Morgunblaðið - 10.01.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 10.01.1963, Síða 4
4 MORGVN BLAÐIÐ Fimmtudagur 10. januar 1963 Blý keypt hæsta verði. Ámundi Sigurðsson málmsteypa, Skiphoiti 23. Sími 16812. Maður vanur verkstjórn, óskar eftir atvinnu. Uppl. gefur Níels Hermannsson, umboðsmaður Mbl. Hofs- ósi. — Sími 14. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Gunnarsbakarí, Keflavík. KONA sem vinnur úti, óskar að leigja 2ja—4ra herb. íbúð, helzt í Austurbænum eða Hlíðunum. UppL í síma 12633. Ökukennsla Simi 3 25 16. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — Og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Miðaldra hjón sem bæði vinna úti, óska eftir íbúð, aðeins 2 í heim- ili. Tilboð merkt: „3789“ sendist Mbl., sem allra fyrst. Rösk stúlka óskast við vinnu á pressu. Þvottahúsið Skyrtan Hátúni 2. Stúlka óskast í sælgætisgerð hálfan eða allan daginn. Unglingur kemur ekki til greina. — Uppl. eftir kl. 2 í dag að Njálsgötu 5B, sími 20145. Herbergi óskast Gott herbergi óskast. Uppl. í síma 1-74-40 á skrifstofu- tíma. Kennsla Stúlka, sem býr sig undir stúdentspróf, óskar eftir kennslu í stærðfræði. Til- boð merkt: „Kvöldtímar — 3786“ sendist Mbl. fyrir laugardag. Konur í Kópavogi Kona óskast í vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. að Þinghólsbr. 30., Kópavogi. Vinna Ungur, reglusamur maður ineð kennarapróf óskar eftir atvinnu strax. Tilboð merkt: „Ólafur Hallgríms- son“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir sunnudag. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð. áeglusemi og ábyggileg greiðsla. — Uppl. í síma 38316 eftir 4. MINIPIANO (Pianetta) lítið notuð, ásamt meðfylgjandi stól, til sölu. — Sími 19408. Og gjörið þetta þvi heldur sem þér þekkiö tímann, aS yður er mál að risa af svefni, þvi að nú er oss hjálp- ræðið nær, en þá er vér tókum trú. (Róm. 13, 11.) í dag er fimmtudagur 10. janúar. 10. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:37 Síðdegisfiæði kl. 17:56. Næturvörður vikuna 5. til 12. janúar er í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 5. til 12. janúar er Jón Jó- hannesson, sími 51466. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ORÐ LÍFSINS svarar 1 síma 24678. n EDDA 59631117 = 3. I. O. O. F. 5 = 1141108';; = n GIMLI 59631107 = 3 atkv. FRETIIR Væntanleg femingarbörn séra Ósk- ars J. f>orIákssonar eru vinsamlega beðin um að koma til viðtals í D6m kirkjuna á morgun (Föstudag) kl. 6. e.h. UNDANFARNA VKTUR og nú í haust hefur skák og bridgedeild starf að innan Trésmiðafélags Reykjavíkur. Næstkomandi föstudag9kvöld hefst tvímenningskeppni í bridge á vegum deildarinnar og þriðjudaginn 15. þjn. hefst skákkeppni líka. Trésmiðir eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu félagsins og láta skrá sig til þátttöku. Minningarspjöld Hallgrímskirkju I Reykjavík fást í Verzlun Halldóru Ól- afsdótfcur, Grettisgötu 26, Verzslun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Málfnndafélagið Óðinn. Skrifstofa fé lagsins 1 Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8V2 til 10, slmi 17807. Á þeim tíma mun stjómin verða til viðtals við félagsmenn, og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. Háteigsprestakall. Fermingarböm sr Jóns Þorvarðarsonar á þessu ári (vor og haust) eru beðin að koma i Sjó- mannaskólann í kvöld kl. 6 og hafa með sér ritföng. Minningarspjöld Fríkirkjunnar i Reykjavík fást hjá Verzluninni Faco, Laugavegi 37 og Verzluninni Mælifelli Austurstræti 4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 verður opnuð næstu daga. Upplýsing ar í síma 16699. Minningarspjöld Hallgrímskirkju i Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfis- götu 39 og Verzlun Halldóru Ólafs- dóttiir Grettisgötu 26. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar Austur stræti 8, Hljóðfæraverzlun Reykja- víkur Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, Bókabúð Helgafells Laugavegi 100 og á skrifstofu sjóðsins Laufásvegi 3. Notið tjarnarísinn og tunglskinið. Týndi skautunum smum 8 ára gömul telpa, Bergrós Hilmars- dóttir, Óðinsgötu 13, kom í gærmorgun að máli við Mbl. og sagði sínar farir ekki sléttar. í fyrradag hafði hún verið að renna sér á skautum á Tjörninni, og á heimleiðinni hafði hún hitt nokk- ur böm, sem voru að leik með sleða á Bjargarstígnum, og slóst hún stundar- korn í hóp þeirra. Á meðan hún var að renna sér á sleðanum lagði hún skautana frá sér á pall við húsið Bjarg arstíg 14, en þegar hún ætlaði að vxtja þeirra aftur voru þeir horfnir og fund- ust hvergi þrátt fyrir ítrekaða leit. Var þá telpunni sagt, að drengur nokkur hefði hlaupið með þá 1 burtu. Nú eru það eindregin tilmæli til þessa drengs, að hann skili skautunum aftur til telp- unnar, en hún á, eins og áður er sagt, heima að Óðinsgötu 13. áJ"-sak- 1 Laugardaginn 29. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Birni O. Björnssyni ungfrú Katrín Eymundsdóttir starfsstúlka í Seðlabanka fslands og Gisli G. Auðunsson stud. med. Heimili þeirra er að Bergþóru- götu 53. (Ljósm.: Studio Guð- mundar Garðastræti 8). Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Ólína Margrét Jónsdóttir Lækjargötu 6, Hafnar firði og Gísli Magnús Garðars- son Faxatúni 42, Garðahreppi. Hinn 5. janúar opinberuðu trú lofun sína Kristín Stefánsdóttir Laugarnesvegi 65 og Ólafur Stef án Engilbertsson Lönguhlíð 19. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Benediktsdóttir Reykholti, Vopna firði og Bragi Guðjónsson Reykja hlíð 12, Reykjavík. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Ingi- björg Unnur Ingólfsdóttir, Ljós- MENN 06 = MAŒFN!= Somerset Maugham. HINN frægi breziki skáild- sagnahöfundur Somerset Maugham, sem nú er 88 ára að aldri, hefur fyrir skömmu lýst því yfir, að lafði Eliza- beth Hope, kona sú, sem hing- að til hefur verið álitin dóttir hans, sé það í rauninni alls ekki. Og um leið hefur þessi aldni rithöfundijr gert einka- ritara sinn, hinn 52 ára garnla Alan Searle, að kjörsyni sín- um og einkaerfingja. Searie, sem únnið hefur í þjónustu Somerset Maugham í 33 ár, gerir ráð fyrir því, að arfur hans muni nema um 500 þús. steriingspundum (nálægt 60 milljónum ísl. króna). En Somerset Maugiham lét sér ekki aðeins nægja að af- neita þannig „dóttur“ sinni, heldur hefur hann einnig höfðað máil gegn henni, þar sem hann krefst þess, að hún skili sér aftur öllu því, secn hann hefur gefið henni, en þær gjafir eru metnar á hundr uð þúsunda steriingspunda. Lafði Elizabeth, sem er eigin- kona fyrrverandi verkamála ráðherra í síðustu stjórn Edens, neitaði að vera við- stödd, er miálflutningurinn fór fram. Somerset Maughaim býr nú í einbýlishúsi sínu í Gap Ferrat nálæigt Nizza í Fraklk- landi. Sagði hann við réttar höldin, sem fóru fram í Nizza, að persónulega hefði hann áivallt litið á Elizabetih sem dóttur sína en þó aldrei viðurkennt hana að lögum. í raun og veru væri hún dótt- ir Henry Wellcome og hefði Wellcome