Morgunblaðið - 20.01.1963, Qupperneq 1
24 siður og Lesbök
Ráöizt gegn
persónudýrkun
og „smákdngum"
Nýir starfshættir kommunistaflokks
A-Þýzkalands böðaðir á flokksþinginu
Berlín, 19. janúar — (NTB) —
F U N D U R austur-þýzka
kommúnistaflokksins hélt á-
fram í dag fyrir luktum dyr-
um. Samkvæmt upplýsingum
austur-þýzku fréttastofunnar
ADN, segir, að riú sé fjallað
i
Ræða
eftirmann
Gaitskells
á mánudag
New York, lð. janúar — AP.
HAROLD Wilson, talsmaður
brezka Verkamannaflokksins í
utanrikismálum, sem verið
hefur í ferðalagi um Banda-
ríkin að undanförnu, hélt í
gærkvöld heimleiðis til Lon-
don. Skýrði hann fréttamönn-
um svo frá, er hann kom á
Idlewild flugvöll, að sennilega
myndu helztu ráðamenn
Verkamannaflokksins brezka
koma saman á mánudag til
að ræða væntanlegan eftir-
mann Gaitskells.
Wilson hafði verið á fyrir-
lestrarferð um Bandaríkin, en
batt skyndilegan endi á hana,
er ljóst varð, hvert stefndi
með líf og heilsu Gaitskells.
Er fréttamenn spurðu Wil-
son, hvem hann áliti líkleg-
astan til að taka við for-
mennsku Verkamannaflokks-
ins, svaraði hann: „Slíkt er
ekki rétt að ræða á dánar-
dægri Gaitskells“.
Kuldi enn
í Evrópu
London, lð. janúar — AP.
MIKILL kuldi ríkir enn í
Bretlandi og á meginlandi
Evrópu, og er ekki að sjá,
að nokkuð muni úr honum
draga á næstunni.
í suðurhluta álfunnar hafði
hlýnað í veðri undanfarna tvo
daga og rignt, en síðan kóln-
aði aftur, og síðasta sólarhring
inn hefur fallið snjór. Vegir
á ftalíu voru hálir og hættu-
legir umferð í dag. Járnbraut-
arlest fór af sporinu á leið
frá Flórens til Rómar, og
munu a. m. k. 10 manns hafa
slasazt.
Fella varð niður flesta knatt
spyrnuleiki, sem fram áttu að
fara á Bretlandseyjum í dag.
Aðeins 11 af 60 leikjum, sem
fyrirhugað var að leika í Eng-
landi, Skotlandi og Wales,
munu fara fram.
um nýjar starfsreglur flokks-
ins.
Aðalræðumaður í dag var
Erich Honecker, sem talinn
er líklegasti eftirmaður Walt
ers Ulbrichts. Átaldi hann
mjög þá persónudýrkun, sem
átt hefði sér stað, og taldi, að
taka þyrfti einstaka menn
innan kommúnistaflokks
landsins til bæna, þar eð þeir
höguðu sé'r eins og smákóng-
ar. —
Lagði Honecker áherzlu á lýð-
ræðislegri starfshætti innan
kommúnistaflokks Austur-býzka
lands. Sagði hann þær tillögur,
sem nú yrðu lagðar fram, þess
eðlis, að þar ættu að geta unnið
fullan bug á persónudýrkuninni.
Þá sagði hann nauðsynlegt að
útrýma þeim mönnum úr flokkn
um, sem legðu það í vana sinn
að taka ákvarðanir um marg-
vísleg mál, án þess svo mikið að
ráðfæra sig við samstarfsmenn
sina.
Krúsjeff, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, heimsótti í morg-
un bæinn Eisenhuttenstadt,
nærri Frankfurt an Oder, en sá
bær hét áður Stalinstadt. Kallar
fréttastofan bæinn fyrsta sósíal-
íska bæ Austur-Þýzkalands.
Alþingi kemur
saman 29. jan.
FORSETI íslands hefur, að til-
lögu forsætisráðherra, kvatt Al-
þingi til framhaldsfundar þriðju
daginn 29. janúar, kl. 13.30.
*
Islenzkar
gjafír
í Alsír
„Ég hefi aldrei séð
annað eins þakklæti
og það, sem skein úr
augum þeirra þennan
dag“, segir einn starfs
manna Rauða Kross-
ins í Alsír í grein, sem
Andrew Borowiec,
fréttamaður AP í
Alsír hefur ritað fyrir
Mbl. um gjafir íslend-
inga til hungraðra
barna þar í landi og
Krúsjeff við Berlínarmúrinn sl. fimmtudag. Þetta var í fyrsta skipti,
Sovétríkjanna kom að •múrnum. Hann lék við hvern sinn fingur.
