Morgunblaðið - 25.01.1963, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 25.01.1963, Qupperneq 5
Föstudagur 23. Janflar 19C3 MORGTJTKBLAÐIÐ^ 5 t t ÞAÐ er ekki að undra, þótt hann Leó, selurinn á mynd- inni líti stórum og sorgimsedd um auigum í kringum sig og sé heldur kuldalegur á að líta: nýlega stakk hann höfð- inu út um vök á tjörninni sinni í dýragarðinum í Kaup- mannahöfn í 20 stiga frosti og urðu þá bæði „augnabrún- ir hans og skegg“ að ískrist- öllum. Og greinilegt er að Leo sættir sig ekki sérlega vel við orðinn hlut. - í Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilandaiflugvélin. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:10 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15:15 á morgun. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Bergen Oslo og Kaup- jnannahafnar kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hórnafjarðar Sauðárkróks og Vestmannaeyja — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða ísafjarðar og Vestmannaeyja. H.f. JÖKLAR: Drangajökull lestar á Akranesi. Langjökull lestar á Vest- fjarða- og Norðurlandshöfnum. Vatna- jökuU lestar á Vestfjarða- og Norður- landshöfnum. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09:30. t*orfinnur karlsefrU er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Rvík í kvöld til Ðublin og NY. Dettifoss er á leið til NY. Fjallfoss kom til Kotka 23. þ.m., fer þaðan til Ventspils og Rvíkur. Goða foss fór frá Patreksfirði í dag til Bíldu dals, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísa fjarðar. Gullfoss fór frá Hamborg 23. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er á leið til Gloucester. Reykjafoss fór frá Moss í gær til Antwerpen og Rott- erdam. Selfoss er í NY. Tröllafoss er á leið til Avonmouth. Tungufoss kom til Avonmouth 23. þ.m., fer þaðan til Hull Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er á leið til Rvíkur frá Álaborg. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmanna- eyja og Rvíkur. Þyrill er væntanl. til Rvíkur á morgun frá Kaupmannahöfn. Skjaldbréið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Norð 1 firði. ArnarfeU er í Rotterdam. Jökull j fór 21. þ.m. frá íslandi til Gloucester. DísarfeH er á leið til Hamborgar og Grimsby. Litlafell fer í dag frá Rvík til Akureyrar. HelgafeU er á leið tU FinnlancLs. HamrafeU er væntanlegt til Rvíkur 27. þ.m. frá Batumi. StapafeU NEI, þetta er ek'ki Napóleon Bonaparte í Rússlandsheim- sókn sinni heldur er hér á ferð inni Titó Júgóslavíuforseti klseddur skinnum og háum stígvélum í kuldanum í Rúss- landi til varnar og við fætur hans liggja nokkrir dauðir fas anar, er hann hefur sjálfur skotið. En Tito, sem að undan förnu hefur dvalizt í Rúss- landi í boði Krúsjeffs, tók þar nýlega þátt í veiðum, sem Krúsjeff efndi til fyrir allmarga júgóslavneska utan- ríkisstarfsmenn og konur þeirra. Eins og Napóleon forð um heimsótti Titó Moskvu, en ólíkar hafa viðtökur þeirra sennilega verið, því að þegar Moskvúheimsókninni lauk, fór Tító fjálglegum orðum um, hversu hjartanlega hon- um hefði verið tekið. fer í dag frá Vestmannaeyjum áleiðis til Mancester. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f: Katla lestar á Faxaflóahöfnum. Askja er á leið tU Norðurlandshafna. Hafskip h.f.: Laxá kom til Akra- nes 2. þ.m. Rangá fór frá Gauta- borg 22. þ.m. tU Islands. + Gengið + 22. janúar 1963. Kaup Sala 1 Sterlingspund .... .... 120,39 120 69 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar .... 39,89 40,00 100 Danksar kr 623,02 624,62 100 Norskar kr .... 601,35 602,89 100 Sænskar kr. 829,65 831,80 100 Pesetar 71,60 71,80 10n Finnsk mörk.... 1.335,72 1.339,1' 100 Franskir fr 876,40 878,64 100 Belgiskir fr 86,28 86,50 100 Svissn. frk .... 992,65 995,20 100 V.-Þýzk mörk.... 1.072,10 1.074,86 100 Tékkn. krónur .. 596,40 598,00 100 GyUini 1.193,47 1.196,53 ^eknar fiarveiandi Ólafur Þorsteinsson 7/1 til 22/1. (Stefán Ólafsson). Páll Sigurðsson yngri 16/1 til 25/1. (Stefán Guðnason). Victor Gcstsson 14/1 til 28/1. (Eyþór Gunnarsson). Þórður Möller fjarverandi 21. til 26. jan. staðgengill Gunnar Guðmunds- son. Söfnin Minjasafn Reykjavíkurtoæjar, Skúia túnl 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 eit. nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 tU 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, síml 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útitoúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL J .30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Útlb* við Sóllieima 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið þríðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Skrifstofustúlka óskast Bæjarskrifstofan í Kópavogi óskar að ráða stúlku til simavörzlu og léttra skrifstofustarfa frá 1. febr. n. k. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Heimasaumur Konur vanar herrafrakkasaumi geta fengið heima- saum strax. — Tilboð, merkt: „Heimavinna — 393&“ sendist Mbl. fyrir 27. janúar. frkrifstofustúlka óskast Stórt fyrirtæki með skrifstofu í Miðbænum óskar eftir að ráða duglega skrifstofustúlku strax. _ Tilboð merkt: „Góð laun — 3918“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Óska eftir 4-5 herb. íbúð eða einbýlishúsi til leigu í Reykjavík. — Upplýsingar hjá ameríska sendi- ráðinu í síma 24083. íbúð óskast Óska eftir 4ra—5 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla. — Upplýsingar í síma 32815. CHEVROLET - vörubíll árgerð 1954 eða yngri með góðu sturtum óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 14987. Til sölu Góð 4ra herb. risíbúð í Vesturbænum. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 17994 — 22870. Utan skrifstofutíma: 35455. NYKOMIÐ: SVISSNESK KVENSTÍGVÉL VERÐ KR. 282.50 SKÓSALAN LAUGAVEGI 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.