Morgunblaðið - 25.01.1963, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 25.01.1963, Qupperneq 11
MQQCUXm^Ðip Föstudagur 25. janúar 1963 '*• ýc " ■ • , ,• . •' í: ♦' •• 'i • 'u ;> ; •,» r\ iM - (Come Back, Africa), bandarísk, Kópavogsbíó, 90 mín, leikstjóri Lionel Rogosin. Síðan Afríka 1961 var tekin á laun í Suður-Afríku af banda- ríkjamanninum Lionel Rogosin, Ihafa fjötrarnir verið hertir þar «ð svetrtingjunum og múgmorð- in í Sharpville voru þá enn ó- skeðir atburðir í framtíðinni. í formi heimildarkvikmyndar með ívafi sviðsettra og leikinna at- vika, sýnir Rogosin hver ómennsk Ikjör hinn hvíti minnihluti býr hinum undirokaða svarta meiri- hluta Suður-Afríku, og skapar áhrifaríkt vopn gegn Aparbheid- stefnunni og veitir okkur innsýn í hvað það er að vera svertingi í ríki Verwoed á öld mannrétt- inda og frelsis. Þrátt fyrir ýmsa tæknilega og aðra galla mynd- arinnar, er siðferðilegt gildi henn ar svo mikið, að ég vil hvetja allt hugsandi fólk til að sjá hana. Hún sýnir okkur heim sem við þekkjum lítt nema af orðspori og vissulega hélt ég að við hefð- um hreinan skjöld gagnvart lit- uðum mönnum, en þegar ég heyrði fnæsið í örfáum persón- Um fyrir aftan mig við kossum ©g faðmlögum svörtu elskend- anna, fannst mér kynþáttahatr- ið færast ískyggilega nær ís- lands ströndum. tekning sker sig þó úr og er eitt bezta atriði myndarinnar. Það er leynifundux svertingjanna, þar sem þeir koma saman til að ræða vandamál sín yfir áfengum drykkjum, sem þeim er lögum samkvæmt bannað að neyta. Það atriði er impróviserað og þar tala þeir frá eigin brjósti, eðli- léga og án alls hibs. Tilfinningar þeirra brjótast fram í samtölum sem eru frá þeirra eigin brjósti, en ekki lærð utan að af kvik- myndahandriti. . mönnum sem þetta umhverfi hef ur skapað. Lokaatriðið er það á- hrifaríkasta, sýnir viðbrögð Zac- hariah við dauða konu sinnar. í hyldjúpum sársauka og heift grípur hann máttvana æði hel- særðrar mannveru. Er hann hnig- ur fram á borðið, lemjandi hnú- unum í það, breikkar og dýpkar Rogosin örvæntingu hans, með stuttri en kröftugri skeytingu filmunnar (montage). Zachariah grætur ekki aðeins örlög konu sinnar, heldur einnig líf sitt allt, örlög sín og þjóðar sinnar. Beztu hlutar myndarinnar eru þeir sem teljast til heimildar- atriða og eru teknir á strætum úti: brúðkaup svertingja í Sophia town; hljóðfæraleikur svertingja drengja á götunni; gráar svip- myndir að sálarlausri iðnaðar- borg. Tónlistin í myndinni er líka einn af kostum hennar. Tónlist og dans svertingjanna eins og lyftir þeim einhvernveginn upp Rogosin byggir mynd sína upp sem heimildarkvikmynd með per sónulegum söguþræði og veik- •ustu hlekkirnir í myndinni eru (þau atriði sem sett eru á svið og leikin eru af óreyndum og stundum þvinguðum þátttakend- um ,hikandi og oft eins og fálm- ®ndi eftir því sem þeir eiga að segja. Þessarar þvingunar gætir sérlega í atriðum þar sem þeir hvítu koma fram .Ein undan- Kjararáðstefna b!s.r.b. DAGANA 18,—20. janúar 1963 var á vegum Bandalags starfs- rnanna ríki og bæja haldin í Reykjavík ráðstefna bæjarstarfs manna. Sátu hana fulltrúar frá öllum félögum bæjarstarfs- manna, er aðild eiga að B.S.R.B. og úr stjórn bandalagsins. Félög bæjarstarfsmanna hafa fyrir nokkru hafið undirbúning að viðræðum um nýja kjara- samninga, en hvert þeirra fyrir sig annast samningsgerð við hlutaðeigandi bæjarstjórn á sama hátt og B.S.R.B. fer með fyrir- svar rikisstarfsmanna gagnvart ríkisstjórn. Verkefni