Morgunblaðið - 29.12.1962, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 29.12.1962, Qupperneq 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 29. desember 1962 Dauði fangans á Seyðisfirði: Réttarkrufning fer fram í dag uninn eftir var Magnús meðvit- undarlaus í klefanum. Lífgunar- tilraunir voru gerðar á honum í 3 tíma, en þær báru ekki ár- angur. Ekki er enn fullljóst hver dauðaorsökin var, en eldur hefur komizt með einhverjum hætti í dýnu, sem Magnús lá á. Reykur mun hafa verið allmikill sökum eldsins. í fangageymslunni var annar maður þessa nótt, en engin sér- stök fangageymsla er á staðnum utan þess, að lögreglumenn líta þar inn öðru hvoru. Fangageymsl an var tekin í notkun í sumar og hugsuð til bráðabirgða. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, Er lendur Bjömsson, úrskurðaði að réttarkrufning færi fram og enn- fremur, að hann skyldi sjálfur víkja úr dómarasæti, þar sem hann er yfirmaður lögreglunnar á staðnum. Ólafur Þorláksson, fulltrúi við Yfirsakadómaraembættið í Reykjavík, fór austur í gær með Birni Pálssyni til Egilsstaða og svo til Seyðisfjarðar. Hann hóf réttarrannsókn um 4 leytið. Hún | er enn á byrjunarstigi. Gagnkvœmur skilningur gat forðaÖ styrjöld — segir herfoginn af Windsor vegna leyniskýrslnanna, sem birtust í gœr RÉTTARRANNSÓKN hófst á Seyðisfirði í gær um kl. 4 síð- degis vegna láts Magnúsar Ólafs- sonar í fangageymslu hæjarins aðfaranótt 3. jóladags. Lík Magn- úsar var sent suður með flugvél í gær til krufningar, sem vænt- anlega fer fram í dag. Málsatvik eru þau, að lögregl- an á Seyðisfirði setti Magnús Ól- afsson, sem var 21 árs að aldri, í fangageymsluna vegna ölvun- ar. Allir hlutir úr vösum hans voru fjarlægðir. Þegar að var komið um morg- Smábilanir komu í Ijós á sœsíman- um PRÓFANIR á sæsímalínunni Icecan, sem liggur frá Vest- mannaeyjum til Hamden á Nýfundnaiandi, hóéust í gær. Ýmsar smábilanir komu í ljós, en unnið er að því að koma reynslusambandi á, eink um vegna flugsins. Talsamband var þolanlegt á sæsímalínunni í gær. Icecan verður ekki opnaður fyrr en síðari hluta janúarmánaðar tii almennra nota. ____ 8 ára telpa fyrir bíl Alvarleg meiðsli ÞAÐ slys varð í gærdag á Hafn arfjarðarvegi, að 8 ára gömul telpa varð fyrir bifreið. Slysið varð á móts við bið- skýlið við Ásgarð í Garðahreppi Litla telpan var að koma úr bið skýlinu, þegar Volkswagenbifreið kom sunnan veginn. Telpan varð fyrir bifreiðinni og kastaðist á undan henni. Hún var flutt á Landakotsspítalann í Reykjavík. Meiðsli telpunnar eru aðallega á höfði og vinstra læri. Hún var ekki komin til meðvitundar seint í gærkvöldi. — Aldrei meiri Framhald af bls. 24. en nokkru sinni áður, og ég reikna með, að önnur viðskipti séu í samræmi við það. Salan var jafnmikil á öllum vöruteg- undum. Hvað veldur? >að getur ekki verið nema eitt svar við því: að fólk hefur meiri peninga- ráð en áður. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli. Guðni Jóhannsson, settur kaup félagsstjóri, svaraði svo. Jólasal- an gekk ágætlega. Hún var öllu betri og öllu snarpari en í fyrra. Þetta gekk jafnt yfir allar vöru- tegundir. Af hverju þetta stafar? Ég veit það ekki, en vöruúrval er meira nú en áður. Kaupgetan er líka kannske meiri nú en áður. Sama á Suðurlandi og í Reykjavík. Samkvæmt ummælum forráða- manna þriggja verzlananna hér að framan, hefur jólasalan aldrei verið betri en nú á Suðurlandi. Er þar hið sama uppi á teningn- um og í Reykjavík. Þrátt fyrir ummæli skrifstofustjóra Kaup- félags Árnesinga, hefur Morgun- blaðið fregnað það annars stað- ar frá, að jólasalan hafi aldrei verið betri þar en nú. Ætti það ekki að vera neitt leyndarmál i opnu félagi. París 28. des. (NTB). HERTOGINN af Windsor (fyrr- um Játvarður VIH. Engiands- konungur) gaf í dag út yfirlýs- ingu vegna leyniskýrslna um utan ríkisstefnu Þýzkalands á árun- um 1925—1936, sem stjómir Bandaríkjanna, Englands og Frakklands birtu í dag. Segir hertoginn, að hinn ónefndi sendimaður, sem skýrt var frá í fréttum, hafi verið hertoginn af Coburg. Hefði hann rangfært ummæli sín um afstöð- una til þjóðverja aðeins til þess að koma sér í mjúkinn hjá Hitler og gæfu skýrslur hans því ekki rétta mynd af ástandinu. Hertoginn af Windsor segir, að leyniskýrslurnar gefi ekki áreið- anlegar upplýsingar um ýmis mál. Ekki megi þó gleyma því, að þáverandi komongur og meiri- hluti þjóðar hans hafi viljað, að