Morgunblaðið - 12.12.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.12.1962, Blaðsíða 14
14 MORCZJN BL AÐIÐ Miðvikudagur 12. des. 1962 Mínar hjartans þakkir og kveðjur sendi ég öllum vandamönnum mínum og vinum nær og f jær fyrir heim- sóknir, gjafir, blóm og skeyti og alla vinsemd og hlýju mér sýnda á áttræðisafmæli mínu 30. nóv. 1962. Beztu jóla- og nýjársóskir. Guðríður Jónsdóttir, Hlíðarendakoti. Hjartanlega þakka ég öllum vinum og vandamönnum, nær og fjær, sem sýndu mér vinsemd á 60 ára afmæli mínu 24. nóvember sl. — Sérstaklega þakka ég börnum mínum og tengdabörnum alla þeirra ástúð og gjafir. Guð blessi ykkur öll. Jón Kr. Elíasson, Bolungarvík. Okkar hjartanlegustu þakkir færum við börnum okk- ar, frændum og vinum, sem glöddu okkur á gullbrúð- kaupsdegi okkar hinn 29. nóv., með gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum. — Lifið heil og Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól. Elínborg og Guðjón Benediktsson, Gunnarssundi 7, Hafnarfirði. . mmm Móðir mín KRISTÍN JÓNSDÓTTIR frá Arnarstapa á Snæfellsnesi andaðist í Landsspítalanum 11. þ.m. — Fyrir mína hönd og systkina minna. Kristbjörn Guðlaugsson. Konan mín J ÁGÚSTA VILHELMÍNA EYJÓLFSDÓTTIR, Hörpugötu 13 B, andaðist að Landakotsspítala þriðjudaginn 11. þ.m. — Jarðarförin auglýst síðar. — Fyrir mína hönd, barna, jf tengdabarna og barnabarna. Ágúst Jóhannesson. Maðurinn minn MAGNÚS STEFÁNSSON, kaupmaður, Rauðagerði 16, andaðist 11. þessa mánaðar. Jóna Árnadóttir. Konan mín HULDA MAGNÚSDÓTTIR Hnausum (Austur-Húnavatnssýslu) sem andaðist þ. 6. þ.m., verður jarðsungin þ. 14. des. að Þingeyrum. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar kl. 1 e.h. ii Magnús Björnsson og börn. 1 Móðir okkar JÓHANNA EGGERTSDÓTTTR BRIEM Verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13. desember kl. 10,30 f.h. — Blóm vinsamlega afbeðin. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Jarðarför dóttur okkar, eiginkonu og móður MARGRÉTAR RAGNARSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 14. desember kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm eru afþökk- uð, en þeim er vildu minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélag íslands. Sigríður Runólfsdóttir, Ragnar Bárðarson, Jón S. Jónsson og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNÍNU ÞÓRÐARDÓTTUR Vandamenn. Við þökkum auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐLAUGAR SIGURÐARDÓTTUR frá Snælandi, Selfossi. Sérstaklega þökkum við starfsfólki sjúkrahússins !? á Sólvangi. Börn, tengdabörn og barnabörn. Góðfr greíösluskifmáfar. Sendum um allt land. Þeir eru konunglegir! UTLAn 4æli&kápar Crystal King F 0X1 \ O. KORNERUP-HANSEN Crystal Queen og Crystal Prince Sfmt 12606. Suðurgðtu 10. ■ Fyrir 200.00 krónur d mdnuði getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum í skraut- legasta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síð- ur, innbundið í ekta „Fab- lea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókinni rita um 150 þekktustu vísindamanna og ritsnillinga Danmerkur. Stór, rafmagnaður ljós- hnöttur með ca. 5000 borga og staðanöfnum, fljótum, höfnum, hafdjúpum, haf- straumum o. s. frv., fylgir bókinni, en það er hlutur, sem hvert heimili verður að eignast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofu- prýðL VIÐBÆTIR: Nordisk Kon- versations Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu fram- hald á þessari útgáfu. VERÐ alls verksins er að- eins kr. 4.800,00, Ijóshnött- urinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 400,00, en síðan kr. 200,00 mánaðar lega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% afsláttur, kr. 480,00. Undirrit...., sem er 21 árs og fjáwáða, óskar að gerast kaupandi að Nordisk Konversations Lexikon — með af- borgunum — gegn staðgreiðslu. Nafn.......................................... Heimili ;..................................... .......................... Sími .............. fiókabúi NORÐRA Hafnarstræti 4, sími 14281.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.