Morgunblaðið - 12.12.1962, Page 23

Morgunblaðið - 12.12.1962, Page 23
Miðvikudagur 12. des. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 23 - SAS Framhald af bls. 1. kæmi á leiðinni yfir N.-Atlants- haf. Karl Nilsson, forstjóri SAS hann vildi aðeins reyna að gæta hagsmuna SAS. Sagði Nilsson, að viðskipti Loftleiða hefðu aukizt um 155% á s.l. 4 árum, en meðal talsaukning annar flugfélaga á sama tíma væri 92%. Hins vegar sagði á fundinum, að SAS væri hefði aukning á viðskiptum SAS fúst til þess að ræða við Loft- ekki verið nema 29%, vegna sam leiðir um einhvers konar sam- keppninnar frá Loftleiðum. vinnu t.d. í sambandi við heim- — fslendingarnir eru slyngir skautaflug. Nilsson tók þó fram, kaupsýslumenn og notfæra sér að að höfuðvandamálið, fargjalda- stæðurnar á skynsamlegan hátt, mismunurinn, yrði að leysast sagði Nilsson. Nilsson sagði, að áður en viðr’æður um samstarf SAS gæti ekki hafa mikinn ávinn hæfust. Rytgaard. des. Stokkhólmi, 11. NTB—AP—TT. FULLTRÚAR flugfélaganna 18, sem halda uppi flugferðum yfir Norður-Atlantshaf og eru aðilar að IATA, koma saman til fund- , . ar í París í janúar n.k. til þess ^Jorn Bandarikjanna, að ræða mál SAS og Loftleiða sogðust vita að yfirmenn flug- og verðlagningu ferða yfir N.-At- ^la í Bandaríkjunum yæru lantshaf. Fresturinn, sem SAS I yhyggjufullir, og hefðu rætt við fékk til þess að draga til baka I Islendinga. ing af lausn Loftleiðamálsins. — SAS hefur þegar orðið fyrir tjóni, sagði hann, en ef málið leysist á hagkvæman hátt fáum við þó okkar hluta af auknum far | þegafjölda. Sir William og Nilsson sögðu, I að hvorki IATA né SAS hefðu | haft neitt samband við flugmála- þeir fyrirvarann, sem félagið gerði í sambandi við síðustu samninga IATA hefur verið framlengdur til 31. jan., en hann átti að renna út 15. des. Framkvæmdastjóri IATA, sir William Hildred, sem Nilsson sagði, að eina tillagan, sem Loftleiðir hefðu borið fram við SAS, væri, að farmiðar þess- ar tveggja flugfélag giltu jöfnum höndum, þ. e. a. s. ef farþegi hefði keypt miða hjá SAS gæti hann stáddur í Stokkhólmi ákýrði fl?Sið með Loftleiðayél og öfugt frá þessu á fundi með frétta- mönnum í dag. Sagði hann, að Loftleiðum yrði ekki boðin þátttaka í hinum fyrir hugaða fundi. Sir William sagði, að hinax ódýru ferðir Loftleiða yfir N.-Atlantshaf væru hreinn og beinn þjófnaður. Loftleiðir istælu farþegum frá öðrum flug- félögum og yfirmenn flugmála í Bandaríkjunum væru mjö; Nilsson sagði, að SAS hefði svar- að því til, að þessi tillaga fæli ekki í sér lausn á vandamálinu Lagði hann áherzlu á það, að SAS væri reiðubúið að ræða allar já kvæðar tillögur. Nilsson var spurður um af stöðu ríkisstjórna Norðurland anna þriggja til málsins. Hann sagði, að hann hefði kosið, að ríkisstjórnirnar þjörmuðu að ís áhyggjufullir út af ástandinu, lendmgum en hann teidi, að shkt sem skapazt hefði. Sir William væn oframkvæmanlegt. sagði, að Loftleiðir væru óþjóð- félagslegt stundarfyrirbrigði og umferðarletjandi sníkjudýr. ★ Forstjóri SAS Karl Nilsson skýrði frá því á sama fundi með fréttamönnum, að SAS hefði ekki borið fram neinar tillögur við Á blaðamannafundinum lofaði Sir William SAS og starfsemi fé lagsins og lagði áherzlu á það, að hvert tap, sem SAS yrði fyrir væri einnig tap fyrir skattgreið endur á Norðurlöndunum þrem ur, Svíþjóð, Danmörku og Noregi, Sir William sagði, að SAS hefði alltaf barizt fyrir því innan Loftleiðir, en félagið væri fúst JATA, að verð farmiða væri eins fil þess að ræða málin við Loft- lágt og framast væri unnt. Það leiðir eins og áður hefði verið yrgj ekki auðvelt, að