gagnkvæmur skilningur ríkti með Bretum og þjóðverjum þó að Hitler væri við völd, því að þá hefði e. t. v. tekizt að bægja Bandarískar fræðslu og skemmtimyndir UNG-FILMÍA sýir í dag í sam- vinnu við Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna nokkrar nýjar úrvals fræðslu- og skemmti- myndir með íslenzku tali, sem einkum eru ætlaðar ungu fólki. Má þar m. a. nefna myndina „Á söguslóðum", litmynd um merkustu sögustaði Bandaríkj- anna, „Menningararfur", ný lit- mynd frá Metropolitan listasafn- inu í New York, sem er eitt af mestu listaverkasöfnum Banda- ríkjanna, ballettmynd, þar sem hinn heimsfrægi flokkur Jerome Robbins dansar og loks verða sýndir þættir af frægum skop- leikurum frá fyrri tímum. Sýningin verður á venjuleg- um tíma — kl. 5 í Tjarnarbæ. — Nýjum félögum gefst kostur á að láta innrita sig á undan sýn- ingunni. frá hörmungunum, sem heims- styrjöldin síðari hafði í för með sér. Sem dæmi um óáreiðanleika leyniskýrslnanna sagði hertoginn af Windsor, að í skýrslum her- togans af Coburg í janúar 1936 hefði staðið, að Englandskonung- ur væri staðráðinn í því að auka völd sín. — Það er ómögulegt, að ímynda sér, heldur hertoginn af Windsor áfram, að maður, 10 bátar með 10000 tunnur HAUSTSÍLDARVERTÍÐIN fær- ist í aukana núna síðustu stund- ir ársins. 10.450 tunnur síldar bárust hingað í dag af 10 bátum. Haraldur var aflahæstur með 1950 tunnur (tvíréri). Anna 1500 Sigurður Ak 1200, Fiskaskagi og Skírnir 1000 hvor, Sveinn Guð- mundsson 900, Sæfari og Keilir 800 hvor, Náttfari 500, Ólafur Magnússon og Sigurfari 400 hvor. Berlín 28. des. (NTB). Willy Brant borgarstjóri V.-Ber- línar sagði á fundi með frétta- mönnum í dag, að leiðtogum So- vétríkjanna væri það ljóst, að V.-Berlín yrði í framtíðinni hluti af hinum vestræna heimi, borgin yrði vernduð af herjum vesturveldanna og myndi halda tengslum sínum við V.-Þýzka- land. Brandt sagði að árið 1962 hefði verið erfut, en það hefði einnig sem hefur verið prins af Wales í 25 ár og er alinn upp við þingbundna konungsstjórn, hafi haft slíkar áætlanir. Laugardaginn 22. des. kom upp eldur í íbúðarhúsi úr timbri hér á Hólmavík, en áfastir því eru beitingaskúrar. t húsinu bjuggu tveir feðgar með fjöl- skyldum sínum, alls níu manns, þeir Kristinn Sveinsson og Sig- urður sonur hans. Veður var ákaflega hvasst, svo að slökkviliðinu gekk í byrjun illa að ráða við eldinn. Þegar eldurinn hafði verið slökktur um kl. fjögur, tveimur tímum eftir að hann kom upp, var húsið afar mikið skemmt, bæði af eldi og vatni, svo að það er ekki hæft til íbúðar. Innanstokksmunum Sigurðar tókst að bjarga úr eld- inum, en eitthvað af þeim skemmdist af vatni. Húsmunir gefið von oig þar sem skammt væri til lausnar Kúbumálsins gæti heimurinn verið bjartsýnn á framtíðina. Borgarstjórinn sagði enn frem ur, að Kúbumálið hefði leitt það í ljós, að ekki kæmi til styrjald- ar út af Berlín. Hann ræddi um efnahag Berlínar, sem hann sagði að yrði æ betri og þeir væru fleiri, sem flutt hefðu til V.-Berlínar á þesisu ári, en frá borginni. MYNDIRNAR tvær eru ein-B kennandi fyrir síldveiðiflot-B ann um þessar mundir. SúB efri var tekin af Sveini Þor-B móðssyni, þegar Vestmanna-B eyjabátturinn Halkion komS drekkhlaðinn til hafnar i | Reykjavík í gærdag. Jóla-BI skreytingar skipanna sjást ÍH baksýn. Sú neðri var tekin af MagnH úsi Oddssyni á Akranesi.w þegar mb. Ver kom þangað ífl fyrradag með 800 tunnur. | Kristins brunnu nokkuð, en aðal lega skemmdust þeir af eldi. — Eldsupptök eru ókunn. Þessar tvær fjölskyldur urðu fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni. Til bráðabirgða skiptu þær sér niður á heimili ættingja og kunn ingja. — A. Ó. Jólavaka í saínað- arheimili Lang- holtssóknar SAFNAÐARFÉLÖGIN í Lang- holtssókn efna til jólavöku fyrir aldrað fóLk í söfnuðinum n.k. sunnudag og hefst samkoman kl. 4 síðdegis. Allt fólk sjötugt og eldra, sem er til heimilis í Lang- holtsprestakalli, er velkomið á þessa samkomu. Fjölbreytt dag- skrá ásamt veitingum. Sultað og íryst í 51.500 tunnur n Akrnnesi Akranesi, 28. de«. í KVÖLD er búið að salta hér og hraðfrysta á þessari haust- síldarvertíð samtals 51.506 tunnur af síld. Saltaðar haf veTðia 27.078 tunnur og hraðfrystar 24.428 tunnur. — Oddur. Styrjöld verður ekki vegna Berlínar — segir Willy Brandt íhúðarhús hrenn- ur á Hólmavík HÓLMAVÍK, 27. des.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.