Morgunblaðið - 20.01.1963, Side 23

Morgunblaðið - 20.01.1963, Side 23
Sunnuðagur 20. januar 1963 MORGVNBLAÐ1Ð 23 ':;:-'::x':'. ER HÆGT 40 GER4 G4ML4N HATT NYJ4N? Saumum á flestar tegundri hatta, silkiborða, kantbönd og svitaskinn. ERRA ATTAR ^andhreinsaðir EFNALAUGIN BJ6RG Sólvallogötu 74. Sími T323J ^ ’Wfmk Bormohlíðt Sími 23337 af fiski, sem seldust fyrir 134.232 mörk, og ennfremur 158,7 tonn af síld, sem seldust fyrir 74.507 mörk. Heildar- sala tog-arans var því 208.739 mörk. Þetta mun i fyrsta skipti, sem islenzkur togari selur fyrir yfir 200 þúsund mörk í Þýzkalandk í islenzkum krónum gerir sala Sigurðar 2 milljónir og 233 þúsund. — Hvað segja þeir i frétfum Framhald af bls. 8. stakir garðyrkjubændur? — Já. Þeir annast garð- ávaxtaframleiðslu þá er þjóðin þarfnast. — Og hvað getum við svo lært af Nýsjálendingum? — Aðallega tvennt. Allar framkvæmdir okkar í landbún aði verða að byggjast á rækt- un landsins. Við þurfum ekki aðeins að stækka túnin, held- ur þarf líka að rækta beiti- löndin. Auk þess þurfum við að taka aukna tækni í okkar þjónustu við skepnuhirðingu Peningshús verða að vera svo að hagkvæmt sé að hirða í þeim og nota haganlega settar girðingar mun meira en við höfum gert. — Þarf þá ekki að stækka búin? — Jú. Það þarf að stækka búin og ekki síður að fá meiri afurðir af þvi búfé, sem til er í landinu. Hvert bú þarf að vera af þeirri stærð að bóndinn og aðrir, sem við það vinna, hafi af því fulla at- vinnu árið um kring. Sé að- staða við skepnuhirðingu góð er oft hægt að hirða helmingi fleiri skepnur, en ef hún er slæm. — Er auðvelt að boma á þeim breytingum, sem hér þarf að gera? — Það er mjög mikið átak og óframkvæmanlegt nema bændur fái aðgang að miklu fjármagni. — Mig undrar hvað bænd- ur á Nýja-Sjálandi eiga auð- velt með að fá peninga að láni til búskapar og annara fram- kvæmda. Vextir eru þar 5—6% og mörg framkvæmda- lán til margra ára. Lánastofn- anir og ríkisvald beina fjár- magninu fyrst og fremst til ‘ landbúnaðar. Að vísu krefj- ast þeir tryggingar og fyrir kemur að bændur verða gjald þrota. Þó er það yfirleitt skoð un lánastofnana að minnst áhætta sé að lána fé til búnað arframkvæmda. Þetta mætti verða okkur til fyrirmyndar sagði búnaðar- málastjóri að lokum. Sjálfstæðisfólk í Hafnarflrði drekkið síðdegiskaffið í Sjálf- stæðishúsinu kl. 3—5 í dag. Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki á snyrtivörum, óskar að ráða til sín skrifstofustúlku. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. — Skriflegar umsóknir ásamt nánari uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „Skrif- stofustúlka — 3946“. Unnið við löndun úr Marz í Hull 16. janúar (AP mynd). Tvær sölur fyrir rúmar 2 milljönir UNDANFAHIÐ hafa íslenzkir lenzkir togarar farið margar söluferðir til Englands og Þýzkalands, og iðulega selt á gætlega. Togaramir hafa ýmist verið | með eigin afla, stundum með síld tU viðbótar, eða eingöngu síld, sem seld er á þýzka mark aðinum. Togarinn Marz seldi í HuU í Bretlandi 16. janúar. Ilann var með 264,5 tonn af eigin Það er um 2 milljónir og 85 þúsund íslenzkar krónur Sama dag seldi Sigurður farm sinn í Cuxhav en í Þýzkalandi. Nokkur hluti farmsins var seldur þann 15. janúar. Sigurður var með 207.4 tonn Togarinn Sigurður í höfn í Cuxhaven 16. janúar. Gunnlaugur á Setbergi 75 ára 76 ÁRA varð í gær Gunnlaugur Eiríksson bóndi á Setbergi í Fellshreppi Norður-Múlasýslu. Gunnlaugur hefir lengi búið á Setbergi, bætt jörðina af ein- Stakri fyrirhyggju og prýði. Iðjusemi hans og afköst til verka hafa verið frábær. Hann er í stuttu máli sígild ímynd hins trausta bónda, sem er sjálf- um sér nógur á sem flestum sviðum og sækir fram af kappi en þó fullri forsjá. Gúnnlaugur er tvígiftur. Hann á 4 sonu, sem kippir í kynið um fyrir- hyggju og dugnað. Tveir þeirra eru bændur á Héraði og sá yngsti heima í föðuxgarði. V -------------------- Tokyo, 19. janúar —AP. ' JAPANSKA stjórnin er sögð hafa farið þess á leit við ráða- menn skipasmíðastöðva þar í landi, að þeir dragi úr lán- veitingum til Ráðstjórnarríkj- anna vegna skipasmiða. — Garnaveiki Framh. af bls. 24 staðfest að hestar hafi tekið veik- ina hér á landi. Guðmundur Gíslason sagði að lokum. — Veikin virðist hafa verið að búa um sig í fénu á Skálpastöð- um síðustu 3—4 árin. Ef þess hefði verið vandlega gætt, að senda líffærasýnishorn til rann- sóknar úr öllum vanþrifa kind- um, sem slátrað hefir verið, kynni veikin að hafa uppgötvast fyrr, t. d. fyrir tveimur árum, er líklegt er að hún hafi verið mögn uðust. Þá hefði verið mun meiri möguleiki til útrýmingar henn- ar á svæðinu. Til að forðast dreifingu garna- veikinnar um landið, er nauðsyn- legt að menn sendi líffærasýnis- horn til rannsóknar úr vanþrifa kindum og fái, ef unnt er, úr því skorði um hvaða sjúkdóm er að ræða. Tilfellið á Skálpastöðum er enn á ný ábending til bænda um að vera vel é verði Nýkomið PRESTU CORY kaffikönnur PRESTO hraðsuðupottar FELDHAUS hringofnar FELDHAUS króm búsáhöld Pottar og pönnur Stál borðbúnaður GERDA plastvörur Áleggssagírnar ódýru MENU höggheldu hita- brúsamir Motor hitarar Klukkuræsar Bilaflautur 6, 12 og 24 v. ROBOT ryksugur, bónvélar Rafmagns þvottai»ottar Reimilistæki með hagkvæm- um greiðsluskilmálum Mikið úrval af gjafavörum Fjölmargar vörur sem aðeins eru seldar að Laufásvegi 14. Þorsteinn Bergmann Raftæki og búsáhöld Sími 17-7-71 Laufásvegi 14. Hressandi — Sótthreinsandi — Lykteyðandi. Fæst í lyf jabúðum. Aðalumboð: ERL. BLANDON & CO. H.F. — Sími 1-28-77.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.