Morgunblaðið - 18.01.1963, Qupperneq 15
Föstudagur 18. janúar 1963
MORGVTSBLAÐIÐ
15
„Þorsteinn þorskabítur46
I DAGBLAÐINU Þjóðviljanum
birtist 6. þ. m. grein um togar-
ann Þorstein þorskabít, sem áður
var í eign Þórólfs Mostrarskeggs
h.f., Stykkishólmi.
Aðalefni greinarinnar er árás
á Gunnar Thoroddsen, fjármála-
ráðherra, fyrir það, eftir því sem
blaðið segir, að hafa gefið þáver-
andi eigendum togarans loforð
um útvegun á láni til viðgerðar á
skipinu — og í trausti þess hafi
því verið siglt til Englands.
Sá kafli greinarinnar, sem um
þetta fjallar, ber heitið: „GUNN-
AR LOFAR OG SVÍKUR“ — og
segir þar m.a. orðrétt: „í desem-
ber 1860 hafði Sigurður þau boð
að færa að Gunnar Thoroddsen,
fjármálaráðherra, hefði lofað að
— Rússneskir
listamenn
Frarnh. af bls. 10.
byggingarlist áður en hann.
sneri sér eingöngu að skálda-
listinni. Sá, sem mest áhrif
hafði á Voznesensky og fékk
hann til að helga sig skáld-
skapnum, var Boris Paster-
nak, höfundur skáldsögunnar
„Zhivago læknir“, sem enn er
bönnuð í Sovétríkjunum. Um
kynni þeirra segir Voznes-
ensky:
— Ég fór að hitta hann
eins oft og ég gat og hlustaði
hugfanginn á allt, sem hann
hafði að segja. Ég varð eins
og meðlimur fjölskyldunnar.
Ég dáðist ekki eingöngu að
listamanninum, heldur mann-
inum, góðvild hans, einlægni
hans og persónu. f níu ár
þekktu svo til engir nema
Pasternak og örfáir vinir
kvæðin mín. Án hvatningar
hans hefði ég aldrei orðið
skáld.
útvega lán til viðgerðar á togar-
anum, og var þá ráðin áhöfn,
sem sigldi togaranum til Eng-
lands. Beið áhöfnin þar síðan
£ 2—3 mánuði, en aldrei kom lán
ið sem fjármálaráðherra hafði
lofað Sigurði Ágústssyni".
Stjórn togarafélagsins vill í
þessu sambandi taka fram, að
það fóru engar viðræður fram í
desember 1960 við Gunnar Thor
oddsen fjármálaráðherra, um láns
útvegun til að standa undir kostn
aði við „klössun" eða viðgerð á
togaranum. Stjórn togarafélags-
ins hafði á þeim tíma, er skipið
var seht til Englands, von um lán
úr annarri átt. Fóru því engar við
ræður fram við fjármálaráðherra
um þetta mál, hvorki af hendi
Sigurðar Ágústssonar eða annarra
stjómarmeðlima togarafélagsins.
Eru því allar ásakanir Þjóðvilj-
ans í garð fjármálaráðherra, um
svikin loforð við eigendur togar-
ans, úr lausu lofti gripnar.
Stjórn togarafélagsins .harmar
það, að greinarhöfundur skuli
Á SJÚKRAHÚSINU á Akranesi
liggja þrír sjúklingar, sem ný-
lega hafa slasazt illa, eins og
sagt hefur verið frá í fréttum.
Mbl. spurðist í gær fyrir um
líðan þeirra hjá Páli Gíslasyni,
sjúkrahúslækni.
Það hefur komið í ljós að
Bryndís Helgadóttir, sem bjarg-
aðist úr brennandi húsi með því
að kasta sér út um glugga hef-
ur brotnað á þremur stöðum á
hrygg. Brotin hafa ekki gengið
úr skorðum, en hún þarf að
liggja meðan þetta er að gróa.
Hún fékk einnig taugaáfall en
er nú að jafna sig.
Þorkell Þorkelsson, sem lenti
ekki hafa leitað sér betri og sann
ari upplýsinga um þetta mál, áð-
ur en umrædd grein var birt, þar
sem þær hefðu verið auðfengnar
hjá undirrituðum. Hefði þá um
leið mátt leiðrétta ýmsar aðrar
missagnir og rangfærslur í grein
inni, eins og t. d. það, að áhöfn
togarans hafi beðið í Englandi
2—3 mánuði. Þorsteinn þorska-
bítur kom til Englands 27. des.
1960 og kom áhöfnin öll, að und
anteknum skipstjóra og vélstjóra
heim með m.s. Gullfossi þann 10.
janúar 1961.
Aðrar bollaleggingar og getsak
ir í greininni vill stjórn Þórólfs
Mostrarskeggs h.f. leiða hjá sér,
enda ekki ætlunin með þessum
línum að hefja ritdeilur um þetta
mál.
Stykkishólmi, 14. janúar 1963.
F.h. Þórólfs Mostrarskeggs h.f.
Ólafur Guðmundsson.
Kristján Halldórsson.
Sig. Ágústsson.
Eárus Guðmundsson.
Gestur Bjarnason.
í bílslysinu í Hvalfirði, fékk
svæsna lungnabólgu af því að
liggja lengi í snjónum, og því
hefur ekki verið hægt að rann-
saka önnur meiðsli hans fylli-
lega, sem eru höfuðáverki og
taugatruflanir og lamanir út frá
þvi. Nú þegar lungnabólgan er 1
rénun, verður hægt að taka af
honum nauðsynlegar röntgen-
myndir.
Ingi Bjarnason, sem fyrir
nærri tveimur vikum varð fyrir
síldarháf með þeim afleiðingum
að rifjaboginn brotnaði og reif
magann og einnig lifrina og
lungað svolítið, er nú að ná sér,
en strax var gert að þessum líf-
færum á sjúkrahúsinu.
