Morgunblaðið - 29.12.1962, Síða 4

Morgunblaðið - 29.12.1962, Síða 4
MORCVTSBLÁÐIÐ Laugardagúr 29. desember 1962 Forhitarar Smíðum forhitara. Allar ■ stærðir. Greiðsluskilmálar. H Vélsmiðjan KYNDII.L Sími 32778. Endurnýjum gömlu sæng- H urnar. Seljum æðardúns- H og gæsadúnssængur — og H kodda af ýmsum stærðum. H Dún- og fiðurhreinsunin 1 Kirkjuteigi 29. Sími 33301. 1 Keflavík og nágrenni Flugeldar, gosfjöll, blys. ■ e sólir, stjörnuljós. — Fjöl- H ** breytt úrval. R Sölvabúð ■ J* Sími 1530. Geri við frystikerfi ■ fi í bátum, kæliskápum og ■ n kælikistum. Upplýsingar í H sima 51126. H Stúlka eða kona I i óskast á gott heimili í 1 i Vestmannaeyjum. Má hafa H * bam. Tvennt fullorðið. — H Öll þægindi. Upplýsingar í H síma 36078. | , Bakari ■ Okkur vantar bakara nú H þegar eða mann vanan H l>akarastörfum. H Sveinabakarí H * Hamrahlíð 25. Sími 33435. 1 Piltur 15 ára eða eldri óskast til H starfa í bakarí. Til greina H kemur að taka lærling. H Uppl. í síma 33435. y Búðarvog Notuð búðarvog óskast H keypt strax. Sími 10083. (í ■ < Lítil íbúð óskast 1 j 1—2 herb. og eldhús ósk- H ' ast sem fyrst til 14. maí nk. H i Alger reglusemi. Uppl. í H : síma 10698. H , Iðnaðarhúsnæði 50—100 ferm. óskast til H leigu. Góður bílskúr kem- ■ ■ ur til greina. Uppl. í síma H 35904 kl. 7—8. I Vanur matsveinn H óskar eiftir góðu vertíðar- H : plássi á komandi vertíð á H Suðurnesjum. Tiliboð send- H ist blaðinu, merkt: — H „Vanur — 3157“. jj Englendingur er unnið hefur, sem fulltrúi H á aðalskrifstofum brezku járn H brautanna í 17 ár, óskar eftir H atvinnu. Nánari upplýsingar í H sima 23572. g Lesið þetta! 1 Mann, nýkominn frá útlönd- I um. vantar herbergi með 1 húsgögnum, helzt í Vestur- H bænum. Reglusemi og skilvís H greiðsla. — Svar merkt. „Nú H þegar — 1958“ sendist afgr. H Mbl. | ATHUGIÐ! |1 að borið saman við útbreiðslu H er langtum ódýrara að auglýsa H í Morgunblaðinu, en öðrum H blöðum. 5 f dag er laugardagur 29. desemlier. 363. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 06.48. Síðdegisflæði er kl. 19.09. Næturvörður vikuna 29. des- Næturlæknir í Hafnarfirði vik Næturlæknir í Keflavík 29. ísember er Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — Kópavogsapótek er opið alla Holtsapótek, Garðsapótek og OKÐ LÍFSINS svarar i síma 24678. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir kokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 FREUIR Jólatrésfagnaður Óháða Safnaðar- Messur á morgun Hallgrímskirkja. Færeysk jólaguðs- jónusta kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Elliheimilið. Sunnudaginn 30. des. Langholtsprestakall. Jólavaka fyrir Neskirkja. Bamame9sa ld. 2. Lúðra- veit drengja spilar undir stjórn Páls ’ampichlers. Séra Jón Thorarensen. Kópavogskirkja. Barnamessa kl. 10.30 rdegis. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan. Kl. 2, þýzk messa. Séra ón Auðuns. Kaþólska kírkjan: 1. janúar, kvöld- + Gengið + 28. desember 1962. 100 Franskir fr......... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr......... 86,28 86,50 100 Svissnesk. frankar 995,35 997,90 100 V.-í>ýzk mörk .... 1.076,98 1.079,74 100 Tékkn. krónur ______ 596,40 598,00 100 Gyllini ......... 1.192,84 1.195,90 Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,39 120.69 1 Bandaríkjadollar .. . 42.95 43,06 1 Kanadadollar .... 39,92 40,08 100 Danksar kr. 623,02 624,62 100 Norskar kr. 601,35 602,89 100 Sænskar kr. 827,70 829,85 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Finnsk mörk . 