Morgunblaðið - 12.12.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.12.1962, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 12. des. 1962 MORGVISBLAÐIÐ 9 Hnífaparastatív i skúffur, komin aftur IViAGNIJS E. BALDVINSSOIM Laugavegi 12. — Sími 22804. Hafnargötu 35 — Keflavík. Tilkynning Eftir 1. janúar 1963 verða uppdrættir sem teknir verða til afgreiðslu af bygginganefnd Hafnarfjarðar að fullnægja eítirtöldum skilyrðum: Uppdrættir, sem lagðir verða fyrir bygginganefnd skuiu gerðir af sérmenntuðum mönnum, — húsa- meisturum, verkfræðingum og þeim öðrum búsett- um í Hafnarfirði, sem bygginganefnd telur til þess hæfa samkv.'sérstakri umsókn til nefndarinnar. — Iðnfræðingar eru þó Undanþegnir búsetuskyldu. — Umsóknum um löggildingu bygginganefndar skulu fylgja teikningar samkv. II. kafla 4. gr. bygginga- samþ. Hafnarfjarðar og sýna minnst eftirtalin atriði. 1. Grunnmyndir, skurði og útlitsmyndir í mkv. 1:100 eða 1:50 skurðir gegnum stiga skulu sýndir. 2. Sér teikningar af a. undirstöðum, b. einangrun og frágangi gólfa og útveggja, c. loftbitum, þaki og þakbrúnum, samsetningar þeirra og einangr- un, d. stigum. 3. Afstöðumynd í mkv. 1:500 eða stærri teljist það nauðsynlegt vegna skipulags lóðar. Sýna skal greinilega í hvaða mkv. einstakir hlutar teikning- arinnar eru gerðir. Þeir, sem ekki hljóta samþ. nefndarinnar skulu þó hafa heimild til að gera uppdrætti til breytinga á húsum sem reist hafa verið samkv. fyrri uppdrátt- um þeirra. Samþ. þessi er bundin gildistíma núver- andi byggingasamþykktar. B.vggingafulltrúinn í Hafnarfirði. TEDD Y nælongallarnir eru . . . framleiddir úr bezta fáanlegu nælonefni, yzt sem innst. Varist innfluttar eftirlíking- ar úr nælon-acetate. Fást í verzlunum um land allt. Fást í: Aðalstræti 9. — Sími 18860. TiMPSON HERRASKÓR Austurstræti 10. Hrærivélar Straujárn Háfjallasólir Giktarlampar % Laugavegi 27. — Sími 15135. Snyrtitöskurnar VESTURGÖTU2 UUeAVEGI 10 SÍMI 20300 loksins koinnar ailur. Amerlskir greiðslusloppar Amerískir nátlkjólar Fallegra úrval en nokkru sinni fyrr. GLÆSILEGAR JÓLAGJAFIR MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 — Laugavegi 89 Danskar verksmiðjur sem framleiða: úr-ólar úr leðri og nælon, dömubelti, herrabelti og ólar. — Regnklæði: Veiðimanna- og seglsportmanna klæðnaður, mótoráklæði úr skraut- leðri (plasthúðað léreft) ásamt plastfrökkum úr ágæt- um efnum, allt saumlaust. — Óska eftir einum eða fleiri þekktum umboðsmönnum á íslandi. HARALD KELDORFF TJrremme — bælte — og regntpjsfabrikk Ribe, — Danmark. Sendisveinn Röskan sendisvein vantar okkur strax. Vinnutími kl. 6—12 f.h. JUíivúwtMíiíúÍ* Afgreiðslan. — Sími 22480. IJmsókn um styrk úr Styrktarsjóði skipstjóra og stýrimanna- félagsins Aldan þurfa að berast til skrif- stofu félagsins, Bárugötu 11. fyrir 15. des. Stjórnin. H'ALS OG HRINGAR IJR GIJLLI OG SILFRI TRIJLOFIiNARHRINGAR JÓHANNES JÓHANNESSON, gullsmiður. Bergstaðastræti 4, (gengið inn frá Skólavörðust.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.