losna við ekýrt frá. _ samkeppnina frá Loftleiðum, en Sir William sagði, að það væri félögin innan IATA myndu gera markmið IATA að greiða fyrir sem j þeirra valdi stæði til ferðamönnum og lækka farmiða- þess ag þag mætti takast. verðið og það starf hefði ekki gjr william sagðist ekki geta verið unnið án árangurs. Sagði Játið hjá líða að geta þess, að hann, að eftir heimsstyrjöldina þann teldi SAS eitt af beztu flug síðari þegar IATA hóf starfsemi félögum heims og það væri góður sína hefði farmiði fram og baka | fuutrúi Skandinavíu. yfir N.-Atlantshaf kostað 700 doll - Kaupmáttur Framhal d bls. 1. manna, sjóman g iðnaðar- manna vom sem ..^r segir: 1950 27.287 kr., 1951 37.795 kr., 1952 36,636 kr., 1953 40.508 kr., 1954 45.521 kr., 1955 51.819 kr., 1956 58.890 kr., 1957 59.647 kr., 1958 69.322 kr., 1959 74. 937 kr., 1960 78.997 kr., 1961 86.070 kr. og 1962 98.120 kr. (áætlun). Þessar tölur eru gerðar á grundvelli sérstakra úrtaksrannsókna á skattafram- tölum, sem líkleg er til réttlátr- astar niðurstöðu. En til að gera sér grein fyrir breytingunni á lífskjörum þessara launþegastétta er nauðsynlegt að deila í tekjurnar með framfærslu kostnaðarvísitölu hlutaðeigandi ár og hefur Efnahagsstofnunin framkvæmt þann útreikning. Kaupmáttur atvinnuteknanna Kaupmáttur atvinnuteknanna var sem hér segir, ef tekjurnar 1950 eru taldar 100: 1951 91%, 1952 89,7%, 1953 100,2%, 1954 111,1%, 1955 120,9%, 1956 123,5%, 1957 119,8%, 1958 129,8%, 1959 139,9%, 1960 139%, 1961 140,3% og 1962 142,8%. Kvaðst ráðherr- ann vilja undirstrika, að þessi út- reikningur sé gerður með ná- kvæmlega hliðstæðum hætti og Einar Olgeirsson beitti í greinar- gerð frumvarps síns um Áætlun- arráð ríkisins. Munurinn er ein- göngu sá, að EO reiknar út breyt ingar á kaupmætti lægsta Dags- brúnartextans, sem hefur litla og síminnkandi þýðingu, en þessar tölur leiða í ljós breytingu á kaupmætti atvinnutekna þriggja stærstu launþegastéttanna í heild. Og niðurstaðan er sú, að kaup- máttur atvinnutekna kvæntra sjómanna, verkamanna og iðn- aðarmanna á öllu landinu er 42,8 hærri en 950. Hlutur launþega í þjóðar- framleiðslunni vaxandi Loks kvaðst ráðherrann hafa beðið Efnahagsstofnunina að gera samanburð á breytingu þjóð arteknanna á mann og atvinnu- teknanna frá 1950 til að komast að raun um, hvort atvinnutekjur kvæntra verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna hafa hækkað minna eða meira frá ári til árs en þjóðartekjurnar á mann. Á því sést, hvort hlutur þessara helztu „launþegastétta hefur farið minnkandi eða vaxandi í þjóðar- tekjunum. En samanburðurinn er sem hér segir, ef hlutfallið er Thoibjöra Egner limmtug- ni í dag ÞEIR fjölmörgu áhorfendur, sem séð hafa barnaleikritið „Dýrin í Hálsaskógi“ eftir Thorbjörn Egner í Þjóðleik- húsinu undanfarið, kannast við vísuna um Bangsa, sem hljóðar svo í þýðingu Krist- jáns frá Djúpalæk: í skógi veizla gjörð skal góð með gleði, söng og teiti, því Bangsi okkar afmæli nú á um þetta leyti. Kunnur halur hærugrár verður fimmtíu ára í ár. Hæ, lengi, lengi lifi hann, sem aliar listir kann. í dag er það ekki Bangsi, sem verður fimmtugur, held- ur höfundurihn sjálfur, Thor- björn Egner. íslenzk börn á ollum aldri hafa notið margra ánægju- stunda með persónum Egners, og hverjir þekkja ekki nöfn eins og Karíus og Baktus eða þau Soffíu fræriku og ræn- ingjanna Kasper, Jesper og Jónatan frá Kardimommu- bæ? Þúsundir lesenda Morgunblaðsins munu taka undir þegar við sendum Thorbjörn Egner innilegar hamingjuóskir og „þakkir fyrir allt og allt,“ eins og segir í Bangsavísunnd. ara (rúmar 30 