13,37 13,40 Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er i Gautaborg. Askja er í Krist- iansand. Skipadeild S’ '•’assafell fór i gær frá Klaipeda til Stettin og Rvíkur. Arnaric. _-r á Vopnafirði fer þaðan til Raufarhafnar. Jökulfell er í Amsterdam fer þaðan til Ham- borgar. Dísarfell er á Akureyri. Litla- fell fór í gær frá Rendsburg áleiðis til Rvíkur. Helgafell fór í gær frá Leith áleiðis til Reyðarfjarðar, Húsavíkur, Akureyrar, Sauðárkróks og Reykja vikur. Hamrafell fór 27. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Stapafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 6, fer tii Luxemborgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24. og fer til NY kl. 01.30. Snorri Sturluson er vænt anlegur frá Hamborg, Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Osló kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Hafskip. Laxá lestar síld á Faxa- flóahöfnum. Rangá er í Vestmanna- eyjum. Flugfélag íslands h.f. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egils staða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. H/. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá NY 22. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Bremerhaven 27. þm. til Cuxhaven, Hamborgar, Dubl- in og New York. Fjallfoss fer frá Rvík kl. 20.00 í kvöld 28 þm. til Skaga strandar og þaðan til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Goðafoss fer frá Gdynia 29. þm. til Riga, Vasa og Kotka. Gullfoss fór frá Rvík. 26. þm. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. EKKl réöst úngskáldiö pálmár hjálmár t að láta Ijóöakver á þrykk út gánga fyrir þessi jól, enda þótt vitaö sé, aö allir sann- ir menntngarvinir bíöa málþola ettir .kvurju nýju frammlagi hanns tii lystmenníngarauka þjóöarinnar. Hinsvegar kjótlaöi hann einu prýðilegu krydd- kvceöi inntil Johba á leiö sinni til Mokka, þar sem hann streitist nú viö aö hugsa og ígrunda stund og staöi skálds á atómöld daginn út og daginn inn. Og hér byrtir Jobbi svo kvœöiö athugasemdalaust: KRYDDKVÆÐl NO. 0025: RÖDD Á SÓLHVÖRFUM mínir menn fengu nœturheimsókn í lundinn helga sonur minn og ég pamfílar og prófílar birtust þar í sólmánuöi (ást í myrkri til þtn í Ijósi minninganna) syndin er lœvís og lipur því gleymi ég aldrei enginn rœður sínum nœturstaö hart t bak er dýrt spaug hahahahahaha viö elda indlands gleymdust mér stund og staöir Lagarfoss kom til Rvíkur 27. þm. frá Keflavík. Reykjafoss fer frá Rvík kl. 20.30 í kvöld 28 þm. til Vestmanna eyja. Selfoss fer væntanlega frá Dubl- in 29. þm. til NY. Tröllafoss fór frá Hull 24. þm. væntanlegur til Rvíkur á ytri höfnina kl. 23.30 í kvöld 28. þm. Tungufoss fer frá Hull 28. þm. til Hamborgar. H.f. Jöklar: DrangjökuH fór frá Gdynia þ. 24. þm. áleiðis til íslands. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvik kl. 16.00 1. jan vestur um land til ísafjarðar. Esja fór frá Rvík. 26. des. áleiðis til Álaborgar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 f kvöld til Rvíkur. I>yrill fór frá Kam- bo 26. des. áleiðis til Rotterdam* Skjaldbreið er 1 Rvík. Herðubreið er í Rvík. •p Það er slæm hola í hinum veginum (Tarantel-mynd) JÚMBO og SPORI r -k— — Teiknoii; J. MORA Foringi asnaræningjanna skipaði fyrir einhverju og hópurinn dreifði sér, svo að mennirir gætu nálgast rústirnar úr öllum áttum og ef til vill útilokað asnann írá að flýja, ef hann reyndi eitthvað svoleiðis. Jumbó hugsaði eins og hann gat um hvað hann gæti gert til að bjarga asnanum sínum, en hann átti ekki margra kosta völ, því þeir voru þrír á móti honum einum. En allt í einu var eins og einhver kæmi honum til hjálpar. Það heyrð- ust skothvellir frá rústunum og ræn- ingjamir reyndu að komast í skjól áð- ur en þeir svöruðu skothríðinni. Hver í ósköpunum hafði skotið á þá?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.