Morgunblaðið - 29.12.1962, Síða 15

Morgunblaðið - 29.12.1962, Síða 15
Laugardagur 29. desemberl962 MORGVTS BL AÖIÐ 15 unni að Bergþórshvoli. NjáiU hefur sett upp skilti á hús- vegginn: „Farið varlega með eld. „En brennuvangur hefur fyrinmaeli þau að engu og kveikir í — með eidispýtu. Er við göngum niður stig- ann aftur, verða á vegi okikar í foxistofu þrír skólapiltar, sem eru í óða önn að þvo tvær stórar turmur. Við spyrjum, hvað sé á seiði og fáum það svar, að tunnur þessar séu not aðar undir jólaölið, sem lkveikja, eftir Örlyg Richter Aðför að Njáli, eftir Magnús Tómasson, sem hélt sjálfstæða sýningu í Bogasal fyrir skömmu. munni yöar hreinum Rauðu rákirnar í Signal tannkrenninu innihalda Hexachlorophene, sem hreinsar tennur yðar og heldur munni yðar hreinum. En Signal gerir meira en að halda tönnum yðar mjallahvítum, það ver yður einnig andremmu. Jötuninn við Lómagnúp, í draumi Fiosa, eítir Sigurð Sigur- jónssom Menntlingar í jólaskapí Tannkremið með Hexaohlorophene í hverri rák x-sia eyic-044« í GÆRDAG brugðu blaða- maður og ljósmyndari Mbl. sér í heimsókn í Menntaskól- ann í Reykjavík. Verið var að leggja síðustu hönd á jóla- skreytingar skólahússins, en hina árlegu jólagleði á að halda um kvöldið. Inspector scholaé, Sigurgeir Steingríms son tekur okkur tveim hönd- um og leiðir okkur um stofur. Þremur kennslustof um á neðstu hæð hefur verið breytt í krár og heitir ein þeirra Búla. Veggir eru þaktir mynd um, bar í hverri krá, smá- borð og stólar um allt. Lýs- ingin er dauf og skapar hlý- legt og rómantískt andrúms- loft. Á leiðinni upp á loftið sitja á stigapalli tvær brúður í fullri líkamsstærð, kiæddar fornum búningum. Er>u þetta Brennu-Flosi og Hiildigunn- ur, en skreytingar á efri hæð eru teknar úr Njáiu. Það er drekka eigi um kvöldið. Auk ölsins verða á boðistólum gos drykkir og brauð, sem náms meyjar hafa smurt. Um 400 miðax hafa þegar selzt á jóla- gleðina og boðsgestir eru á annað hundrað, svo að búast má við, að húsið verði þétt- skipað og mikið um dýrðir. Fjölmöiig skemmtiatriði eru á dagskránni, minni kvenna og karla flutt og margt fleira. Síðan verður stiginn dans til kl. 4 um morguninn. gamall siður í Menntaskólan- um að styðjast við einhverja af íslendingasögunum í jóla- skreytingunum. í hverri stofu getur að líta margar myndir sem ýmsir nemenda hafa mál- að af sögupensónum Njálu. Myndirnar eru mjög ólíkar að gerð — sumar natúralistískar, aðrar expressjónistiskar, og í þeim gætir ýmist alvöru eða kímni. f enda gangsins fyrir inngangi á skrifstofu rectoris, er heljarstórt mál- verk, eftir Sigurð Sigurjóns- son, af jötninum við Lóma- gnúp, sem birtist Flosa í drauimi. Um hann kvað Jón Helgason í 'Áföngum: „Jötuninn stendur með járnstaf í hendi jafnan við Lómagnúp, kailar hann mig, og kallax hann þig. . , kuldaleg rödd og djúp.“ í horni einnar stofunnar er mynd af bardaganum við Rangá, eftir Ólaf Gíslason, forseta Listafélags Mennta- skólans. Heíur Gunnar Egi'l á lotft á atgeirnum, í þann veginn að kasta honum út í ána. í sömu stoáu er mynd eftir örlyg Richter af íkveikj ti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.