Morgunblaðið - 12.12.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.12.1962, Blaðsíða 18
13 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. des. 1962 Affurgangan •M Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. MMMMFMf M óf orhjólakappar Motorcycle Gang Afar spennandi ný amerísk kvikmynd. starrine ANNE NEYLANO • STEVE TERRELL Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbær Sími 15171. Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: íslenzk börn o. fl. myndir. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. Síðustu sýningar. Verkfræðingar, Teiknistofur! Vanur teikn- ari (verkfr.n. í rafmagns- verkfræði) óskar eftir aukavinnu við teiknun — Tilb. óskast sent Mbl. yrir 15. þ.m. merkt: „Vandvirk- ur 3132“. Loksins! Loksins get ég svarað við- skiptavinum mínum að ég hafi fengið hina þekktu vestur-þýzku Berkeman trétöfflur 3 gerðir, flatbotnaðar og með lágum hæl og sérstök gerð fyrir aum tábein. Verða teknar upp eftir hádegi í dag. Steinar S. Waage skó- og innleggjasmiður Laugavegi 85 Braubskálinn Langholtsvegi 126. Heitur og kaldur veizlumatur, Smurt brauð og snittur. Simi 37940 og 36066. Sigurg _ 'r Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málfiutningsskrifsofa. Austurstræti 10A. Sími 11043. TONABIO Símj 11182. (Comment qu’elle est) Hörkuspennandi, ný, frörsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy“ Constantine í bar- áttu við njósnara. Sænskur texti. Eddie Constantine Francoise Brion Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJORNU Sími 18936 BÍÓ Heitt blóð Skemmtileg og spennandi amerísk mynd í litum og Cinema Scope. Cornel Wilde Jane Russell Sýnd kl. 7 og 9. Hvíta örin Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Ljósmyndastofan LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í sima 1-47-72. Seljum í dng Chevrolet ’59 góðan einkavagn Saab ’63 nýr bíll. Volkswagen ’62 á kr. 100 þús. Opel Rekord ’58 sérlega falleg ur bíll. Fiat 1100 ’56. Skoda Octavia ’58. bilasala GUÐMUNDAR Bergþörusötu 3. Simar 19*32, 20*70, Trukkur Höfum kaupanda að 10 hjóla trukk, helzt með spili. bílasoila Bergjþórugötu 3. Símar 19032, 20070. felTtnTÍT ftlikTlin Ms. BALDUR fer til Skarðstöðvar, Króks- fjarðarness, Hjallaness, Búð- ardals og Rifshafnar á fimmtu dag. Vörumóttaka í dag og á morgun. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Major Driveklepp talar. — Allir eru hjartanlega velkomnir. Vinno BARNGÖÐ stúlka óskast strax á læknisheimili. Mrs. Shapiro, Lake House, Lakeland, Drive, Leeds 17, England. AOAMFAiTH GAROLWHITF NLG-OV Ein af hinum viðurkenndu brezku sakamálamyndum frá Rank. Aðalhlutverk: Richard Todd Peíer Sellers Elizabet Sellers Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍLEIKFÉIAG) toKJAYÍKU^ HART í BAK Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. — Sími 13191. Saklausi svallarinn Gamanleikur eftir Arnold og Baoh. Leikstjóri Lárus Pálsson. Sýning í Kópavogsbíói fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. — Simi 19185. Ghumbæjzr færir ytfur heim fransban T>cizfumaf Glaumfcgar l%uif-anír r 6Íma 22 6 z/3 Tómstundabúðin \ðalstræti 8. Sími 24026. Gísli Einarsson hæstarréttarlögmaður Málflutníngsskrifstofa Laugavegi 20B. — Sími 19631 **** Raffineret gus- en kriminalfilm af virkelig klasse. b.t. Gisp og angstskrig - spillet er uhyggeliggodt. AnitaBjörk. Annalisa Ericson Liilebilibsen Karl-Ame Jlolmsten Iscenesat af ArneMattssoni ' Sérstaklega spepnandi og dularfull, ný sænsk kvik- mynd í litum, byggð á saka- málasögu eftir Folke Mellvig Og Lars Widding. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Karl-Arne Holmsten, Annalisa Ericson, Anita Björk. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. TMGo kl. 9. MMkM* Guðlaugur Einarsson málflutningsskrifstofa Freyjugötu 37. - Sími 19740. ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður nálflutningur — lögfræðistörl riarnargötu 30 — Simi 24753- Pétur Berndsen Endurskoðunarskrifstofa, endurskoðandi Flókagötu 57. Sími 24358 og 14406. Bókhald — Endurskoðun ÓI,AFUR J. ÓLAFSSON löggiltur endurskoðandi. Tjarnargötu 4. - Sími 20550. Uppreimaðir barnaskór með eða án innleggja Stærðir 20—30 Hvítir — Brúnir Drapplitir — Rauðir Randsaumaðir eða límdir Allar stærðir með stálfjöður Einnig kuldaskór. Nokkur i»ör eftir af breiðu kvenskónum með innleggi. Steinar S. Waage ORTHOP, skó og inn- leggjasmiður Laugavegi 85 Sími 18519. I. O.G. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8.30 - Hagnefndaratriði. Æt. Stúkan Mínerva nr. 172 heldur fund ' kvöld kl. 20.30. Hagnefndaratriði. Mætum vel. Æt Sími 11544. Timburþjófarnir (,,Freckles“) Ný amerísk Cinema Scope- litmynd, um spennandi ævintýri æskumanns í stór skógum Ameríku. Aðalhlutverk: Martin West Carol Christiansen Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simi 32075 — 38150 ÞAÐ SKEÐI UM SUMAR (A Summer Place) Amerisk kvikmynd í Techni- coior frá Warner Bros. Richard Egan Dorothy McGuire Sandra Dee Arthur Kennedy Troy Donahue Stórbrotin mynd um vanda- mál unga fólksins og afstöðu foreldra til þeirra. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Þetta er mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 6 og 9.15. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Keflavík — Suðurnes Jóla- og gjafavörur í fjölbreyttu úrvali: Philips rafmagns rakvélar llárþurkur, 3 gerðir m/poka Háfjallasól - Lækningalampar Baðvogir Eldhúsvogir á borð og veggi Thermos-hitakönnur — O — Hraðsuðukatlar Brauðristar Vöffl’ijárn Rafmagnshitarar Straujárn Strauborð Rafmagnsofnar Grillofnar — O — Gluggatjaldastangir Rennibrautir m/kappastöng Stillanlegar kappastangir Tvöfaldar kappastangir Rennibrautir fyrir ameríska uppsetningu Gluggatjaldaborðar og gafflar Balastore-sóltjöldin, hentug og ódýr Gluggatjaldagormar — O — Leikföng erlend-innlend Ljósaútbúnaður, aðrar jóia- vörur í fjölbreyttu úrvali. STAPAFELL Sími 1730, Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.