ráðstefnunnar var að ræða samræmingu á kröfum fé- laganna um laun og önnur starfs kjör bæjarstarfsmanna, svo og annan nauðsynlegan undirbún- ing. Tillögur ráðstefnunnar um launaflokkun verða sendar fé- lögunum til athugunar og um- sagnar, en kosin var sérstök néfnd til að undirbúa tillögur um önnur starfskjör. Ákveðið var að halda aðra ráðstefnu í byrjun marzmánað- ®r n.k. til nánari undirbúnings 6amningaviðræðna. Einkaskeyti til Mbl., Færeyjum í gær. 5AMKOMULAG hefur náðst milli brezku stjórnarinnar annars vegar og Dana og Fær- eyinga hins vegar um „Red Crusader“ málið svokallaða. Er sagt, að gagnkvæm vinátta landanna hafi ráðið. Mun skip- stjóra brezka togarans nú óhætt að halda inn fyrir danska eða færeyska lögsögu, án þess að eiga handtöku á hættu. Sagan, sem Rogosin fléttar inn í þessa heimild, er um líf Zulu- búans Zaohariah sem kemur í atvinnuleit til Jóhannesarborgar, hrakninga hans starf úr starfi og baráttu við að draga fram lífið í konu og börnum og sjálfum sér, ömurlegt Mf þeirra í negrahverf- mu Sophiatown, þar sem íbúun- um er hrúgað saftian í ömurlég- um kofum og blikkskúrúm, hand- töku Zachariah fyrir þá sök eina, að hafa sofið hjá konu sinni og að lokum dauða hennar í hönd- um eins af þeim svörtu glæpa- úr niðurlægingunni og gæðir líf þeirra einhverju sem við eigum ekki. Rogosin fellúr þó aldrei í þá gildru að sýna þá sem galla- lausa píslavotta, heldur sýnir einnig veikleika þeirra og tak- markanir. Til að myndin næði venjulegri lengd kvikmynda, hefur Rogosin verið helzt til spar á skærin .Hún hefði þolað að verða klippt meir en gert hefur verjð, en hvað sem öllum tæknigöllum líður er Afríka 1961 máttugt verk og sér- stætt. Pétur Ólafsson. GABOOIM -fybieliggjandi- Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16 og 19 mm. Sendum gegn póstkröfu um allt land. KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sími 13879. Útgerðarmenn Frystihúsaeigendur FREON - ? 2 KÆLIMIÐILL * ( f ry stivélavökvi ) f r á <mm SEa.VJ.s OAT ort ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI EIKAUMBOÐSMENN: HriJján. KULDASKÖR teknir upp í dag LITUR BRÚNN. STÆRÐIR: 34—41. VERÐ KR. 198.00. ' OG SVARTUR. VERÐ KR. 398.00. Sendum gegn póstkröfu Skóhúsið Hverfisgötu 82 Sími 11-7-88. Byggingarframkvæmdir til sölu á Einbýlislóð á fögrum stað. Umsóknir sendist afgr. Mbl., merkt: „Heppinn — 3929“. Sylinderpressa með sjálfíleggjara til sölu af sérstökum ástæðum. Vélin er austur-þýzk, byggð 1957. Stærsta pappírsformat 340x460 mm. Minnsta pappírsformat 105x145 mm. — Grunnflötur vélarinnar er 3050x3800 mm. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar, leggi nöfn sín, símanúmer og eða heimilisfang í pósthólf 461, Reykjavík. Höfum kaupendur að: 2ja herbergja góðri íbúð á hæð. Útborgun 200 til 250 þúsund krónur. 3ja lierbergja íbúð, þarf að vera í nýlegu húsi. —- Útborgun allt að krónur 350 þúsund. 4ra herbergja íbúð á hæð, helzt í Austurbænum. — Útborgun 450 þúsund krónur. 5 herbergja íbúð á hæð í Vesturbænum. Þarf að vera á Melunum. Útborgun 400 þúsund krónur. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400 og 20480. 3}a herbergja íbúð tiS sölu Til sölu er rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í sam- býlishúsi við Safamýri. íbúðin er nú þegar tilbúin undir tréverk, sameign inni múrhúðuð, húsið full- gert að utan, tvöfalt gler í gluggum, handrið á stiga. íbúðin er tilbúin til afhendingar strax. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.