Afstaða de Gaulle til aðildar
Breta litin aivarlegum augum
London, Washington, París,
Róm, 19. jan. — (AP-NTB)
EDWARD HEATH, varaut-
anríkisráðherra Breta, hefur
lýst undrun sinni yfir tillög-
um Frakka í viðræðunum í
Briissel um aðild Breta að
Efnahagsbandalaginu. Sagði
ráðherrann, að þær hefðu
komið sér algerlega á óvart.
t Washington er afstaða de
Gaulle, Frakklandsforseta,
talin ljóst merki um það, að
hann hafi viljað koma í veg
París, 19. janúar — AP.
ÁKVE-ÐIÐ hefur verið, að
Frakkland og írak taki á nýj-
an leik upp stjórnmálasam-
skipti.
birtist á bls. 3 í dag. —
Borowiec er heims-
kunnur blaðamaður,
og var m. a. aðalfrétta
ritari AP í Alsír í styrj-
öldinni þar.
fyrir aðild Breta, þar eð hann
teldi aðild þeirra hættulega
nánari samvinnu Vestur-
Þjóðverja og Frakka. Segja
bandarískir stjórnmálamenn,
að góður árangur hafi náðst
í þeim viðræðum, sem fram
höfðu farið í Briissel, og hafi
menn eygt lausn á þeim
vandamálum, sem staðið
hafa í vegi fyrir aðild Breta.
Segir ennfremur í fregnum frá
Washington, að það sé athyglis-
vert, að de Gaulle skuli nú hafa
látið utanríkisráðherra sinn,
Couve de Murville, krefjast þess,
að viðræðum um aðild Breta
verði endanlega hætt, aðeins
tæpri viku áður en von var á
Adenauer, kanzlara Vestur-
Þýzkalands, til Parísar. Fyrir-
hugað er, að hann komi þangað
á mánudag, til að ræða nánari
samskipti á sviði utanríkismála,
varnarmála og á fleiri sviðum.
Þá telja bandarískir ráða-
menn, að ákvörðun de Gaulle
kunni að hafa mjög afdrifaríkar
afleiðingar fyrir nánara sam-
starf ríkjanna beggja vegna At-
lantshafsins í framtíðinni.
Afstaða de Gaulle hefur vakið
athygli víða um heim, þó sér-
staklega í þeim löndum, sem að-
ild eiga að Enfahagsbandalag-
inu.
Utanríkisráðherra ítala, Att-
ilio Piccioni, sem dvalizt hefur
í Brússel, segir, að hann vonist
til þess, að sá tími, er líður þar
til viðræður Breta hefjast aftur
28. þ.m., muni verða notaðnr til
þess að endurskoða afstöðuna til
aðildar Breta, þannig, að hún
nái fram að ganga. Lagði Picci-
oni áherzlu á, að öll lönd EBE,
nema Frakkar, væru fylgjandi
aðild Breta, auk þess, sem ráða-
menn flestra landa á Vestur-
löndum væru sömu skoðunar.
Blað stjórnarinnar í Grikk-
landi, „Kathimerini“, sem gefið
er út í Aþenu, segir, að e.t.v.
myndi de Gaulle skipta um skoð |
un, ef hann hitti Kennedy Banda
rikjaforseta að máli. Blaðið held
ur áfram og segir, m.a.: „Það er
nú ljóst, að de Gaulle hefur tek
ið sína ákvörðun, og hvorki Fan-
fani, forsætisráðherra Ítalíu, né
Adenauer geta fengið hann til
að skipta um skoðun/
Þá bendir blaðið á, að eftir að
samkomulag hefur náðzt milli
Bandaríkjanna, Italíu og Vest-
ur-Þýzkalands um aukinn þátt
síðarnefndu ríkjanna í vamar-
málum, þá séu það Frakkar ein-
ir, sem leggi nú áherzlu á að
koma sér upp eigin kjarnorku-
her.
fylgir blaðinn í dag og eri
efni hennar m.a.:
Bls.:
1 Tyrkneski hcrsliöfðinginn
og ítalski einræðisherrann
— eftir Ernest Heming-
way.
2 Maó Tse-Tung.
3 Hugljómun Sýslumanns-
ins — eftir Sigurð Heiðdal.
4 Gullstrandið á Skeiðarár-
sandi Anno 1667 — eftir
Gunnar Magnússon.
5 Bókmenntir: 100 ára af-
mæli Stanislavskís og
Rabb.
7 Lesbók Æskunnar.
8 Um aldamót.
9 Þeir tóku flugið fram yfír
frímerkin.
10 Fjaðrafok.
11 Systkinin frá Holtum —
eftir Pá(l Guðmundsson.
11 Ráðning jólakrossgátu.
12 Ferð til Kaupmannahafnar
og Jótlands fyrir 30 árum
— eftir Guðrúnu Jólianns-Í
dóttur. J
15 Krossgáta. I
16 Ráðning myndagátunnar íi
jóla-Lesbók. í