Morgunblaðið - 18.01.1963, Qupperneq 4
4
MQM an. NB L A f> / Ð
í ; ESstojJftgur 18. janúar 1963
Akkorð
Menn vantar til að taka
að sér akkorðsbeitningu ]
við 70 lesta bát. Uppl. í [
síma 36793.
Timbur óskast
Erum kaupendur að not-
uðu timbri 4”x4“, 2“x4“,
lV*n, 1W’ allar breiddir.
Síldar og Fiskimjöls-
verksmiðjan KL.EXTI
Vantar aðstoð
Kona eða stúlka óskast til i
að gseta 1% árs drengs
6 tima á dag meðan hús-i
móðir vinnur úti. Uppl. í
síma 20771 eftir kl. 15.00 i |
dag.
Hver vill selja
Land-Rover, Diesel, árg, ’62 j
gegn staðgreiðslu. Merkt.
„Staðgreiðsla — 3607“,
sendist fyrir 20. þ.m.
<3eri g’at í eyrun,
fyrir eyrnalokka.
Sársaukalaust.
Geymið auglýsinguna.
Pantið í sima 3-59-49.
Atvinna óskast
Vélvirki með meistara-
réttindi óskar eftir þrifa-
legri atvinnu. Tilboð send-
ist Mibl. merkt: „3196“.
Ceflavík
2ja herb. íbúð óskast til
leigu strax. Uppl. í sima
1808.
Hiðstöðvarketill
Vil kaupa góðan
miðstöðvarketil.
Stærð 4 ferm.
Simar 22111 og 33296.
Félagslíf
Ármenningar!
Skíðafólk!
Haldið verður Unglinga-
mót í Jósefsdal, sunnudaginn ]
20. þ. m. kl. 1. e. h. Keppt
verður í þrem aldursflokk-
um. Allir unglingar velkomn- I
ir. — Farið verður laugar-1
daginn 19. þ. m. kl. 2 e.h. og |
kl. 6 e. h. og sunnudaginn
20. þ.m. kl. 10 f. h.
Mótstjórn.
Ármenningar!
Skíðafólk!
Farið verður í Jósefsdal n.
k. laugardag 19. þ. m. kl. 2 eT
h. og kl. 6 e. h. og sunnudag-
inn 20. þ. m. kl. 10 og 1.
Dráttarvélin Jósef dregur
fólk og farangur upp í dal,
upplýst brekka og skíða-
kennsla fyrir alla. Ódýrt fæði
á staðnum.
ATHUGEÐ!
Það er skíðalyfta í Jósefs-
dal. Stjórnin.
VÍKINGAR
M. I og II fl. Knattspyrna
Útisefing á sunnud. kl. 10 í. h.
á Víkingsvellinum.
Mætið stundvíslega.
Þjálfari.
VALUR
handknattleiksdeild
Æfingar á föstudögum breyt-
ast þannig:
kl. 6,50—7,40 3. fl. karla.
kl. 7,40—8,30 Mfl. I og II fl.
kvenna.
kl. 9,20—1100 Mfl. I og II
fl. karla.
Ath.
að þriðjudagstímarnir eru
óbreyttir. Stjórnin.
ÉG hef bariyt góðu baráttunni,
hef fullnað skeiðið, hef varðveitt
trúna, og nú er mér geymdur sveig-
ur réttlætisins, sem Drottinn mun
gefa mér á þeim degi. (2. Tim 4, 7).
í dag er föstudagur 18. janúar.
18. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 11:21.
Síðdegisflæði kl. 00:00.
Næturvörður vikuna 12.—19.
janúar er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir í Hafnarfirði
vikuna 12.—19. janúar, er Páll
Garðar Ólafsson, sími 50126.
Læknavörzlu í Keflavík hefur
í dag Bjöm Sigurðsson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur era opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svarar í síma 10000.
Helgafell 59631187. IV/V. 3.
I.O.O.F. 1. = 1441188J£ = 9. 0.
FRÍTTIR
Minningarspiöld Biómsveigarsjóðs
Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá
Áslaugu Ágústsdóttur Lækjargötu 12
B., Emelíu Sighvatsdóttur Teigagerði
[ 17, Guðfinnu Jónsdóttur Mýrarholti við
Bakkastíg, Guðrúnu Benediktsdóttur
Ásvallagötu 24. og Skóverzlun Lárusar
Lúðvígssonar Bankastræti 5.