aldrei þrætt fyrir faðernið. Elizabeth er fædd árið 1915 og var móðir henn- ar Syrie Barnardo gift Well- come það ár, en skildi við hann tiil þess að geta gifzt Mauglham, og er hann alger- lega sannfærður um, að hún hafi verið orðin þunguð, er hún skildi við fyrri mann sinn. Lögfræðingur Somerset Maugham, Jean Paul Champ- saur, leggur nú allt kapp sitt á að skýra 950. grein einka- málalaganna frönsku, er segir, að gjafir megi taka aftur, ef viðtakandi þeirra sýnir vanþakklæti. En al- mennt er álitið, að Maugham hafi einkum uppi kröfur um að taka gjafir sínar aftur, vegna þess, að honum þylki Elizabeth hafa sýnt óþarfa vanþakklæti með því að þykj ast eiga allmörg impression- istisk málverk, sem Maugham seldi fyrir skemmstu og fékk mjög hátt verð fyrir. Þá má geta þess, að verð það er Maugham fékk fyrir málverk þau, er hann seldi á uppboði í London í apríl- mánuði siðastliðnum nam um 230 þús. sterlingspund- um. (Nálægt 2714 millj. ísl. króna). vallagötu 18 og Björn Svavars- son íþróttakennari, Miklubraut 62. Áheit og gjafir Álielt og gjafir á Strandakirkju afh. Mbl.: GO 500; TG Borgarnesi 500; FJ 100; Dóra 100; SÞ 50; VSK 30; GJ 30; SÁ 100; BP 250; PÞ 700; ÁG 100; GF 100; NN 700; HJ 1000; JárnsmiSur 200; Stella Skúla 1000; G 100; Jenný 25; SM 50; ESK tvö áh. 150; IJ 50; HB 100; LS 400; SK 50; GJ 100 JSB 100; Mar- grét 125; ónefnd kona 150; ÞS g.áh. 200; IL 25; ónefndur 100; gamalt áh. HH 225; g.áh. KH 100; x/2 50; NN 100; JM 25; JJ 300; NN 50; NN 100; GuS- bj. Góslad. ÓSinsg. 30 50; RH 50; BL 1000; ÞS 100; MI 100; áh. i bréfi 50; BU 100; áh. í bréfi 200; SÁ 50; AV 300; MSÁ 125; KI 25; Jórunn ÞórSard. 200; Gógó 100; kona i Mýrdal 100; JJ 20; IÞ 200; MAÁ 200; Guðfinna G. 75: SF 500; Kristinn Sveinsson 100; GKG 200; ÞÞ 50; S 100; AS 300; Ingveldur 25; AJ 76; DÞ 100; frá konu Vík Mýrdal 100; KB 50; GJ 25; NN 25; NN 25; ES 100; HH 50; NN g.áh. 15; gamalt áh. 100; MI 10; NN 100; NN 100; ÞS »0: fjölskylda á ísafirði 100; ÓGÓ 50; NN 50; áh. í bréfi 40; BÞ 150; áh. i bréfi 10; NN 100; AK 200; Sóló 100; ML 100: GM 50; GG 20; NN 50 Kristín 50; NN 50; GGG 200; NN 100; ónefndur 400; Invba 25; áh. í bréfi 100; DL 100; G. Jó- hannsson 1000 NN 500; HG 100; SIM 50; BHBFF 225 (Birt án ábyrgðar). Til fjölskyldunnar sem brann hjá i Balbo Camp afh. Mbl.: S 500; AV 100. Fjölskyldurnar, sem brann hjá á Hólmavík og ísafirði: GÞ 100; ÞJ 100 MJ 100; MS 500; SJ 100; EJ 100. Sólheimadrengurinn: Erl. 200. Hallgrimskirkja í Saurbæ: NN 50; Lundin hryllist. Loftið gránar Ljósið villist. Sjónin tryllist. Jörðin spillist. Himinn hlánar Hjarnið gyllist. Tungiið fyllist. (Eftir Guðmund Friðjónsson). JÚMBO og SPORI r Teiknari J. MORA Ég vildi óska þess, að Spori væri ekki þeim ósköpum gæddur að flækjast inn í allskonar erfiðleika, hugsaði Júmbó, þegar hann hoppaði niður úr rústunum. Hann hefur að sjálfsögðu enga hugmynd um, að mennirnir þrír, sem fóru með hann upp eftir eru engir aðrir en peninga- falsararnir, og nú verð ég bæði að bjarga honum úr vandræðunum og ljóstra upp um þorparana. Nú ríður á að Komast gegnum mörkin. Komdu hérna asninn minn, hélt hann áfram, þú verður að' hlaupa mjög hratt í dag, ef við eigum að ná bílnum. Spori var sannarlega þakklátur þessum „elskulegu“ mönnum. Það er mjög vingjarnlegt af yður, sagði hann hrærður, að ætla að aka mér gegnum mörkin. Hvaða vitleysa, svaraði foringinn, við sem erum ein- mitt að fara þessa sömu leið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.