þús. ísl. kr.), en nú væri hægt að fljúga þessa leið fyrir 300 dollara (tæpar 13 þús. ísl. kr.). Um hin lágu fargjöld Loftleiða sagði yfirmaður IATA, að flugfélag, sem flytti farþega frá landi, sem ekki væri heima- land þess, til annars lands, sem ekki væri heldur heimaland þess, stæli farþegum frá öðrum félög- um. — Þetta er þjófnaður, raun- I lýsi fullum stuðningi mínum við — Ég vona, að íbúar Danmerk ur, Noregs og Svíþjóðar veiti SAS fullan stuðning, sagði Sir William. -— SAS hefur átt í erfiðleikum vegna Loftleiða í tíu ár og hefur rætt það mál á hverri ráðstefnu IATA. SAS hefur sýnt þolin- mæði, en nú getur félagið ekki setið lengur aðgerðarlaust, og ég verulegur þjófnaður, sagði Sir William. Sir William sagðist vera von- rgóður um það, að takast myndi að leysa vandamálin. — Ef þeim, sem hafa beinan áhuga á Atlants hafsflugi tekst að ná samkomu- lagi á fundinum í París, má gera ráð fyrir því að nauðsynleg eining SAS í baráttunni við Loftleiðir, sagði Sir William. Bretar Framhald af bls. 1. Ekki hafa enn borizt fregnir af því hvort olíulindirnar í nánd náist einnig innan IATA, sagði I við Sería séu enn á valdi upp- hann. Sir William var spurður I hvernig hann áliti að hægt væri «ð leysa vandamálin. Sagði hann i að auðvitað væri hægt að lækka verðið og leggja út í fargjalda- reisnarmanna og ástandið annars staðar í Brunei er einnig óljóst. Foringi uppreisnanmanna í Brunei A. M. Azahari, sem stadd ur er á Filipseyjum, var í dag sviptur vegabrófi sínu, en hann Btríð, en slíkt myndi leiða af sér ætlaði til Bandaríkjanna til þess gjaldþrot allra félaganna. Kvaðst að skýra málstað uppreisnar- hann alltaf hafa verið hlynntur manna fyrir Allsherjarþingi Sam föstum fargjöldum og halda einuðu þjóðanna. áfram að vera það. Hann Skýrt var frá því í Bandarfkj kvaðst telja, að stóru flugfélögin unum í kvöld, að Azahari fengi hefðu ekki áhuga á því að taka ekki leyfi til þess að koma til upp ferðir með skrúfuvélum yfir Bandaríkjanna, þar sem hann N.-Atlantshafið, en lét að því j hefði ekki vegabréf. Azahari hef liggja, að fært yrði að komast að samkomulagi um það, að SAS fengi að keppa við Loftleiðir á jafnréttisgrundvelli. — Ég vona, eð það takist að finna lausn, sem er hagkvæm fyrir SAS, en ég veit ekki hverjar skoðanir ann- arra flugfélaga eru, sagði Sir William. Karl Nilsson forstjóri SAS sagð ist ekki áfellast Loftleiðir, en ur sótt um hæli á Filippseyjum, sem pólitískur flóttamaður. Bretar mættu lítilli mótspyrnu af hálfu uppreisnarmanna, þegar þeir réðust inn í Seria í dag. Um 400 Evrópumenn voru í borg inni, þegar uppreisnarmenn nóðu henni á sitt vald og hafa þeir verið í stofufangelsi síðan, en þeim hefur ekkert mein verið gert. — Vilja drepa Framh. af bls. 1. IATA, en það þýðir að þessi IATA-félög vilja hagnast á kostnað almennings og tor- velda samskipti þjóða og flug- samgöngur í heild. Tap stóru félaganna stafar ekki af lág- um fargjöldum, heldur af of mikilli fjárfestingu og hreinni óstjórn.“ „Það gefur auga leið að Kurt Nicolin framkvæmda- stjóra tókst að draga úr tapi SAS sem nam hundruðum milljóna sænskra króna, og sýnir það að einhvers staðar hefur mátt spara. Sannast þá jafnframt að stjóm félagsins hefur ekki verið sem skyldi. Barátta SAS gegn okkur er svo í beinu framhaldi af 7 þessu. Þeir eru að reyna koma sökinni af ser a kostn- að Loftleiða," sagði Kristján og bætti við: „Mér finnst það skrítinn þjófnaður að selja ódýrt!