Frá Guðspekifélaginu. Fundur verð-
| ur i Stúkunni Mörk ki. 8.30 í kvöld
í Guðspekifélagshúsinu. Ingólfsstræti
22. Er guðspekin áróður íyrir Hindúa-
trúarbrögð. Grétar Felis svarar þess-
ari spurningu og fleiru. Hljóðfæraleik
j ur og kaffi á eftir. Gestir eru vel-
| komnir.
Húnvetningafélagið. Umræðufundur
verður haldinn í Húnvetningafélaginu
mánudaginn 21. þ.m. og hefst kl.
20,30 síðdegis í húsi félagsins, að Lauf-
ásvegi 25. Umræðuefni verður Efna-
hagsbandalag Evrópu og þátttaka ís-
| lands i þvi. Framsögumaður verður
Hannes Jónsson, fyrrverandi alþingis-
maður. — Fjölmennið á fundinn.
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar.
Fundur i kirkjukjallaranum í kvöld
| kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra
Garðar Svavarsson.
Ungmennafélag islands sýnir kvik-
I myndina frá landsmótinu að Laugum
í Breiðfirðingabúð föstudaginn 18. jan.
kl. 8 e.h. Ungmennafélögum utan af
landi, sem staddir eru í Reykjavik er
boðið að sjá myndina. — Stjórn UMFÍ
Félag Þingeyinga í Reykjavik held-
| ur skemmtifund í Góðtemplarahúsinu
fimmtudaginn 17. janúar kl. 20,30. Fé-
lagsvist. Hljómsveit leikur til kl. 1.
skuggamyndir. — Skólastjóri.
Minningarspjöld Kvenfélags Hateigs
sóknar eru afgreidd hjá: Ágústu Jó-
hannsdóttur Flókagötu 35, Áslaugu
Sveinsdóttur Barmahlið 28, Gróu Guð-
jónsdóttur Stangarholtl 8, Guðrúnu
Karlsdóttur Stigahlíð 4, og Sigríði
Benónýsdóttur Barmahlíð 7.
Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs
Hringsins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzluninn Refill, Aðalstræti 12; Vest
urbæjarapóteki; Þorsteinsbúð, Snorra-
braut 61; Holtsapóteki; Sigríði Bach-
mann hjúkrunarkonu Landsspítalan-
um, Verzlunin Spegillinn Laugavegi
4; Verzlunin Pandóra Kirkjuhvoli.
Útivist baraa: Börn yngri en
12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára
til kl. 22,00. Börnum og ungl-
ingum innan 16 ára aldurs er
óheimill aðgangur að veitinga-
og sölustöðum eftir kl. 20,00
-r • jA Jk
Hinn 28. des. sl. vora gefin
saman í hjónaband af séra
Árelíusi Níelssyni, Gunnhildur
Gunnarsdóttir, Bugðulæk 14, og
Willem Frederik van der Hof-
stede, frá Amsterdam. Þau fara
með Gullfossi í dag áleiðis til
Hollands. (Ljósm. Vigfús Sigur-
geirsson).
Nýlega vora gefin saman i
hjónaband af séra Jóni Thorar-
ensen, Margrét S. Kristjánsdótt-
ir og Kristmundur Guðmunds
son. Heimili þeirra er að Lamfo-
hóli við Þormóðsstaði.
Hinn 12. þ.m. voru gefin sam-
an í hjónaband í Laugarrtes-
kirkju af séra Garðari Svavars-
syni, Hildur Inga Hilmarsdóttir
og Ragnar Björnsson. Heimili
þeirra er að Bergþórugötu 23.
Dýralííið hjá Ríkisútvarpinu
Hjá Útvarpinu eru að vanda
allskyns dýr á ferð.
Og blöðin segja að beri helzt
á blöðrusela mergð.
En öllu verra er að þarna
um sig fálki bjó.
Því mörgum finnst þar fyrir væri
af fálkum meira en nóg.
FÁFNIR.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sina Sigríður Páils Efra-
Hofi, Garði og Ásgeir Valdemars
son Hólum við Kleppsveg.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Sylvía Hallsdóttir og
Rúnar Gu ðmu ndsson.
