann nefnir „Fjallalíf og leiðir“. d) Auðunn Bragi Sveinsson flyt ur frásöguþátt: „Kaupstaðar- ferð árið 1906“ eftír Svein Hannesson frá Elivogum. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Saga Rotschild-ættarinnar eftir Frederick Morton; XIII. (Her- steinn Pálsson ritstjóri). 22.30 Næturhljómleikar: Sinfónfa nr. 2 í e-moll op. 27 eftir Rakh- maninoff (Sinfóníuhljómsveitin í Detriot leikur: Paul Paray st j.). 23.25 Dagskrárlok. Fimmtudgur 13. desember 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Á frívaktinni"; sjómannaþátt- ur (Sigríður Hagalín). 14.40 „Við, sem heima sitjum'* (Sig- ríður Thorlacius). lð.tX) Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýaku. 16.00 Fyrir yngstu hlustenduma (Gyða Ragnarsdóttir). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 1980 Fréttir. 20.00 Á vettvangi dómsmálanna (Há- Guðmundsson hæstaréttarritari) 20.20 Tónleikar: Ballettsvíta op. 130 eftir Max Reger (Sinfóníuhljóm sveitin í Bamberg leikur; Joseph Keilberth stjórnar). 20.40 Erindi: Vísindin í þjónustu frið- ar og öryggis (Ólafur Gunnars- son sálfræðingur). 21.10 Tónleikar: Tríó fyrir klarínettu fiðlu og píanó eftir Aram Khatsj atjúran (Sorokin, Bondeienko og Valter leika). 21.30 Leikhúspistill frá Norðurlöndum (Sveinn Einarsson fil. kand.) 21.50 ..Vor í Vínarborg“: Robert Stolz og hljómsveit hans leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Saga Rotschild-ættarinnar eftir Frederick Morton; XIV. og síð- asti lestur (Hersteinn Pálsson ristjóri). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason) 23.00 Dagskrárlok. GRÍMSEY, 5. des. — Um það bil helmingur allrar framleiðsl- unnar liggur hér enn, að verð- mæti um tvaer milljónir króna, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir okkar við síldarútvegsnefnd að fá að flytja síldina út, á sama tíma og að mestu er búið að hreinsa upp á nærliggjandi höfn- um, t. d. Siglufirði, með jafn ör- ugga höfn og þar er. Við höfum oft sinnis hamrað á því við nefndina hversu vafa- samt sé að láta síldina liggja hér langt fram eftir hausti, vegna hættu af sjávargangi, hvað þá iSngt fram á vetur, eins og nú er gert, enda nefndinni fullkomlega ljóst um allar aðstæður til geymslu hér, þegar þessi tími er kominn. Enda kom það á daginn. Hinn 25. nóvember tók út töluvert magn af síidinni, sem kunnugt er af fréttum í blöðum og út- varpi. Við töldum þetta nægjan- lega áminningu og að nú væru ábendingar okkar fullsannaðar, en það er síður en svo að það reynist_rétt vera. Síldin liggur enn, þrátt fyrir stöðugar útskip- anir allt i kring um okkur. Hér virðist því vera um alveg sérstaka árás á söltunarstöð Félagsiíi Knattspymufélagið Víkingur Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarbæ í kvöld (12. des.) kl. 8.15. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Félag austfirzkra kvenna. Félagskonur munið spila- fundinn fimmtud. 13. þ.m. kl. 8.30 stundvíslega. Veitt verða góð verðlaun. Stjórnin. Knattspyrnumenn K.R. Fundur hjá Meistara- og 1. flokki á fimmtudagskvöld í Félagsheimili K.R. og hefst kl. 8.30. Fundarefni: 1. Starfið næsta sumar. 2. Kvikmynd. 3. Innanhússæfing. Stjórnin. Hálogaland: Síðustu leikir Meistaramóts Reykjavíkur í körfuknattleik fara fram í völd, miðvikudag að Hálogalandi. Þá ieika: í IV. fl. ÍR a-lið—KR. M.fl. ÍR—Armann. Stjórn K.K.R.R. okkar hér í Grímsey að ræða, sem við vildum gjarnan fá greið svör við. Ef nefndin hefði staðið við gefin loforð um að hluti af síld- inni færi seinnihluta nóvember, hefði auðveldlega mátt tryggja það sem eftir var svo vel að það hefði lent hjá kaupendunum en ekki í sjónum. Þrátt fyrir allar okkar ábend- ingar hefur nefndin þverskallast við óskum okkar og að sjálf- sögðu skýlausu kröfu til jafns við aðra saltendur að fá að flytja út þó ekki væri nema í réttu hlutfalli við aðra, hvað þá meir, og fyrr, sökum aðstöðunnar. Til viðbótar þessu neitar svo nefndin um leyfi til að við selj- um síldina sjálfir fyrir allmiklu meira verð en hún sjálf hefur samninga upp á. Sem sagt stólinn fyrir dyrnar og síldina aftur ' þess staðar, sem hún kom frá, nema hvað við skilum sjónum henni í þokka- legum pakkningum. Við viljum tafarlaust krefjast þess að fram komi hver vill eigna sér þennan vafasama heið- ur að beita jafnlítið byggðarlag slíkum bolabrögðum, sem hér hefur verið gert. Eða kannski myndi þetta vera það sem kallað er jafnvægi í byggð landsins i framkvæmd. Magnús Símonarson. SILFDRTUNGLIÐ x- DANSAÐ 9 - 11.30 J. J. og EINAR Einar Lúthersson varð hlutskarpastur af 16 söngvurum, er til greina komu, þegar J. J. réð til sín nýjan söngvara..— Síðasta miðvikudagskvöld má segja að hann hafi „slegið i gegn“, því svo vel var honum tekið af gestum hússins. Einar Lúthersson. VERZLUiyiiVRSKOLAniEMEKDUR MTJNIÐ Jólafagnaðinn i Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Hin vinsæla hljómsveit ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR o g HARALD G. HARALDS skemmta. ★ Aðgöngumiðasala hefst í Sjálfstæðishúsinu kl. 8. m. f. y. f. VÖRDIIR - HVÖT - HEIMDALLUR ÖÐINN SPIL AKVÖLD Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fimmtudaginn 13. desember kl. 20:30 í Sjálfstæðishúsinu. Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu miðvikudag kl. 5—6 e.h. Húsið opnað kl. 19:45. — Lokað kl. 20:30. 1. Spiluð félagsvist. 2 Ræða, frú Ragnhildur Helgadóttir, alþm. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndir úr Varðarferðum 1960—1961—1962. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.