“ Um þá uppástungu sir Williams á blaðamannafund- inum í gær að lausn á mál- um SAS og Loftleiða væri e.t.v. sú að reynt yrði að fá Loftleiðir til þess að gerast aðilar að IATA, sagði Kristj- án að ekkert væri hægt um það mál að segja. Þetta væri aðeins sjónarmið sir Williams. „Við höfum tekið þá afstöðu að vera ekki í IATA og höld- um okkur við þá ákvörðun að öllu óbreyttu." gert 100 árið 1950. 1951 verður talan 97,5, þ. e. hlutdeild þessara stétta í þjóðartekjunum minnkar. 1952 99,1, 1953 94,4, 1954 97,5, 1955 98,9, 1956 99,8, 1957 100,7, þ. e. rneiri en 1950, 1958 101,6, 1959 109,3, 1960 110,8, 1961 106,2 og 1962 106. Þessi talnaröð leiðir m. ö. o. í Ijós, að hlutur þessara þriggja launþegastétta í þjóðar- búsikapnum fer minnkandi frá 1950—1953, en vaxandi úr því og hefur árið 1957 náð sama hlutfalli og hann hafði haft 1950 og síðan hefur hlutdeild þessara laun- þegastétta enn farið vaxandi og er orðin nokkru hærri en hann var í byrjun s.l. áratugs. Kvað ráðherrann þessar upp lýsingar allar unnar eins vand- lega og unnt er á grundvelli allra traustustu gagna, sem fyrir hendi eru. En þær leiddu í ljós, að það er rangt, sem endurtekið hefur verið stöðugt undanfarna mánuði og ár að lífskjörin hafi farið versn andi í tíð núverandi ríkisstjórnar. Þau hafa þvert á móti farið batn andi og eru nú 10% betri hjá þessum stéttum en 1958, á síðasta ári vinstri stjórnarinnar. Hitt er svo annað mál, sagði ráðherrann, að þó þessi hafi ver- ið þróun lífskjaranna yfirleitt, þá hefur sú þróun án efa verið æði mismunandi fyrir einstaka hópa launþega, en um það eru því miður ókaflega litlar upplýsingar fyrir hendi. Eins og oft hefur ver ið bent á, hafa einmitt þeir lægst launuðu meðal verkamanna dreg- izt nokkuð aftur úr. En það hefur ekki gerzt fyrir tilstuðlan ríkis- stjórnarinnar, heldur einmitt vegna þess, að verkalýðshreyf- ingin hefur ekki viljað fara að þeim tilmælum, sem ríkisstjórn- in beindi til hennar. Hér er um mikið vandamál að ræða, sem ekki verður leyst, nema verka- lýðshreyfingin sjálf stuðli að lausn þess í samráði við ríkis- valdið. Colombo, II. des. (NTB—AP). RÁÐSTEFNU Asíu- og Afríku ríkjanna sex um landamæra- deilu Indlands og Kína átti að ljúka í dag, en haft er eftir opinberum heimildum, að hún muni standa minnst tvo dága til viðbótar. í dag var skipuð nefnd fulltrúa frá Indónesíu, Arabíska sambandsýðveldinu og Burma og á nefndin að reyna að samræma sjónarmið deiluaðila. Moskvu, 11. des. (NTB—AP). FUNDUR æðsta ráðs Sovét- ríkjanna stendur nú yfir í Moskvu. Á fundinum í dag sagði sovézki ráðherrann, sem fer með málefni kaupskipa- flotans, Viktor Bakajev, að flugvélar frá Atlantshafsbanda laginu hefðu 1600 sinnum flog ið lágt yfir sovézkum skipum á þessu ári og 75 sinnum hefðu flugvélarnar veitt skipunum eftirför. Ný stjórn Framhald af bls. 1. gegndi, tekur forsætisráðherl-a Sléswig-Holstein, Kai-Úwe von Hassel, sem er Kristilegur demó krati. Aðrar breytingar verða m.a. þær, að Ewald Lucher, Frjáls demókr., tekur við em- bætti dómsmálaráðherra af flokksbróður sínum Wolfgang Stammiberger. Rolf Dahlgruen (Frjáls demókr.) tekur við em- bætti fjármálaráSherra af flokksbróður sínum Heimz Star- ke. Rainer Bwrzel, Kristilegur demókrati, tekur við embætti ráð herra, sem sér um sameiginleg málefni alls Þýzkalandis af flokiks bróður sínum Ernest Lemmer. Það eru samninganefndir flokk anna, sem hafa komið sér sam an um ráðherralistann og verð ur hann lagður fyrir almenna fundi í flokkunum til sam- þyikktar. Röskleika unglingur, telpa eða drengur óskast til þess að bera Morgunblaðið til kaupenda þess við: FJÓLUGÖTl og nokkrar nærliggjandi götur. Gtiörið svo vel að hafa samband við Sími 22480.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.