L<oftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY. kl. 08:00. Fer
til Osló, Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 09:30. Snorri
Þorfinnsson er væntanl. frá Amster-
dam og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY.
kl. 00:30.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kil. 08:10 í dag. Væntan-
legur aftur til Rvíkur kl. 15:lö á morg-
un. Skýfaxi fer til Bergen, Osló og
Kaupmannahafnar kl. 10:00 1 fyrra-
málið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa-
fjarðar FagurhóLsmýrar, Homafjarð-
ar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egils-
staða, ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á Akureyri. Askja er í
Dublin.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Gdansk
15. þm. til íslands. Rangá kom til
Gdynia 15. þm. Fer þaðan til Gauta-
borgar og Íslands.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Austfjörðum á suðurleið. Esja er í
Álaborg. Herjólfur fer frá Rvík kl.
21 1 kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill
er í Kaupmannahöfn. Skjaldbreið fór
frá Rvík í gær til Vestfjarða- og
Breiðafjarðarhafna. Herðubreið er í
Rvík.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá
Rvík í gær til Hvammstanga, Sauð-
árkróks, Norðfjarðar og Seyðisfjarð-
ar. ArnarfeU fer væntanlega i dag
frá Aabo áleiðis til Rotterdam. Jökul-
fell fór 1 gær frá Skagaströnd til
Vestfjarða og Breiðafjarðarhafna. Dís
arfell fór 16. þ.m. frá Hornafirði á-
leiðis til Bergen, Kristiansand, Malmö
og Hamborgar. Litlafell losar á Vest-
fjörðum. Helgafell er á Raufarhöfn.
Hamrafell er væntanlegt til íslands
27. þ.m. frá Batumi. Stapafell fór i
gær frá Rvík til Austfjarða.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss fór frá Hamborg 17. þm. til
Rvíkur. Dettifoss fór frá Hafnarfirði
17. þm. til NY. Fjallfoss fór frá
Gdynia 17. þm. til Helsinki, Turku
og Ventspils. Goðafoss kom til Rvík-
ur 15. þm. frá Kotka. Gullfoss fer frá
Rvík í dag til Hafnarfjarðar og það-
an til Hamborgar og Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 16.
þm. til Gloucester. Reykjafoss fer frá
Hamborg 21. þm. til Esbjerg. Selfoss
er í NY. Tröllafoss fór frá Siglufirði
15. þm. til Vestmannaeyja. Tungufoss
fór frá Siglufirði í morgun til Bel-
fast, Avonmouth og Hull.
+ Gengið +
12. janúar 1863;
Kaup Sala
1 Sterlingspund . 120,39 120 69
1 Bandaríkjadollar .. .. 42.95 43,06
1 Kanadadollar .... 39,92 40,03
100 Danksar kr. .......... .. 623,02 624,62
100 Norskar kr . 601,35 602,89
100 Sænskar krónur ... . 828,80 830,95
160 Pesetar 71,60 71,80
10« Finnsk mörk.... 1.335,72 1.339,14
100 Franskir ir .. 876,40 878,64
100 Belgiskir fr .. 86,28 86,50
100 Svissn. frk. „ 992,65 995,20
100 V.-X>ýzk mörk 1.070,93 1.073,69
100 Tékkn. krónur ... 596,40 598.00
100 Gyllini 1.193,47 1.196,53
Tilkynningar , sem eiga
að birtast í Dagbók á
sunnudögum verða að
hafa borizt fyrir kl. 7 á
föstudögum.
í HINUM víðáttumiikki eyði-
mörkum Afríku lifa fjölda-
margar dýrategundir frið-
samri tilveru. Einu veiðimenn
irnir, sem leggja leið sina þang
að eru ljósmyndarar vopnaðir
myndavélunum einum, og
flest lifa dýrin í góðri sam-
búð hvert við annað.
En að sjálfsögðu takmark-
ast þessi góða sambúð þeirra
þó að nokkru leyti á grinwnd
rándýranna, og á myndinni
sézt hvar ljón hefur lagt anti
lopu að velli. En áður en ljón-
ið hefur lokið máltíð sinni til
fulls, kemur þar að lítill og
djarfur sjaikali, sem einnig
langar í bita. En þá ofbýður
ljóninu algerlega og ef sjaík-
alinn ekki hverfur á brott hið
skjótasta er ekki að vita,
nema dirfska hans kosti hann
einnig lifið.