Bryndís þríbrotnaði ó hrygg
Francis Spellmann kardináli, erkibiskup í New York, kom á
sunnudag til Vestur-Berlínar í tveggja daga heimsókn til
bandarískra hermanna þar í borg. Hér sést Spellmann við
kross á borgarmörkunum, sem reistur var þar sem ungum
Austur-Þjóðverja, Peter Fechter, blæddi út eftir að hafa orðið
fyrir skotum austur-þýzkra landamæravarða. Til hægri er
James H. Polk hershöfðingi, yfirmaður bandaríska herliðsins
í Berlín.
4
LESBÓK BARNANNA
Grámann í Garðshorni
25. ÞEIM þótti kosturinn
góður og skriðu undir eins
bæði ofan í belginn. En óðar
en þau voru komin það, grelp
engillinn fyrir opið á belgn-
nm og batt rammlega fyrir.
Kóngur spurði, hvernig á
þessu stæði. Engillinn segir
þá og hristir um leið af sér
öll ljósin: „Ég er enginn
engill, kóngur rninn/* og um
leið dregur hann belginn ó-
þyrmilega fram eftir kirkju-
gólfinu, „heldur er ég kunn-
ungi þinn, Grámann í Garðs
horni. Ætla ég nú að fyrir-
gefa þér syndirnar með því
að drepa ykkur bæði, nema
þú vinniT eið að því að veita
mér undir eins það, sem ég
bið um.“
26. KÓNGUR sá sér nú ekki
annað fært en gjöra allt sem
Grámann vildi og sór þegar
að hann skyldi veita honum
hverja bæn, sem hann beiddi
sig um. Leysti þá Grámann
frá belgnum og hleypti þeim
út, kóngi og drottningu. Segir
þá Grámann kónginum að
hann ætli að biðja hann að
gefa sér dóttur sína og hálft
kóngsríkið með og leyfa sér
að hafa karlinn og kerlinguna
í Garðshorni hjá sér. Kóngur
játti þessu og bundu þeir
það fastmælum.
27. SÍÐAN fer Grámann nið
nr í Garðshorn og hittir
karl og kerlingu. Er hann
nú drjúgur yfir sér við þau
og biður þau að dubba sig
dálítið upp, því þau eigi nú
Hð flytja búferlum. Það datt
ofan yfir karl og kerlingu
•ð heyra þetta og þó gekk
•nn meira yfir þau, þegar
Grámann sagði þeim allt, sem
til stóð. Um daginn fór Grá-
mann með karl og kerlingu
upp í kóngsgarðinn og var
honum þar vel tekið.
28. GEKK hann þá að eiga
kóngsdóttur og tók við hálfu
ríkinu. En til skemmtunar í
brúðarveizlu sinni, sagði
Grámann frá því, að hann
væri sonur nágrannakóngs-
ins. Hefði hann orðið áskynja
um ráðabrugg karls í Garðs-
horni og tekið sig saman við
prestinn kóngsins að láta orð
hans, sem karlinn byggði allt
á, rætast. Segist hann nú
vona, að karlinn sé búinn að
fá kúna sína þúsundfalt borg
aða.
Lifði Grámann lengi og vel
með drottningu sinni og
stýrði ríkinu með snilld og
prýði til elli. Og lýkur hér
sögu Grámanns.
7. árg. 4 Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★
Verðlaunasagan:
18. jan. 1963.
BRENNAN
STRAX fyrstu dagana í
desember fórum við strák
arnir í hverfinu að
safna okkur í brennu. Dá-
lítinn spöl fra stóru sam
býlishúsunum er tún-
blettur, sem ekki er enn
þá farið að byggja á. Þar
ákváðuim við að hafa
brennuna á hól einum,
sem er rétt við götuna.
Qkikur gekik ágætlega
að safna. Pa-bbi Kalla er
heildsali og hann sendi
til okikar stóra-n vörubíl,
sem gríðarmörgum tóm-
um kössum var sta-flað á.
Ka-ssana lét hann okkur
fá í brennuna.
Við strákarnir s’kiptum
með akifcur verkum,
hvernig við ættum að
safna. Sumir áttu að út-
vega gam-la hjólbarða,
sem búið var að fleygja.
Aðrir áttu að fara upp í
byggingarnar og biðja
smiðina að gefa sér spýt-
ur. Við fengum að hirða
margar ónýtar spýtur,
gegn því að þrífa til
kri-ng um húsin um leið.
Ég hugsa að víða yrði allt
í rusli, ef ekki væru
brennur.
Bálkösturinn okkar var
nú óðum að stækka og
við vorurn oftast að
vinna við hann á kvöld-
in, eftir að skólinn var
búinn þann daginn, stund
um var lítMl tími til að
lesa lexíurnar.
Þá var það eitt kvöld,
að til okkar kom lögreglu
þjónn á mótorhjóli. Hann
spurði, hvort við h-efðum
fengið leyfi til að hafa
brennuna þarna-. Við höfð
um ekki athu-gað að það
þyrfti neitt leyfi. Hann
sa-gði aa brennan vært
alltof náiægt götunni og
neistarnir myndu fjúka &
bíla, sem færu fram :hjá.
Við yrðu-m að færa brenn;
una langt inn á túnið; En-
þar er ekki neinn hólE
og okkur fannst það ékki.
eins góður staður.
Hann fór með okkur
og sýndi okkur, hvar
brennan mætti vera og
svo sagðist hann körna;
seinna og athwga, hvernig;
okkur gengi að fíytja;
hana. Það þýddi ekki að
segja neitt, við ur'ðum að_:
flytja al-lt draslið. Við;